Tíminn - 30.12.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.12.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 3«. DESEMBER 1982 15 krossgátaj myndasögur Lárétt 1) Myrtu,- 6) í takt.- 10) Belti.- 11) Stafrófsröð,-12) Tala.- 15) Duglegar.- Lóðrétt 2) Borg.- 3) Blása.- 4) Svínarí.- 5) Veika.- 7) Fæði,- 8) Svik,- 9) Stía,- 13) Land,- 14) Hesta.- Ráðning á gátu No. 3989 Lárétt 1) Grjót,- 6) Rigning.-10) El,-11) Eg,- 12) Smjatta,-15) Slaka.- Lóðrétt 2) Róg.- 3) Óri,- 4) Hress.- 5) Uggar.- 7) Ilm,- 8) Nóa,- 9) Net,- 13) Jól.- 14) Tak,- bridge ■ Stundum er gæfa ekki það sama og gjörfuleiki. Annar spilarinn í sveita- keppni komst að því eftir spilið hér að neðan. Norður S. D83 H. G1062 T. K943 L. 84 Vestur S. 1074 H.A74 T. D82 L.9652 Austur S. 962 H. 95 T. A1076 L. K1073 Suður S. AKG5 H. KD84 T. G5 L. ADG Nafa^þa^eTekkTnógu^ kalt hér fyrirldauðan fisk, hann fær skjótt á sig nýja mynd!' f Þyrlan tekur r Þyrlan flýgur okkur örugglega upp alls ekki í nógu fljótt til að ég\l jnn í öskuský geti fengið fiskinn / ið. staðfestan á skipinu Við bæði borð enduðu NS í 4 hjörtum þó 3 grönd hefðu verið mikið öruggari samningur. Útspilið við bæði borð var lítill spaði og sagnhafi tók heima tilað spila trompi. Vestur drap á ásinn og spilaði meira hjarta og suður tók þriðja trompið. Nú skildu leiðir. Við annað borðið sá suður að ef tígulásinn eða laufkóngurinn lágu rétt var spilið öruggt. Hann svínaði því laufi og þegar það gekk spilaði hann tígli á kóng. Austur tók á ásinn og spilaði tígli á drottningu vesturs en sagnhafi átti afganginn. Auðvelt spil að ailra dómi og dæmt til að falla. Við hitt borðið var suður varkárari og hann sá að ef bæði lykilspilin lágu vitlaust var spilið í stórhættu. Hann fann hinsvegar örugga leið tilað vinna spilið hvernig sem háspilin skiptust. Þegar hann hafði tekið trompið tók hann alla spaðaslagina og henti laufi í borði. Síðan tók hann laufás ogspilaði tígli á níuna. Austur tók á tíuna en nú var sama hverju hann spilaði til baka. Ef hann spilaði tígli hlaut suður að fá tígulslag og sama gilti um laufið. Það eina sem hann gat gert var að sína laufkónginn og glotta að vonbrigðum suðurs yfir að laufkóngurinn lá eftir alltsaman rétt. með morgunkaffinu - Kann hann einhverjar listir aðrar en - Helgi verður áreiðanlega skúffaður, mamma, að sofna og missa af því að kveðja þig... - Varkámi er dyggð, ... en er þetta nú ekki fullmikið af því góða?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.