Alþýðublaðið - 19.09.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1922, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Réttur starfsmanna ríkisins. Bamlaus hjón, ó ks cftirfbúð Uppl < L t K»ffifiú >inu. Liugaveg 6 Sfraamcnn eiga tvímælalausan siðferðislegan iétt á þvi að hafa bönd í bagga um vcltingar á stöð um innan sfcnans. Þcsii skýlaust, s(ðferði>legi rétt ur grundvallast á þeira einMd* saenleika, að séa veitingar á stöð um innan simans htnar fara eftir geðpótta landssiraastjóra eða ráð- hetrsns, þá er engin tiyggiog 'yr ir þvf að það verði maður úr hópi þeirra hæfustu, sera fá stöð una, heldur er mlkið sennilegra að veitingin fari eftir póiitlskri eða annari vináttu. Og hverjum er gerður mestur óréuur með slíkri veitingu? Þ»ð er ekki sfraaraönnuntm) heldur þjóðinni. Þegar rnaðar, sem allir sjá að er óhæfari en annar, eð» aðrir, sem sækji, er tekina fiatnyfir þá, sera hæfari eru, þá er ekki eingöagu með þvl írara inn ó éttur gagnvart sfmaraanna itéttinni, heldur er beinliuia með því frsminn glœpur gagnvart pjbð tnni. Þvl hvaða áhrif hafa slikar veit iogar? Þær hljóta að hafa þau áhr.if, að ailir almennilegir menn innaa stéttarinnar reyni sem fy st að komast í aðtar stöður, úr þjón ustu I.ndiisii, en eftir verður a!t það íólkið, sera minst er í varið og smátt og smátt verðut' allur slraini að þvf, sem surair vald hafarnlr Euðsýnilega helzt vilj : að stofnus, þar sem þeir geta koraið fytir somtm og dætium vina sinna og stuðningsraanna og gæðinga. Eti hverttig verður st rfið unnið með þvi roóíi ? Það er ersginn g;ildur að sj , að slíki veiður til þess að gera símann óraögulegan, svo anka verður stsrísmannafjöld ana að miklum mun, og verður afgreiðskn þó hngtum veirl, en ef víð hann væru duglegir rnean. Þetta ddlumál, se;n cú er upp risið milli símafr. rana og lands sfmsstjórans, er þvf eogu síður mál alraennlngs, ea má! sfmamanna. Enginn vafi er á því, að sá tfmi kemur, sð það verður falifi hverri stétt að ráða fram úr því sjálf, hverja hún álltur heppileg asta tii þess að veta f stjórnenda- stöðum, innan stéttarinnar, og enginn vafi er á þvf, að þetta raun raeð tlraanum reynast eina fullt'austa leið n tit þets að hæfir menn komist í allar stöður. Fyrsta spo ið f þsssa átt er stigið innan s<mans með því að láta siraastjór ana tilneína þann hæfasta eða þá hæfustu meðal umsæbjeada, þegar staða er laus Þvi það er ekki til gangurinn að sfmastjótinn nefni tll þá, sera hoaum er kærast að fecgi stöðuna, heldur þá, sem frá sjónarsvlði sfraans er hæfastur. Þegar landsimastjOrí tilnefnir óhæfa menn, gerir hann sig sekan bæði gagnvart sfmamönnura og gagn vatt þjóðinnl f heild, og htfi þ»r með fyriigert réttinum til þess að tala fyrlr sfmans hönd Væ>i gott sð þetia yrðl i slðasta skifti, sem simamenn hafa' ástæðu til að kvarta undan ranglatri veitingu, en varia verður það, nema þið verði iafnfrarat < slðasta skifti, sem Lndssíraastjóri á að ráða, eða gefa ráð, um veítlngar á stöð- um, eða þá þyrfti þó að minst koiti að koraa nýr landssimaUjótf, nera væri snjög akjósanlegt Mundi fiestum þykja landss tninn fallegri. þegar herra Forberg væri þaðara allur á b'Ott, og atidi hans hett ur í.ð svifa þar yfir simatækjunum Óhfur Ftiðriksson Afgreiðgla blaðsins er í Alþýðuhúsinu . við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S 1 mi 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg, f sfðasta lagl kl io árdegis þann dag setn þser eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðt. Auglýaingaverð kr 1,50 cm einiJ Cftsölumenn beðnir að gera skiS di afgreiðslunnar, að roinsta kostf ársfjórðungtlega. Fæðii gott og óriýrt, fæst á Skólavörðustfg 19 — Sömulelðfs fæst kaffi keypt Litla k ffihúdð h fir flestar ol og gosdryknjttegundir, *wo sem: Potter, Pilsner, Miltöl, bæði útlent og innlent. Sit orr, Sitron sódiVJto, hr int Sódavatn o fl. — M aið að kaffið er bezt hjí Litla kaííihúsinn Laugaveg 6. Útbreiðið Alþ ðublaðið 1 Notið tækifæriðl Ura 150 stykkl mauchettskyrtur verða *eld næ tu daga, kr. 5,00 pr. st, og ca. 50 dús. tvöfaídir féreftsflybbar á 3 kr. 6 stykki. Ean- fremar um 50 stykki þykkar og góðar alullar karlmannspeysur iyrit aðeins 13 kr. og ca 60 stykki góðar dökkbláar bómuI1a.!peysur karl> . manna á 7 og 8 kr pr. atykki. Marteinn Einarsson & Co. Langayeg 29. Kjöt til heimasöltunar. Nú og framvegis verður tekið á móti pöutunum á Borgarneskjöti til niðursöltunar. Kjötbúð E. Milners. Alþýdnblaðið er blað allrar alþýðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.