Fréttablaðið - 07.02.2009, Page 46

Fréttablaðið - 07.02.2009, Page 46
 7. febrúar 2009 LAUGARDAGUR6 Starfsfólk óskast Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun í frystihúsi félagsins. Upplýsingar gefur Þór Í. Vilhjálmsson, starfsmannastjóri í síma 488 8010 eða 897 9615. - Lifið heil www.lyfja.is Lyfja Húsavík - Lyfjafræðingur Lyfja hf. leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingi í tímabundið starf sem staðgengill lyfsöluleyfishafa Lyfju Húsavík. Um er að ræða starf í eitt og hálft ár, frá maí 2009 til haustsins 2010. Starfs- og ábyrgðarsvið Í starfinu felst m.a. dagleg umsýsla og umsjón með rekstri apóteksins, afgreiðsla lyfja og fagleg ráðgjöf til viðskiptavina og starfsfólks. Hæfniskröfur Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi. Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð. Um er að ræða spennandi starf og tækifæri fyrir metnaðarfullan lyfjafræðing. Í boði er spennandi starf í vaxandi bæjarfélagi, góður vinnustaður, gott vinnuumhverfi, samkeppnishæf laun, húsnæðishlunnindi o.fl. Nánari upplýsingar veitir Þorgerður Þráinsdóttir, starfsmannastjóri, í síma 530 3800, thorgerdur@lyfja.is Sækja má um starfið á vefsetri okkar www.lyfja.is eða senda umsókn til starfsmannastjóra á netfangið thorgerdur@lyfja.is Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Hlutverk Lyfju er að stuðla að góðri heilsu og vellíðan. Frá upphafi hefur Lyfja verið brautryðjandi í lækkun lyfjaverðs og boðið upp á ýmsar nýjungar í faglegri þjónustu. Fyrirtækið rekur apótek og heilsubúðir víðs vegar um landið ásamt því að starfrækja lyfjaskömmtun til einstaklinga og stofnana. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Lykillinn að árangri er starfsfólkið okkar og því höfum við það að markmiði að fá hæft fólk til liðs við okkur, skapa eftirsóknarverða vinnustaði þar sem góður starfsandi ríkir og að starfsfólk fái tækifæri til að öðlast faglegan og persónulegan þroska í starfi. Einkunnarorð okkar eru áreiðanleiki, umhyggja og metnaður. ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 4 50 07 0 2. 20 09 Húsavík er um 2.500 manna bæjarfélag. Þar er öflugt félags- og menningarlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósan- legustu og vegalengdir stuttar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, leikskóli, tónlistar- skóli og öflug heilbrigðisstofnun (sjúkrahús og heilsugæsla) auk allrar almennrar þjónustu. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar veita Hulda Helgadóttir (hulda@hhr.is) og Sigurborg Þórarinsdóttir (sigurborg@hhr.is) hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu í síma 561 5900. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is eða hafa samband við ofangreinda ráðgjafa og skrá sig símleiðis. HæfniskröfurStarfssvið · Reynsla af stjórnunarstörfum kostur · Reynsla af störfum í fiskvinnslu eða matvælaiðnaði kostur · Góð almenn tölvukunnátta · Mikil hæfni í mannlegum samskiptum · Yfirumsjón með skipulagningu vinnslu daglega. · Yfirumsjón með keyptu hráefni og gæðum þess. · Yfirumsjón með starfsfólki · Samskipti og samráð við framleiðslustjóra og sölumenn · Eftirlit með nýtingu véla og snyrtilína Leitar þú að nýjum framtíðarmöguleikum? Toppfiskur óskar eftir að ráða öflugan og sjálfstæðan einstakling í starf verkstjóra í fiskvinnslu fyrirtækisins á Bakkafirði. Verkstjóri Toppfiskur hefur verið starfræktur frá 1979 og telur nú um 80 starfs- menn. Þar af starfa um 20 á Bakkafirði. Fyrirtækið framleiðir yfir 10.000 tonn af ýsu og þorski á ári. Á Bakkafirði eru um 100 íbúar og er í um 3 klst fjarlægð frá Akureyri. Mannlífið er fjölbreytt og góður grunnskóli og leikskóli eru á staðnum. 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.