Tíminn - 16.04.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.04.1983, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 16. APRIL 1983 SiJ.ii'ÍÍ'i 15 krossgáta myndasögur 1 M T 8 11 U ■ ir 4063. Lárétt 1) Almanak. 6) Hlass. 7) Hulduveru. 9) Óvilld. 11) Tangi. 12) Upphrópun 13) Handa. 15) Eymsli. 16) 100 ár. 18) Góður að finna leiðir. Lóðrétt 1) Tog. 2) Þæg. 3) Keyr. 4) Gangur. 5) Maðks. 8) Álasi. 10) Espa. 14) Dugleg. 15) 1501. 17) 55. Ráðning á gátu No. 4062 Lárétt 1) Ilmandi. 6) Ála. 7) Dós. 9) Gin. 11) La. 12) LI. 13) Arm. 15) Uml. 16) Örn. 18) Derring. Lóðrétt 1) Indland. 2) Más. 3) Al. 4) Nag. 5) Innileg. 8) Óar. 10) Ilm. 14) Mör. 15) Uni. 17) RR. bridge ■ Spil nr. 21 í 3ju umferð íslandsmóts- ins var skemmtilegt skiptingar spil. Og eins og svo oft gerðist í þessu móti voru það Guðmundur Arnarson og Þórarinn Sigþórsson sem náðu bestum árangri af þeim 8 pörum sem sátu í NS. Norður. S, - H.KDG109 862 T. A7 N/NS L.D105 Vestur. S. G96542 H.A54 T. 1098 L. 7 Austur. S. AK873 H. 73 T. D53 L.843 Suður. S. D10 H.- T. KG642 L. AKG962 Eins og sést standa 6 hjörtu í NS en það er ekki svo auðvelt að komast í þau. Raunar spilaði 1 parið aðeins 3 hjörtu en við flest borð var opnáð á 4 laufum sem sýnir góða 4ra hjarta opnun. Suður hafði engan slemmuáhuga og sagði því 4 hjörtu og nú komu nokkrir vesturspilar- ar inná 4 spöðum. Þeir voru yfirleitt doblaðir og spilaðir, 300 niður. Guðlaugur Jóhannsson og Örn Arn- þórsson komust þó í 6 hjörtu en Her- mann og Ólafur Lárusson fórnuðu í 6 spaða sem kostuðu 700. En Guðmundur og Þórarinn gerðu betur: Vestur. Norður. Austur. Suður. 4 L pass 4T 4S 5 L pass 6 H pass pass 6 S dobl. Guðmundur og Þórarinn sátu NS og Georg Sverrisson og Rúnar Magnússon í AV. Opnunin á 4 laufum lofaði góðum 7 eða 8-lit í hjarta og fyrirstöðu í a.m.k. tveim hliðarlitum. 4 tíglar bað norður um að segja litinn sem hann stoppaði ekki og því sagði norður 5 lauf. Nú taldi Þórarinn í suður að hann gæti sagt 6 hjörtu með góðri samvisku og austur treysti sögnunum og fórnaði. Guðmundur í norður spilaði út hjarta- kóng sem Þórarinn trompaði. Hann spilaði síðan tígli á ás norðurs og nú spilaði Guðmundur hjartatvisti til baka. Þar sem hann var búinn að neita fyrir- stöðu í laufi hlaut hann að vera að benda á drottninguna með því að spila lægsta hjartanu til baka. Óg Þórarinn skildi þetta rétt því eftir að hafa trompað hjartatvistinn spilaði hann litlu laufi undan AKG. Guðmundur fékk á tíuna og spilaði tígli í gegn. 900 niður og 6 impar til Þórarins því við hitt borðið spiluðu NS 4 hjörtu og unnu 6. I “/15 V 11.01 Dreki , - 4, ^ v , V| %■ Svalur Kubbur Með morgunkaffinu 3tM5(DfNU^ ir „Mér líkar ckki við að sjá þig standa þarna og segja ekki neitt“...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.