Alþýðublaðið - 19.09.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 19.09.1922, Page 4
4 Sjóœanssafélagar, sem eiga ógreidd árs>tillög sfn, eru beðcir að greiða þau fyrir Íok yfirstandandf septecnbermán Gjöldutn er veitt móttaka á afgr. Atþýðubl slla virka daga og hjá gjaidkeranum ( Hiidibranda húsi 7—9 sfðdegi*. Herbai’gi bauda einhleyp- um k.tlmanni til leigu A. v. á. Gott fseðl geta nokkrir menn fengið, veió: 80 krónur. — Þjóousta á sitna stað A v, á. íifrar íirir: Sc ausikur o 55 pr. */* kg. Hveit b zta teg. o,35 . » » Hffigrjón 035 „ . , Rúgmjöl 0,25 , . , Rúsfsur steial 1,10 . . . » » Verzlon 01. Amunilasonar. Tóma btlkkdunka IO litra ksuplr Ge«tur Guðmunds soa Laugaveg 24 C ALÞYÐUBt. AÐIÐ x Stór útsala hófst f dag og stendur yfir þessa viku. Selt verður: Alumi- niumvörur, ágætar: pottar, katlar, könnur o. fl. Email« leraðar vörur tnargskoisar. Blikkvörur: Bdar, Fötur, Þvottapottar, Biúsar, Flautukatlar, Kókulorrn, Tauvindur, Þvottabretti, Taukiemmur, O íuolnar, Kolakörfur, Prlmmar, Speglar, Myndaraoimar, Birnaleikfötsg, Basarvörur ýœiskonar og margt margt fleiri. IO—50 °/0 afsláttnr. Alt .4 að seljast upp. Muniö þessa viku. IVotiö tsekifœriö. Verzlun Hjálmars Þorsteinssonar Sirni 840. — SkóUvörðuntíg 4, hefi eg á ö* k. vetri. Börn tekin innsn 10 ára. Ken&lug. 5 kr. um t»án Sömuleiðis tek eg eidri börn en 10 ára. Pétnr Jakobsson. Nönnugötu 5 Heima kl I—2 og 7—9 síðd. Haflð þið pröfað Rubber-Tar eápuna á vlanuföt og óhreinar hendur. S pats fæst i SHppnum. Unglingaskéla hefi eg a n. k. vetri Nimsgr ; Enska, D/.nska, íslenzks, Stærðfræði og Heilsufræði. Kenslugj. 15 kr umtnán. * V Pétnr Jakobsson. Nönnugötu 5. Heima kl. 1—2 og 7—9 tfðd Ritatjön ojr ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. — PreDtnroiðjan Gutenberg. ............... !■' ........^ ......... ■■............... ■■ 1111....1 ■■■■ " 1 'I"J» Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aí'tur. „Eg öttast“, tautaði Tarzan, „að Olga hafi kastað luttugu þúsund frönkunum í sjóinn". Hann las hvað eftir annað þann kaflann úr bréfinu, sem gat um samtalið við Taue Porter. Tarzan hafði litla ánægju af því, en það var þó betra en ekkert. Ekkert markvert bar við næstu þrjár vikurnar. Tar- zan sá hmn grunsamlega Araba all oft, og f eitt skifti á tali við Gernois herforingja; en hvernig sem Tarzan reyndi að njósna uppi bústað Arabans tókst það ekki, og langaði hann þó mikið til að hafa upp á honum. Gernois, sem aldrei var alúðlegur, forðaðist Tarzan enn meir, eftir atburðinn í borðstofunni í gistihúsinu við Anmale. Þá sjaldan að fundum þeirra hafði borið saman, hafði Gernois verið beinllnis fjandsamlegur. Tarzan fór nokkrum sinnum á veiðar í nágrenni Bou Saada, til þess að láta Ifta svo út, sem hann stundað það, sem hann lézt ætla að stunda. Hann eyddi heil- um dögum i að leita uppi gazellur, en þau fáu skifti, sem hann komst 1 skotfæri við þessi þráu og fögru dýr, lét hann þau fara, og snerti ekki einu sinni riffil sinn. Aparoaðurinn fann enga gleði í því, að drepa raeinlaust og ugglaust smádýr eingöngu til þess að svala drápsfýsninni. Tarzan Haíði aldrei drepið sér til ánægju, og honum fanst enginn ánægja 1 þvf að drepa. Hann hafði gaman af bardögum — elskað það að sigra. Og hann skemti sér við það að veiða sér til matar, því þar kom til greina afl hans og vit, gegn afli og viti annars dýrs; en að koma út úr bæ fullum matar til þess. að drepa meinlausa gazellu, fanst honum verra en að myrða mann, að yfirlögðu ráði og með köldu blóði. Einu sinni, liklega vegna þess að hann var einn hafði hann þvf nær tínt lífinu. Hann r'eið hægt eftir ofurlitlu gili, þegar skot kvað við rétt aítan við hann, og kúla fór í gegnum korkhattinn á höfði hans. Þö hann snéri sér snögt við og riði snarpan upp á gil- banninn, sá hann ekkert til óvinar sfns, og engan mann sá hann á leiðinni til Bou Saada. „Já“, sagði hann við sjálfan sig, „Olga hefir víst á ireiðanlega kastað tuttugu þúsundunum sfnum á glæ“. Urn kvöldið var hann gestur Gerards foringja. „Yður hefir ekki hepnast veiðin vel?“ spurði foringinn. „Nei“, svaraði Tarzan; „veiðidýrin hér í nánd eru stygg, og eg kæri mig heldur ekki svo sérlega um, að veiða. fugla eða antilópur. Eg held eg verði að fara Íeugra suður á bóginn, og vita hvort eg rekst ekki á eitt af algerísku Ijónunum". „Ágættl" hrópaði foringinn. „Á morgun förum við áleiðis til Djelfa. Þér fáið samfylgd þangað. Okkur Ger-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.