Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1983 krossgáta 19 Fyrsti slagurinn er oft sá mikilvægasti í hverju spili: bæði getur verið nauðsyn- legt að finna rétta útspilið og einnig skiptir oft sköpum hvernig sagnhafi spilar í hann. Hér er eitt dæmi: Norður S. KD104 H. K3 T. A107 L. DG85 Vestur S. A62 H. AG952 T. G83 L. A7 Austur S. 975 H. 86 T. 96542 L. 632 Suður S. G83 H. D1074 T. KD L. K1094 Vestur Norður 1. H dobl pass 3 Gr Austur Suður pass 2 Gr Vestur spilaði út hjartafimmi eftir þessar sagnir og suður hleypti útspilinu heim á tíuna. Síðan spilaði hann litlum spaða að heiman en vestur stakk upp ás og tók hjartaás og spilaði hjartagosa sem suður tók á drottningu. Sagnhafi spilaði nú laufi en vestur tók á ásinn og tvo hjartaslagi svo spilið var 1 niður. Fyrst vestur var svo óheppinn að eiga - opnun átti þetta spil að vera auðvelt fyrir sagnhafa. Vestur er merktur með alla ásana 3 eftir opnunina og.austur kemst því aldrei inn í spilinu. Suður gerði því afdrifaríka villu í fyrsta slag þegar hann tók útspilið með tíunni. Ef hann stingur upp hjartakóng í blindum og spilar spaða getur vestur ekki brotið hjartað án þess að gefa suðri 2 slagi í viðbót. Og ef vestur skiptir t.d. í tígul hefur suður nógan tíma til að brjóta út laufásinn og fá 10 slagi. ' 11 ' —— Svalur ■ ■ - Hver: sem það var, vildi hann ekki hafa meira af okkur að segja en dýrin!! ’Skrýtið, maður mundi ætla þann sem ^lifað hefur ’osið af áfjáðan í að hafa samband við aðra! Kubbur NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ ' BLAÐIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 mwm Með morgunkaffinu - Hún er montin, illkvittin og fölsk .. ég ætti að vita það, ég er besta vinkona hennar... - ..en þegar engin tré cru við veginn, hvernig stopparðu þá? : ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.