Tíminn - 29.12.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.12.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982 25 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI II -11 andlát Jón Eðvarðsson, múrari, lést í Land- spítalanum 23. desember. Sigríður Sigtryggsdóttir Briem lést í Landspítalanum 25. desember. Systir María Flavia andaðist 23. desem- ber í.Landakotsspítala. Guðmundur Eyþórsson frá Brúarhlíð andaðist á Héraðshælinu Blönduósi 27. desember. Sverrir Sigurður Ágústsson andaðist aðfaranótt 25. þ.m. Hlíf Pálsdóttir frá Kirkjubóli, Korpudal, Önundarfirði, lést í Hrafnistu 23. des- ember. Hafsteinn Axelsson, Holtsgötu 18, Njarðvík, lést 24. desember. Jón Ragnar Finnbogason, múrarameist- ari, Kirkjuteigi 33, andaðist 26. desent- ber. Guðmundur Karlsson andaðist 26. des- ember í Kaliforníu. Jón Bjarni Sigurðsson, Garðabraut 13, Akranesi, andaðist á jóladag. GuðrúnÁgústa Jónsdóttir frá Þykkva- bæjarklaustri iést að Ellihcimilinu Grund 15. desember. „Maginn á mér fór að tala meðan ég svaf.“ Nýr yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins ■ Dr. Kristján Sigurðsson hefur verið ráðinn yfirlæknir leitarstöðvar Krabbameins- félags Islands frá og með 10. desember 1982. Kristján var eini umsækjandinn um stöðuna. Kristján Sigurðsson er 39 ára. Hann lauk læknaprófi frá Háskóla íslands 1972 og hlaut lækningaleyfi 1974. Hann stundaði fram- haldsnám í kvensjúkdómum í Stokkhólmi 1974-1978, en á því ári var hann viður- kenndur sérfræðingur í þeirri grein í Svíþjóð. í Stokkhólmi og Lundi stundaði hann sérfræðinám í kven-krabbameinslækningum (gynecologisk oncologi) til ársins 1981. Er hann fyrsti íslenski sérfræðingurinn á því sviði. I byrjun september 1982 varði Kristján doktorsritgerð við háskólann í Lundi. Fjall- Jólatónleikar í Hallgrímskirkju: ■ Jólatónleikar mótettukórs Hall- grímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar organista verða í kvöld miðvikudaginn 29.12. kl. 20:30. Ljósmæðrafélag íslands heldur jólatrésskemmtun í Domus Medica sunnudaginn 2. janúar kl. 15. Mætið vel. Nefndin. V ■ Dr. Kristján Sigurðsson aði ritgerð hans um forspárþætti og meðferð krabbameins í eggjakerfi (A study of Prognostic Factors and the Effects of Combined Treatments). Dr. Kristján Sigurðsson er kvæntur Sig- rúnu Ingadóttur og eiga þau eina dóttur. j>engi íslensku krónunnar Gengisskráning - 24. desember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadoliar 16.564 02-SterIingspund 26.602 03-KanadadoIIar 13.369 04-Dönsk króna 1.9614 05-Norsk króna 2.3303 06-Sænsk króna 2.2576 07-Finnskt mark 3.1141 08-Franskur franki 2.4395 09-Belgískur franki 0.3532 10-Svissneskur franki 8.2408 11-HoIlensk gyllini 6.2506 12-Vestur-þýskt mark 6.9204 13-ítölsk Hra 0.01195 14-Austurrískur sch ... 0.9774 0.9804 15-Portúg. Escudo .. 0.1815 0.1820 16-Spánskur peseti 0.1304 517-Japanskt yen 0.06947 18-Irskt pund 22.966 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 18.1633 FIKNIEFNI - Lögréglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16: BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til fóstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Símabilanir: í Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. , Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum titfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin vírka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími áþriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi slmi 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. Sjónvarp kl. 20.50 íkvöld: Lff og heilsa - Öldnjnarsjúkdómar ■ Það hefur vart farið framhjá nokkrum manni að árið sem nú er að líða er tileinkað öldruðum, þó svo að menn greini mjög á um það hvort ár þetta hafi orðið öldruðum til góðs, en sumir halda því fram að mest hafi verið um orðskrúð og fagurgala, en minna um framkvæmdir öldruðum til blessunar. Á skjánum í kvöld kl. 20.50 er þáttur um öldrunarsjúk- dóma og málefni aldraðra, en það er einn þáttur í flokknum Líf og heilsa. Þór Halldórsson, yfirlæknir á Öldrunardeild Landspítalans hefur verið sjónvarpinu til aðstoðar við gerð þessa þáttar. Könnuð verður starfsemi Öldrunarlækningadeildar, fjallað um félagsleg vandamál aldraðra og kynnt starfsemi heimahjúkrunar og heimaþjðnustu. Upptöku annaðist Maríanna Frið- jónsdóttir. ■ Þór Halldórsson, yfirlæknir Öldrunardeildar Landspítalans að- stoðaði sjónvarpið við gerð þáttarins Öldrunarsjúkdómar. útvarp Miðvikudagur 29. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull ( mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- orð: Helga Soffía Konráösdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Bréf frá rithöfundum. I dag: Jóhanna Stein- grímsdóttir. Umsjón: Sigrún Siguröar- dóttir. (RÚVAK). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar 10.45 „Tvennareru tiðirnar" Minningabrot úr lífi Guðnýjar G. Hagalín. Þorbjörg Gísladóttir dóttir Guðnýjar skráði og flytur. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Leyndarmálið i Engidal" eftir Hugrúnu Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. íslensk tónlist 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ognir töframannsins" eftir Þóri S. Guð- bergsson. Höfundur byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál 17.55Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.35 Landsleikur í handknattleik: Is- land-Danmörk Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.20 Kvöldtónleikar 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Engin refsivist, aðeins stranghlý handleiðsla" Sr. Árelíus Níelsson flytur erindi. 23.00 Kammertónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Þórður B. Sigurðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Bréf frá rithöfundum. I dag: Páll H. Pálsson. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. eftir eftir §mr. gnir Guð- 10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannes- dóttir. 14.30 „Leyndarmáliö í Engidal" Hugrúnu Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónllst Edvard Grieg. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfrt 16.20 Útvarpssaga barnanna: „ töframannsins" eftir Þóri S. bergsson. Höfundur les (2). 16.40 Tónhornið. Sljórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasonar. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 „Jólaóratóría" eftir Johann Se- bastian Bach I. hluti - Kantata á jóladag. Hljóðritun frá tónleikum Kórs Langholtskirkju í Langholtskirkju 28. þ.m. Stjórnándi: Jón Stefánsson. Kammersveit leikur. - Kynnir: Knútur R. Magnússon. 21.10 Hátíð á öðrum bæjum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 21.45 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Jólaóratória" eftir Johann Seg- bastian Bach, frh. II. og III. hluti - Kantötur á annan og þriðja dag jóla. Hljóðritun frá tónleikum Kórs Lang- holtskirkju 28. þ.m. - Kynnir Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 29. desember 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Fórnarlamblð Finnur. 18.35 Merkilegt maurabú. Bresk náttúru- lífsmynd um ástralska maurategund. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 19.35 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Líf og heilsa. Öldrunarsjúkdómar. 21.45 Dallas. 22.30 Svipmyndir frá Sovétríkjunum. Sovésk yfirlitsmynd um listir, minjar og mennfir á ýmsum stöðum í Sovétríkjun- um. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.