Tíminn - 30.12.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.12.1982, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982 Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. \ HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst' fsetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 Olafsvík - Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Ólafsvík er laust til umsóknar. Starfiö veitist frá 1. febr. 1983. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóra Ólafsvíkurhrepps sem veitir allar nánari upplýsingar fyrir 7. janúar n.k. Hreppsnefnd Ólafsvíkurhrepps. Leikskólinn í Ólafsvík Starfskraft vantar strax að leikskólanum í Ólafsvík. Fóstrumenntun æskileg. Staða forstöðumanns með fóstrumenntun er einnig laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóra Ólafsvíkurhrepps sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 93-6153 fyrir 10. jan. n.k. f.h. leikskólanefndar, Sveitarstjóri Ólafsvíkurhrepps. Létt vinna dagbók ■ í jólablaði Samvinnunnar kennir ýmissa grasa að venju. Ritstjóri blaðsins Gylfi Gröndal ritar forystugrein, sem hann kallar Eins og hluti úr landslaginu, en þar vitnar hann í ræðu, sem Halldór Sigurðsson frá Miðhúsum á Egilsstöðum flutti á aðalfundi Kaupfélags Héraðsbúa fyrir um hálfri öld og birt verður í heild í næsta blaði. Þá er sagt frá stofnfundi Samvinnusjóðs íslands og kaupfélagsstjórafundi 1982. Þá er í máli og myndum greint frá nýrri markaðsverslun Kaupfélags Suðurnesja. Gunnar Stefánsson ritar aldarminningu Sigurðar Kristófers Pét- urssonar. Kynnt er bók Jóns Sigurðssonar skólastjóra um fslandsráðherrann Albert, sem lenti í tugthúsi. Myndaopna er í blaðinu frá sextugsafmæli Hjalta Pálssonar. Þá eru í blaðinu nokkrar smásögur, bæði þýddar og innlendar. ísal-tíðindi, blað starfsmanna álverk- smiðjunnar í Straumsvík, 4. tbl. 12. árg., er jkomið út. Forsíðu prýðir mynd af þeim |Starfsmönnum lSALs, sem starfað hafa hjá ifyrirtækinu frá upphafi eða alls í 15 ár. i Forstjóri ÍSALs Ragnar Halldórsson ritar 'grein, sem hann nefnir Skýrsluglaði iðnað- arráðherrann. Sagt er frá breytingum í æðstu stjórn Alusuisse. Bjarni Jónsson, rafmagns- stjóri ISAL, ritar grein, þar sem hann gerir grein fyrir nokkrum helstu atriðunum, sem hafa verður í huga, ef íslendingar vilja nýta orkuna í stað þess að láta hana fossa I óbeislaða og engum til gagns. Þá eru birtar myndir af þeim starfsmönnum, sem eiga 10 ára starfsafmæli í ár. Rakin er ferðasaga fjölskyldu eins starfsmanns til Frakklands. Sagt er frá félagslífi starfsmanna o.fl. 15 ára starfsmenn Þ. Þór Frá árdögum íslenskrar landhelgis- gæslu, Ásgeir Jakobsson skrifar Meira um árabátinn. Svend-Aage Marlmberg segir frá Alþjóðaþingi haffræðinga í Halifax í Nýja Skotlandi, í ág. 1982. Margar greinar eru í ritinu og sagt frá reglugerðum um friðunar- svæða við ísland, og skýrslur eru um fiskafla á miðunum við landið og um útfluttar sjávarafurðir. Forsíðumynd tók Þorleifur Valdimarsson af nemendum Álftamýraskóla á netaveiðum í Faxaflóa í okt. 1982, en grein er um þá veiðiferð í blaðinu. Ritstjórar eru Már Elísson og Jónas Blöndal. Ægir Rit Fiskifélags Islands ■ f nóvember-blaði Ægis er grein eftir Jón Hesturinn okkar ■ Tímarit Landssambands hestamannafé- laga - Hesturinn okkar 3. tbl. '82 er komið út. Sr. Sig. Haukur skrifar grein er nefnist Hjálpaðu okkur til þess að gera gott blað betra. Af efni 3. tbl. má nefna frásögn af Landsmóti á Vindheimamelum 1982 eftir Albert Jóhannsson, Kynbótahross á Vind- Atlantica ■ Tímaritið Atlantica er útgefið af Iceland Review fyrir Icelandair. Á forsíðu vetrar- blaðsins 1982-’83 er mynd af forsetunum Ronald Reagan og Vigdísi Finnbogadóttur utan við Hvíta húsið í heimsókn Vigdísar forseta til Bandaríkjanna. Af greinum í blaðinu má nefna grein Önnu Bjamadóttur sem er um Iceland in Scandinavia Today: Old Manuscripts and Modern Art. Haukur Böðvarsson skrifar um Halldór Laxness áttræðan. Myndir frá Reykjavík eru í ritinu og á lesandinn að geta upp á af hverju myndimar em, en gefnir em upp þrír möguleikar, sem velja á úr. Grein er um íslenska hundinn, sem nefnist A Cheerful Companion. Grein og myndir em um Sigurð Bjarnason ambassador á lundaveiðum á æskustöðvunum við ísafjarðardjúp, í eyjunni Vigur. Páll Magnússon segir frá „leit að gullskipinu". Greinin nefnist Hunting for Treasure, og myndir fylgja frá Skeiðarár- sandi. Ritið er yfir 60 bls. Prentað á góðan pappír og með mörgum fallegum myndum. Ritstjóri er Haraldur J. Hamar. í*. ' r-. M-L HESTURlNNk OKKAR/ft * A«ð. » W >9»í Kona á aldrinum 20-50 ára óskast út á land á vegum ríkisstofnunar. Má hafa með sér barn eldra en tveggja ára. Hreinleg vinna og létt. Einn karlmaður í heimili. Kaup: 14-15 þús á mánuði. Gott orlof. Umsóknir merkt „Létt vinna“ sendist blaðinu fyrir 7. janúar. BilaleiganAQ CAR RENTAL 29090 REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Nýir bílar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f Leitid upplýsinga m SfÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Ástkær eiginmaöur minn, faðir okkar og afi, sonur og bróöir Gunnar Guðjónsson vélsmlður Bllkahólum 2 Reykjavfk lést af slysförum aöfaranótt 24. des. Elginkona, börn, barnabörn móðir og bróðir. —a—a——mua apótek Kvöld, nætur og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk vlkuna 24-30 desember er f Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö tll kl. 22 alla virka daga. Ingólfsapótek annast elnn vörslu alla helgldaga vlkunnar. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sfma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 - og 14. Reykjavfk: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll í slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavfk: Sjúkrablll og lögregla slml 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn f Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvillð 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvlllð 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slml 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla41303,41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvillð 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sfmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni f sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga tll kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðldal. Slml 76620. Opið ermilllkl. 14—18 virka daga. heimsóknartími Helmsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og ki. .18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimlllð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn k i . - ■ j------ ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í slma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 tll kl. 16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 tll kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnlg á laugard. í sept. til aprll kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. — —:i.', ' .■■■■'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.