Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 16
20 dagbók FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1983 (Tímamynd G.E.) DENNIDÆMALA USI „Ég var ekki viss um hvað þú vildir ofan á svo að ég smurði beggja megin og setti sultu á aðra hliðina og marmelaði á hina. “ ýmislegt Fyrirlcstur um hönnun og byggingarlist ■ Laugardag 16. apríl og sunnudag 17. apríl kl. 14.00 mun Svend Erik Möller arkitekt, flytja fyrirlestur og sýna myndir um byggingarlist og húsgagna: og innréttinga- hönnun í Norræna húsinu. Svend Erik Möller er arkitekt viö dánska þinghúsið, en e.t.v. þekktastur fyrir skrif og umfjöllun umhönnunogbyggingarlist. Hann hefur m.a. fjallað um hönnun fyrir dagblaðið Pulitiken allt frá árinu 1946, en árið 1978 var gefið út safn greina eftir hann er nefnist „Den dybe talle'rken erallerede opfunded". íslend- ingum er hann af góðu kunnur sem aðstoðar- ritstjóri danska hönnunartímaritsins Mobill- ia, sem hefur fjallað töluvert um íslenska hönnunogframleiðslu. Þá hefur hannskrifað fjölda bóka um hús og híbýli og ritstýrt fjölda rita um hönnun m.a. Danish design. Fyrirlestrarnir, sem eru eins og áður segir, kl. 14.00 þann 16. og 17. apríl, eru öllum opnir og aðgangur ókeypis. Er allt áhugafólk um byggingalist og umhverfismótun hvatt til að nota þetta einstæða tækifxri. Höröur Áskelsson leikur á orgel Akureyrarkirkju Hörður Áskelsson orgelleikari heldur tón- leika í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Á efnisskránni verða verk eftir: Cesar Franck, Olivier Messiane, Pál ísólfsson, Þorkel Sieurbjörnsson og einnig flytjandann - Hörð Áskelsson. Hörður hefur þegið boð um að halda tónleika við Postulakirkjuna í Köln í Þýska- landi, og leikur hann sömu tónverkin á Akureyri og í Þýskalandi einni viku síðar. Hörður starfar nú sem organisti við Hall- grímskirkju, Tónleikar í Menningarmiðstöö- inni við Gerðuberg í Breiðholti ■ Jónas Ingimundarson píanóleikari og Gunnar Björnsson sellóleikari leika á tón- leikum, sem fyrirhugaðir eru í hinni nýju menningarmiðstöð við Gerðuberg í kvöld, fimmtudagskvöldið, 7. apríl kl. 21.00. Grohe-skákmótið í Borgarnesi ■ Hið árlega Grohe-skákmót í Borgarnesi verður haldið sunnudaginn 10. apríl n.k. í Hótel Borgarnesi. ■ Úr nýju versluninni „Smiðsbúð". Ný byggingavöruverslun: Smiðsbúð í Garðabæ ■ Laugardaginn S. mars sl. opnaði ný byggingavöruverslun í Garðabæ að Smiðs- búð 8, nafn hennar er „Smiðsbúð". Verslunin hefur á boðstólnum úti og inni málningu ásamt málningaráhöldum. Trésmiða, múrara og rafmagnsverkfæri eru í fjölbreyttu úrvali frá viðurkenndum aðilum. Þá er verslunin með garðyrkjuverkfæri, efni til skólplagna, þakpappa, einangrun, parket, flísar, skrár o.m.fl. Smáhorn er fyrir eftirtalin atriði, ritföng, plastvörur og rafmagnsvörur. Sigurður Pálsson byggingameistari. Mótið hefst klukkan 13 og lýkur um klukkan 21. Tefldar verða 1! umferðir og er umhugsunartími 15 mínútur á skák fyrir hvorn keppanda. Þátttaka er öllum heimil. Þátttökugjald er krónur 100 og cr þá innfalið miðdegiskaffi og kaffi að loknu móti. Þýsk-íslenska verslunarfélagið gefur veg- leg verðlaun á mót þetta, bæði bikar og verðlaunapeninga. Vinningar í happdrætti I.O.G.T. Dregið hefur verið í happdrætti I.O.G.T. til eflingar barnastarfi. Eftirtalin númer hlutu vinning: Skíðaferð fyrir tvo að eigin vali að verð- mæti kr. 27.000,- nr. 4576. Kambsvegi 32, Reykjavík, er eigandi versl- unarinnar. Sigurður hefur haft til sölu sl. 17 ár hina frábæru utanhússmálningu Perma-Dri og vonast hann eftir að geta veitt viðskiptavinum sínum betri þjónustu en hingað til með tilkomu hinnar nýju verslunar. Sigurður mun vera með ráðgjöf varðandi viðgerðir á eldri eignum svo og ýmsar upplýsingar og ráðleggingar fyrir þá sem eru að byrja að byggja t.d. í fyrsta skipti. Viðtalstími verður á fimmtudögum kl. 17-18 eða eftir nánara samkomulagi. Verslunin verður opin kl. 08-18 og á laugard. kl. 10-12, sími 44300. 18 vinningar skíðabúnaður á kr. 3000,- hver nr.143, 439, 522, 3544, 3890, 4574, 5552, 7322, 8496, 9199, 9344, 9510, 9674, 12090, 12339, 13187, 13269, 13652, Félag íslenskra rithöfunda Fund- ur til skemmtunar verður haldinn í F.l.R. að Hótel Esju, Skálafelli 9. hæð, sunnudaginn 10. apríl 1983, kl. tvö. Eftirtaldir höfundar lesa úr verkum sínum: Hilmar Jónsson,Sigurður Guðmundsson Jón Óskar Stefán Ágúst Kristjánsson Jón Thorarensen Steingrímur Sigurðsson Kári Tryggvason Ævar R. Kvaran. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti,- og mætið stundvíslega. Samtök um kvennaathvarf ■ Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2.h. er opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 31575. Póstgíró númer samtakanna er 44442-1. Sýning í Safnahúsinu á Sauðár- króki Katrín H. Ágústsdóttir opnar sýningu á batik- og vatnslitamyndum í Safnahúsinu á Sauðárkróki þ. 10. apríl kl. 16. Sýningin er í sambandi við Sæluviku Skag- firðinga, og verður opin daglega. Katrín hefur haldið fimm einkasýningar, í Reykjavík og á Selfossi, auk nokkurra sam- sýninga, og nú á hún m.a. verk á Kirkjulistar- sýningunni að Kjarvalsstöðum. Pennavinur í Bretlandi ■ VIII ekki einhver skrifast á við einhleypan Englending? Maður er nendur O’Neill. Hann er 32 ára gamall rafmagnsverkfræðingur og hefir mörg áhugamál eins og t.d. íþróttir, ferðalög, bréfaskriftir, útvarps- og sjónvarpsmál. O’Neill langar til að komast í bréfasamband við fslcnding, karl eða konu. Heimilisfang: 29 C. Fieldway Court, Birkenhead Park, Merseyside, L. 41 England. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 61 - 30. mars 1983 kl.09.15 Kaup Sala C 1-Bandaríkjadollar ...............21.190 21.260 02-Sterlingspund ...................30.932 31.034 03-Kanadadollar...................... 17.244 17.301 04-Dönsk króna...................... 2.4665 2.4746 05-Norsk króna...................... 2.9417 2.9514 06-Sænsk króna...................... 2.8231 2.8324 07-Finnskt mark .................... 3.8774 3.8902 08-Franskur franki ................. 2.9218 2.9314 09-Belgískur franki................. 0.4412 0.4426 10- Svissneskur franki ............. 10.2096 10.2433 11- Hollensk gyllini ............... 7.7796 7.8053 12- Vestur-þýskt mark .............. 8.7598 8.7888 13- ítölsk líra .................... 0.01469 0.01474 14- Austurrískur sch ............... 1.2461 1.2502 15- Portúg. Escudo ................. 0.2196 0.2203 16- Spánskur peseti ................ 0.1556 0.1562 17- Japanskt yen.................... 0.08853 0.08882 18- írskt pund......................27.679 27.771 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)...22.7950 22.8703 söfn apótek Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apoteka i Reykjavik er i Borgar apóteki. Einnig er Reykjavikur apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunarlima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um bessa vörslu. til kl. 19 Á helgidögum er opið frá kl. 11- 12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræð ■ ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar í síma 22445 Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lógregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúKrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla ogsjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lþgregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstúdag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða ettir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16. og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjukrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 lil kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við iækna á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i- sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. , Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, síml 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis óg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - lltlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudi til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sepL til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.