Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 1
ýðublaðið G-eflð ttt ml JLll>ý«iafllol*ina iga* Miðvlkudaginn 20. sept. 216 töinblaS Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn ástkærí siginmaður og faMr okkar, Stiirla Fr. Jónsson, skipstjóri frá ísafirði, andaðist að Landakotsspitala i dag. — Jarðarfðrin ákveðin siðar. Reykjavik, 19. september 1922. Arn'riður Ásgeirsdóttir. Rannveig Sturludóttir. Snorri Sturluson. Alþjóðafélag áfengisbruggara. Hófsemin hbfð að skálkaskjóli. Öllum á að múta, blaðamönnum, lögfræðingum, læknum, hagfræðingum 0. s. frv. Málgagn alþjóðafélags Katolskra íEanna, sem gefiS er út á É-.pe- •¦íaisto og heitir: „Katolika Mondo" aegir svo frá í 9. tbl. síou þ á.: „Þýzk og Svlsineik blöð skýra frá nýjuos félagstkap: „A'þjóða ¦félagi áfengisiðnaðarins á móti ;3>ÍQdindishreyfingunni". Er íébgs- akapur þessi mjög eftirtektaverður einnig fyrir hinn katólska heim. Henn vita, að Bindaríkin hafa snýiega bannað með atjórnarskrár lögum sinum tilbúaing og söiu á áfcngum drykkjum. Þetta djarflega fyrirtæki Bandartkjanna hefir einnig Jiaft mikll áhrií í Norðurálfunni, þannig, að nú er mjög rnikið rætt um áfengismálið i öllum löndum álfunnar, einkum í þeim löndam, $>ar sem gengið er lágt, og þar aem íjárhag fólksins nó ætti ekki ¦ sízí að bæta með þvf, að banna innflutning og tilbúning áfengra 'dtykkja, Áfengislðárekendur ótt.st fraœgang þesmrar hugsjónar Banda rikjamanna, f Norðurálfunni, og hafa stofnað alþjóðafélagsskap móti ríkisbanni á áfeagum drykkjum. 'Uai stofnun þessa félagsskapar hafa menn fengið að vita efllr- tektsiverð atriði: Hinn 14 októb?r 1921 komu fulltrúar bjórbruggara sam&n í Miiachcn, hiitni írægu höfuðborg bjórgeiðarinnar. Dr. Kavj frá Boiel í Sviss sýndi fram á nauSsyn þess, að mótstöðumenn bindindishreyf- ingarinnar bindust alþjóðasamtök um Hann lagði áherzlu á það mjög kæalega, að menn skyldu ekki birta hvirt vœri hið sanna takmark pessara tilrauna, sem vœri veruleg árás á bindindis hreyfinguaa, en einungis skyldi talað um 'éýgar bannmanna og lögð áhersla á hófsemi Hann skýiði frá því, að i lögum þessa íélsgs væri fulltrúum áfengisiðn aðarins trygður meiri hluti, en svo wæri iátið 'ifta út, út á við, að einstakir áhugamenn stjórnaða félaginu (menn þessa skyldi kaupa með matum). Dr. Neumann fr'á B:rn, aðal- ritari andbanningafélagsins f Sviss kralðiat þess, að einkum væri lögð ðhersla á, að fá blöðin til þess, að vinna fyrir þessa hugsjón. — Stöðtigar greinar skyldi birta f þessum tiigangi, þar sem læknar, lögfræSingar, þjóðfaagsfræðingar o. s. frv, að því er virtist á vísinda- légan faátt, töluðu máli áfengitins. Þessar greinar vildi Dr. Neumann að akdfaðsr væru svo gætiieg'a. að jafnvel ekki víníramleiðendarnir sjalfir tækju eítir, að þær væru skrifaða'r fyrir áfeaglsíramleiðsluna. D?. Neussann mælir með því, að gefin séu út alþýðteg vlsindatfma rlt, undiryfirskyni hbfdrykkjunnar, því hjá hófiömu íólki yrði bj'ór drykkjan vonandi m'eiri en hinpsð tll ~ Mjög rnikilsvert taldi Dr. Neuœann, að koma á fót vísinda legum stofnunum kostuðum af áfengistjármagninu tilþess að haýa áhrif á hagskýrslur visindanna, sém hingað til hejðu verið beitt- asta vofinið í h'óndum bannmanna. Ef vínaöluautn tæklst einnig að vinna kennarana fyrir faugtjón hófseminnar < stað algerðs bind- iadi#, ef ménn gastu með kæniega úlbúnum fyrirspurnum fengið með- mæli með áfenginu, frá áhrifa- miklum og frægúm iþróttamönn- um o. þ. h., og ef stofnuð væru, að því er virtist, óháð og hlutlaus félög fyrir söma hugsjón, þá gætn raenn vonað, að hægt væri að reka burtu þessa ógnandi hættu um vínbann i Norðurálfunni." Siðan bætir blaðið við: „Það er vissulega mikilsvert, að katólskir menn f öllum löndum gæti að sér, að þeir verði ekki vélaðir af þess- um kænlegu tilraunum áfengis- manna. Áfenglð er og verður ó> vinur ekki að eins líkamlegrar heil- brigði og skyasemi, heldur eicnig siðferðis og trúarbragða guðs ríkis á jörðunni." Grein þessi þarf hér engrar skyringar við, hún er góður speg- 311 af bardaga aðferð andbanninga hér heimá og erlendis, þsr sem hófsemin er höfð að skálkaskjóli og hverra þeirra bragða neltt, sem peningarnir geta veitt, til að villa mönnum sýn, en aðvörunin f greinarlokin á erindi til okkar íslendinga eins og allra manna af hvaða trúarbragðaflokki sem er. F. y. Trálofan sína opinberuðn sl. sunnudag ungfiú Kristía Jónasdóttir á Brekkustíg 14 og Óii Konráðs son, sjómaður a( Aknreyri. — Alþýðnbl. óikár þeim til hamiagja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.