Tíminn - 30.12.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.12.1982, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1982 l|i Útboð Tilboö óskast í stálpípur fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. febr. 1983 kl. 14. e.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. INNKAUPaSTOFNUN reykjavíkurborgar Fríkirkj'.vagi 3 — Sími 25800 flokksstarf mtwm UMBOÐSMENN Akranes: Guðmundur Ð)ðrnsson, Jaðarsbraut 9, s. 93-1771 Borgarnes: Unnur 0e gsveinsdóttir. Þórólísgótu 12. s. 93-7211 Rlf: Snædis Knstmsdóttir. Háanfi 49. s 93-6629 Ólafsvík: Stefán Jóhann Sigurðsson. Engihlið 8 s 93-6234 Grundarfjörður: Jóhanna Gústalsdóttir, Fagurhólstuni 15. s 93-8669 Stykklshólmur: Kristin Harðardóttir. Borgarflot 7. s 93-8256 Búöardalur: Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7, s 93-4142 Patreksfjörður: Vigdis Helgadóttir, Sigtúni 8, S 93-1464 Blldudalur: VakJis Valdimarsdóttir Dalbraut 34. s. 94-2180 Flateyri: Guðrún Knstjánsdótw, Bnmnesvegi 2. s. 94-7673 Suftureyri: Lilja Bemódusdóttir, Aðaigótu 2, s 94-6115 Bolungarvík: Kristrún Benediktsdóttir, Hafnarg. 115, s. 94-7366 ísafjörður: Guðmundur Svemsson, Engjavegi 24. s. 94-3332 Súðavík: Heiðar Guðbrandsson, Neðn-Grund. s 94-6954 Hólmavík: Guðbjorg Stefánsdóttir. Brðttugotu 4. s. 95-3149 Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson s 95-1384 Blönduós: Olga Óla Bjamadóttir, Artxaut 10. s. 95-4178 Skagaströnd: Arnar Amórsson, Sunnuvegi 8, s 95-4600 Sauðárkrókur: Guttormur Oskarsson, Skag- firðmgabr 25, s 95-5200og5144 Siglufjörður: Fnðfmna Simonardóttir, Aðalgótu 21, s 96-71208 Ólafsfjörður: Helga Jónsdótlir. Hrannafbyggð 8. s 96-62308 Dalvik: Brynjar Fnðteifsson, Asavegi 9. s. 9661214 Akureyri: Viðar Garðarsson. Kambagerði 2. s. 96-24393 Húsavlk: Hafliði Jóstemsson, Garðarsbraut 53. s 96-41444 Raufarhöfn: Ami Heiðar Gytfason, Sólvótolum, s 96-51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1. s 96-81157 Vopnafjörður: Margrót Leifsðóttir, Kolbemsgótu 7. s 97-3127 Egilsstaðir: Páll Pótursson, Arskógum 13, s 97-1350 Seyðisfjörður: Pórdis BergsdOttir, Oldugðtu 11, s 97-2291 Neskaupstaður: Þorteifur G Jónseon Nesbakka 13. s 97-7672 Eskifjörður: Asdis Valdimarsdóttir. Reyðarfjörður: Mannó Stgurbjórnason, Heiðarvegi 12, s 97-4119 Fáskrúðsfjörður: Sonja Andrósdóttir. Þingholti, s. 97.5148 Stöðvarfjörður: Stelan Magnusson. Undralandi. S 97-5839 Höfn: Kristin Sæbergsdótlir, Kirlqubraut 46. s 97-8531 Vík: Ragnar Guðgeirsson, Kirkjuvegi 1. s 99-7186 Hvolsvöllur: Bára Sólmundsdóttir. Sólheimum. s 99-5172 Hella: Guðrun Amadottir. Þruðavangi 10, s 99-5801 Vestmannaeyjar: Sigur|ón Jakobsson. Heiðartum 2. s 98-2776 Stokkseyri: Sturfa Geir Pálsson, Snæfelli, s. 99-3274 Eyrarbakki: Pótur Gislason, Gamla-Lækntshusmu. Þorlákshöfn: Franklin Benediktsson. Skálholtsbraut 3. S 99-3624 Selfoss: Þuriður IngóHsdóttx, Hjarðarholti 11. s. 99-1582 Hveragerði: Steinunn Gisladóttir, Breiðumork 11, s 99-4612 Grindavík: Olina Ragnarsdóttir, Asbraut 7. s 92.8207 Sandgerði: Sn)ólaug Sigfusdóttir, Suðurgótu 18. s 92-7455 Keflavík: Eyglo Kristjánsdottir, Dvergasteirv. s 92-1458 Yfri-Njarðvík: Stemunn Snjólfsd./lngim Hafnarbyggð 27. s 92-3826 Innri-Njarðvík: Jóhanna Aðalstemsdóttir, Stapakoti, s 926047 Hafnarfjörður: Hilmar Knstmsson /Helga Gestsdóttir Nonnustig 6 s h 91-53703 s v.91 -71655 Garðabær: Sigrun Fnðgeirsdótbr, Heiðarlundi 18. s 91-44876 AÐALSKRIFSTOFA - AUGLÝSIMGAR - RITSTJÓRN SfÐUMÚLA 15 - REYKJAVlK - SÍMI 86300 Hlaðrúm úr furu í viðarlit I-------- —-~r———1 m—r—l 1 m —;—n ' u og brúnbæsuðo. Áhersla er, lögð é' vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu, . Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sfmi 86605. VÖKVAPRESSA MÚRBROT — FLEYGUN HLJÓÐLÁT — RYKLAUS Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi, gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l. Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn. VERKTAK símí 54491. Bl FREIÐAVERKSTÆÐIÐ VÉLVIRKININI SF. SÚÐARVOG 40 - SÍMI 83630 Önnumst allar almennar viðgerðir Einnig Ijósastillingar Ögmundur Runólfsson sfmi 72180. Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó sunnudaginn 2. jan. n.k. kl. 14.30. að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Húsið opnað kl. 13.00. Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregið hefur verið í jólaalmanökum SUF 1. des. nr. 9731 2. des. nr. 7795 3-des. nr. 7585 4. des. nr. 8446 5. des. nr. 299 6. des. nr. 5013 7. des. nr. 4717 8. des. nr. 1229 9. des. nr. 3004 10. des. nr. 2278. ]11. des. nr. 1459 12. des. nr. 2206 13. des. nr. 7624 14. des. 15. des 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des. nr. 8850 nr. 6834 nr. 7224 nr. 9777 nr. 790 nr. 1572 nr. 7061 nr. 4053 nr. 7291 nr. 5611 nr. 5680 Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn 5. janúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Framboðsmálin 3. Önnur mál. Stjórnin. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Noröurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og veröur kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboöi stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim á þósthúsum og bönkum næstu daga. Aukakjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Framboð - Skoðanakönnun Aukakjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. í Festi Grindavík. Þangað eru boðaðir allir aðal- og varafulltrúar á síðasta kjördæmisþingi - tvöföld fulltrúatala. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi haldið 28. nóv. s.l. í Hafnarfirði ákvaö að fram færi skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Framboðsnefnd flokksins hefur ákveðið að framboðsfrestur verði til 31. desember n.k. Hér með er auglýst eftir framboðum. Framboðum skal komið til einhvers úr framboðsnefndinni sem eru: Grímur Runólfsson, Kópavogi, sími 40576, formaður Ágúst B. Karlsson, Hafnarfirði, sími 52907 Hilmar Pétursson, Kefiavík, sími 92-1477 Óskar Þórmundsson, Njarðvík, sími 92-3917 Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, sími 66684 og munu þeir veita allar nánari upplýsingar. Félag Ungra Framsóknarmanna í Reykjavík óskar landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fyrir samstarfíð á liðnu ári. NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐU^v BLAÐIÐ v ‘ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðalið- ar svífast einskis, og eru sérþjálf- aðir. Þetta er umsögn um hina frægu SAS (Special Air Service) Þyriu-björgunarsvert. Liðstyrkur þeirra var það ein a sem hægt var að treysta á. Aialhlv: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25 Bönnuð börnum innan 14 ára. HÆKKAÐ VERÐ Salur 2 Jólamynd 1982 Heimsfrumsýning á islandi Konungur grínsins (King of Comedy) ■"iKiW&Cannrr Einir af mestu lista- mönnum kvikmynda í dag þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak við þessa mynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard Leikstjóri: Martin Scorsese Sýnd kl. 5.05,7.05,9.10 og 11.15 Hækkað verð. Salur 3 - Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Aðaihlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. Sýnd kl. 5,7 og 9 Átthymingurinn Aðalhlutverk: Chuck Norris, Lee Van Cleef. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn KOtn/OMuasxsiæxXnu Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan Sýnd kl. 5,7,9 og 11 _________Salur 5___________ Being There Sýnd kl. 9 10. sýningarmánuður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.