Tíminn - 30.12.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.12.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 3«. DESEMBER 1982 17 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI |l-3 „En ég vil ekki þessa heimskulegu, litlu bankabók. Ég vil fá hundraðkallinn minn. andlát Halldóra Óiafsdóttir, Grettisgötu 26, lést 28. desember. Hinrik Jórmundur Sveinsson, Grana- skjóli 5, lést í Landspítalanum 26. desember sl. Hróbjartur Ottó Marteinsson andaðist 23. des. í þessu ársriti er mikið efni. Af greinum má nefna grein eftir Jón Gunnar Ottósson: Skordýrin og birkið, og Sigurgeir Ólafsson skrifar um Notkun eiturefna við garð- og skógrækt. Tvær greinar eru eftir Þórarin Þórarinsson: Umræður um skógrækt á Alþingi 1865 og „Oft er í holti heyrandi nær". Hulda Valtýsdóttir: Alaskaför 1981. Jón Birgir Jónsson, form. Skógræktarfélags Reykjavíkur, segir frá ferð til Alaska. „Menn töluðu um hríslurnar mínar. Nú segja þeir tré." Spjallað við Ólaf Einarsson lækni, ritað af Huldu Valtýsdóttur. heimamelum eftir Jón Steingrímsson, Með Harðarmönnum norður Kjö! eftir Guðlaug Tryggva Karlsson og fleiri greinar. Ljós- myndir eru eftir Jón Steingrímsson, Valdi- mar Kristinsson, Kristján Ö. Elíasson, Guðlaug Tryggva Karlsson, Sigurð Sig- mundsson og Eirík Jónsson. Forsíðumynd blaðsins er eftir Kristján Ö. Elíasson og er frá mótssvæðinu á Vindheimamelum. Hlynur ■ Blað Samvinnustarfsmanna Hlynur 5. tbl. 30. árg. er nýkomið út. Útgefendur blaðsins eru LÍS og NSS og ritstjóri og ábm. er Guðmundur R. Jóhannsson. Meðal efnis í blaðinu má nefna Ráðstéfna um lífeyrismál, en þar segir frá ráðstefnu sem haldin var 30. okt. sl. í fundarsal Samvinnu- trygginga í Reykjavík um lífeyrismál. Ráð- stefnuna sóttu rúmlega fimmtíu fulltrúar starfsmannafélaganna. Á síðu 8 hefur Sigur- borg Hannesdóttir orðið. Beint í mark heitir grein eftir Kr. Pálmar Arnarson, þar sem hann segir frá Noregs- og Svíþjóðarferð, sem 27 samvinnustarfsmenn af lslandi fóru sl. sumar. Sagt er frá nýju starfi í orlofsmálum í samvinnu við Samvinnuferðir/Landsýn og grein er með frásögn frá Kenya eftir Sigurð Jónsson, sem þar dvaldist um tíma. Sagt er frá Byggingarsamvinnufélagi starfsmanna SÍS og fleira efni er í ritinu, sem er um 50 bls. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1982 ■ Á forsíðu nýútkomins Ársrits Skógrækt- arfélagsins er mynd af Alaskaöspum í skógarreit Ólafs læknis Einarssonar í Laugar- ási. Myndin er tekin í maí 1981 af S.BI. j>engi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 235 - 29. desember 1982 ki.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 16.574 02—Sterlingspund 26 827 26 908 03-Kanadadollar 13.361 04-Dönsk króna 1.9837 05—Norsk króna 2.3602 2.3674 06-Sænsk króna 2.2807 07—Finnskt mark 3.1361 3.1456 08-Franskur franki 2.4718 2.4793 09-Belgískur franki 0.3556 0.3567 10-Svissneskur franki 8.3475 11-Hollensk gyllini 6.3284 12-Vestur-þýskt mark 7.0110 13-ítölsk líra 0.01215 14-Austurrískur sch 0.9969 15-Portúg. Escudo 0.1878 16-Spánskur peseti 0.1329 17-Japanskt yen 0.07110 18-írskt Dund 23.286 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 18.2376 18.2929 FIKNIEFNI - Lögréglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- ames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnartjörður sími 53445. Simabllanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá ki. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími áþriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Kariatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar [ baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akfanesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykajvik, simi 16050. Sfm- svari i Rvík, sími 16420. Útvarp f kvöld kl. 20.30 og kl. 22.35: Jólaóra- toría Bach ■ Jólaóratóría eftir Johann Se- bastian Bach er á dagskrá útvarps kl. 20.30 í kvöld, og það er Kór Langholtskirkju sem flytur. I. hluti, Kantata á jóladag hefst kl. 20.30, og er hér um hljóðritun útvarpsins að ræða frá tónleikum kórsins í Lang- holtskirkju í fyrrakvöld. Stjórnandi kórsins er, eins og alþjóð veit Jón Stefánsson. Einsöngvarar í Jólaóra- toríunni eru þau Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig Björling, Michael Goldthorpe og Halldór Vil- helmsson. Kammersveit leikur og kynnir er Knútur R. Magnússon. Síðar í kvöld, eða nánar tiltekið kl. 22.35 er svo áframhald þessara tónleika úr Langholtskirkju frá í fyrrakvöld og þá eru II. og III. hluti, Kantata á annan dag jóla og Kantata á þriðja dag jóla á dagskrá útvarps og lýkur flutningi Kórs Langholts- kirkju á fyrri hluta Jólaóratoríu Bachs kl. 23.45 í kvöld. útvarp Fimmtudagur 30. desember 7.00 Véðurfregnir. Fréttir. Bærr. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Þórður B. Sigurðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). * 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Bréf frá rithöfundum. I dag: Páll H. Pálsson. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa -Ásta R. Jóhannes- dóttir. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal“ eftir Hugrúnu Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Tonlist eftir Edvard Grieg. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ognir töframannsins“ eftir Þóri S. Guð- bergsson. Höfundur les (2). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra I umsjá Arnþórs og Gísla Helgasonar. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 „Jólaóratóría“ eftir Johann Se- bastian Bach I. hluti - Kantata á jóladag. Hljóðritun frá tónleikum Kórs Langholtskirkju I Langholtskirkju 28. þ.m. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kammersveit leikur. - Kynnir: Knútur R. Magnússon. 21.10 Hátíð á öðrum bæjum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 21.45Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Jólaóratóría“ eftir Johann Se • bastian Bach, frh. II. og III. hluti - Kantötur á annan og þriðja dag jóla. Hljóðritun frá tónleikum Kórs Lang- holtskirkju 28. þ.m. - Kynnir Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 31. desember Gamlársdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ingibjörg Magnúsdóttir talar. 830 Fomstugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Bréf frá frá rithöfundum. I dag: Heiðdís Norðfjörð. Umsjón Sigrún Sigurðardóttir (RÚVAK). 9.25 Lelkflml. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.00 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. H i 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.00 Sungin gömul og vinsæl lög. 14.00 Fréttaannáil. 15.00 Nýárskveðjur. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ognir töframannsins eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höfundur les (3). 16.40 Litli barnatíminn: „Álfar bjartir hoppa heim“. 17.20 Nýárshátíðahald í Svíþjóð. Adolf Emilsson sér um þáttinn. 18.00 Aftansöngur i Neskirkju. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Gunn- ars Thoroddsen. 20.20 Lúðrasveitin Svanur leikur í út- varpssal. Stjórnandi: Kjartan Óskars- son. 20.45 Á ársgrundvelli. Áramótadagskrá Ríkisútvarpsins. Endurskoðandi: Sig- mar B. Hauksson. - Fyrsta endurskoðun. 21.15 NORÐURLJÓS Áramótagleði frá RÚVAK, austan Vaðlaheiðar. 21.15 Veðurfregnir. Á ársgrundvelli - önnur endur- skoðun. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Is- lands flytja lag Páls Isóllssonar. Stjörn- andi: Róbert A. Ottósson. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Ára- mótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.10 A ársgrundvelli. - Þriðja endur- skoðun. (01.00 Veðurspá á ársgrund- velli). M.a. verður dansað upp á gamla móðinn og Stuðmenn leika og syngja I utvarpssal. 00.03 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur . 31. desember gamlaársdagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 14.15 Prúðuleikararnir í Hollywood. Prúðuleikararnir i biómynd sem mikil leynd hvilir yfir. Þeir hafa fengið til liðs við sig sæg af frægum kvikmynda- stjörnum og leiðin liggur til Hollywood. Sumir segja að Piggy eigi að leika „My Fair Lady" en Kermit verst allra frétta. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 15.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.15 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Gunn- ar Thoroddsens 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónarmenn: Olafur Sigurðsson og Sigrún Stefánsdóttir. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og ög- mundur Jónasson. 21.35 Jólaheimsókn í fjölleikahús. Sjón- varpsdagskrá frá jólasýningu (fjölleika- húsi Billy Smarts. 22.35 Ég mundi segja hó. Áramótaskaup 1982. Spéspegilmynd frá árinu sem er að líða. Höfundar: Andrés Indriðason, Auður Haralds og Þráinn Bertelsson. Flytjendur: Edda Björgvinsdóttir, Gisli Rúnar Jónsson, Magnús Ólafsson, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Sigurjónsson og fleiri. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku: Andrés Ind- riðason. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar BJörnssonar 00.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.