Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1983 Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut Í8 Sími 86-900 Verð kr. 1.280.- Kærkomin fermingar- gjöf NORSK SAUMASKRÍN Roccoco - sófasett Stakir stólar og sófaborð. Úrval af gjafavörum. Reyr-húsgögn og málverk. Fermingargjafir í úrvali. Verslunin Reyr Laugavegi 27, sími 19380 Skrifstofustjóri - Gjaldkeri Óskum eftir að ráða vanan mann til skrifstofu- stjórnunar og gjaldkerastarfa. Þarf að hafa fjöl- þætta þekkingu á bókhaldi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri (Ekki í síma) Tíminn, Síðumúla 15 Til sölu 85 ha. Úrsus dráttarevél með framdrifi árgerð 1980, ekin um 1000 tíma. Ámoksturstæki fylgja, þurfa lagfæringar við. Verð 180 þúsund. Upplýsingar gefur Kristleifur Þorsteinsson á Húsafelli sími um Borgarnes. BilaleiganJ^Q CAR RENTAL O 29090 SS3S2J REYXJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Frá Fósturskóla íslands Næsta skólaár 1983-1984 gengst Fósturskóli fslands fyrir eins árs framhaldsnámi fyrir fóstrur. Námið hefst 19. sept. og lýkurseint í m aí. Námið miðast einkum við forstöðu- ráðgjafar- og umsjón- arstörf á sviði dagvistunar barna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum fyrir 15. maí n.k. Starfsreynsla áskilin. Skólastjóri. Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í Selás 6. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 20. apríl 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — S/mi 25800 tö Mwmimiimii 111 mmmnim i m ÞÚFÆRÐ... íð Ol REYKT 0G SALTAÐ . folaldakjöt| SALTAÐ0G ÚRBEINAÐ HR0SSAKJÖT HR0SSA-0G F0LALDA- BJÚGU gróOtakkaða HILLU- VÖRUR A MARKAÐS- VERÐI o jNAUTAKJÖT tSlrtNAKJÖT fOLAlDA- iKJÖT IAMBA- KJÖT _ kindakjöt STEIKUR BUFF GÚLLAS BEINT Á PÖNNUNA: PARfSARBUF PANNERAÐAR GRÍSASNEHMR ÖMMUKÓTELETTUR F0LAUMKAR8ONAÐE NAUTAHAMBORGARAR A GRILUÐ: HERRASTEIK ORGMAL Ieftirlæti búðar- tk MANNSINS KRYDDLEGIN LAMBARIF HAWAI- SNEIÐ [ HAKK 0-FLj BERK> SAMAN VERÐOGGÆÐI 1 VjðukBwnfclqötiðnaðarmenn trygffagæðiijj WO«J»T» L NYIR KAUPENDUR hringið u.*\ bladid <-&M. KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband, PRENTSMIÐJAN £ML h, SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Kvikmyndir mrn HOl HOUUM Sími 78900 ®^*~0 Salur 1 Njósnari leyniþjónustunnar Nú mega .Bondaramir" Moore og Connery fara aö vara sig, því að Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „James Bond thriller" i orðsins fyllstu merk- ingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Klnski, William Prince, Leikstjóri: James Glick- enhaus. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Salur 2 Allt á hvolfi .'F.Í Splunkuný bráðlyndin grínmynd i ' algjörum sérflokki, og sem kemur öllum i gotl skap. Zapped helur hvarvetna fengið frábæra aðsókn enda með betri myndum i sinum flokki.Þeir sem hlcu dáttaðPorkys fá aldeilis aö kltla hláturtaugarnar al Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leiksljóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Amerískur varúlfur í London IpNpOld Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaummæli: Hinn skefjulausi húmor John Landis gerir Varúlf- inn í London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V.Mörg um- skiptin eru þau bestu sem sést hafa i kvikmynd til þessa.JAE Hegarp. Kitlar hláturtaugar áhort- enda A.S.D. Vísir Sýnd kl. 5,7,9. og 11, Bönnuð innan 14 ára Salur 4 Með alit á hreinu Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.