Tíminn - 16.04.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.04.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp ÍGHBOGir TT 19 OOO Frumsýnir í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er ■ nú sýnd víðsvegar við metaðsókn, með:Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna Lelkstjórl: Ted Kotcheff (slenskur texti - Bönnuð innan 16ara Myndin er tekin f Dolby Stereo Sýndkl. 3,5,7,9 og 11 Frægðarverkið Spennandi og bráðskemmtilegur „vestri" um manninn sem ætlaði að Iremja stóra ránið en - það er ekki svo auðvelt... með Dean Martin, Brian Keith, Honor Blackman Leikstjóri: Andrew V. McLaglen íslenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,11.05 Sólarlandaferðin mmm Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd i litum um ævintýrarika ferð til sólarlanda. - Ódýrasta sólarlandalerð sem völ er á - Lasse Áberg - Lottie Ejebrandt. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10 Litlar hnátur Bráðskemmtileg og fjörug banda- risk Panavision litmynd, um fjörug- ar stúlkur sem ekki láta sér allt fyrir brjóst brenna, með Tatum O'Neal Kristy McNichol íslenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 ’ 1 -1 3-34 Á hjara veraldar Mögnuð ástríðumynd um stór- brotna fjölskyldu á krossgötum. Kynngimögnuð kvikmynd. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handrit og stjóm: Kristin Jóhann- esdóttir. Kvikmýndun: Karl Ósk- arsson. Hljóð og klipping: Sig- urður Snæberg.Leikmynd: Sig- urjón Jóhannsson. Blaðaummæli: „..djarfasta tilraunin hingað til I íslenskri kvikmyndagerð-.Veisla fyrir augað...fjallar um viðfangsefni sem snertir okkur öll.,.Listrænn metnaður aðstandenda myndar- innar verður ekki véfengdur...slik er fegurð sumra myndskeiða að_ nægir alveg að falla í tilfinninga- rús... Einstök myndræn atriði mynd- arinnar lifa í vitundinni löngu eftir sýningu.-.Þetta er ekki mynd máia- miðlana. Hreinn galdur í lít og cinemaskóp." kSýnd kl. 5,7.15,9.15. Tonabíó 3* 3-1 1-82 Páskamyndin í ár Nálarauga Eye of the Needle Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu. Peir sem lásu bókina og gálu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út i íslenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan Bönnuð bornum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 Ath. Hækkað verð. 3*2-21-40 lll laugardagur og sunnudagur Sýnd kl. 5,7 og 9 Sfðaata aýnlngarhelgl Bönnuð innan 12 ára. Tarsan og stórfljótið Sýnd kl. 3 sunnudag Húsið Sýnd kl. 5 mánudag 3* 3-20-75 Ekki gráta - þettaeraðeinselding Ný bandarísk mynd, byggð á sönnum atburðum er gerðust í Víet Nam 1967, ungur hermaður notar stríðið og ástandið til þess að braska með birgðir hersins á svörtum markaði, en gerist siðan hjálparhella munaðarlausra barna. Aðalhlutverk: Dennis Christopher (Breking Away) Susan Saint George (Love at first bite) Sýnd kl. 5,9.05 og 11.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Missing aiissing. L£**tO« aSíy SFvtókí i Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7 Cannon ball Spennandi bílahasar með David Carradine Unglingasýnlng kl. 3 Bönnuð börnum innan 12 ára Mlðaverð 25 kr. SfMI 18936 A-salur laugardagur og sunnudagur Geimstöð 53 (Android) h ■ fcr i, 'n íslenskur texti. Afarspennandi ný amerisk kvik- mynd í litum. Leikstjóri: Aaron Lipstad. Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Don Opper, Brie Howard. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára B-salur Saga heimsins I - hluti (History of the World Part -1) íslenskur texti »./ .... Ægfea,: */•« Ný heimsfræg amerisk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Madallne Kahn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Barnasýning kl. 3 Einvígi Köngulóarmannsins Spennandi kvikmynd í litum. ísl. textl Miðaverð kr. 25.00 1-15-44 Diner Pá er hún loksins komin, páska- | myndin okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var ] staðurinn þar sem krakkamir hitl- ust á kvöldin, átu franskar með öllu | ' og spáðu í framtíðina. Bensin kostaði sama sem ekkert I og þvi var átta gata tryllitæki eitt æðstatakmarkstrákanna.aðsjálf- | sögðu fyrir utan stelpur. Hollustulæði, stress og pillan voru I óþekkt orð i þá daga. Mynd þessi hefur verið líkt við American Graff-1 iti og fl. i þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg. Daniel Stern, Mickey Rourke, Kev-1 in Bacon og fl. Laugardagur Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sunnudagur Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 ÞJÓD1.EIKHÚSID laugardagur Lína langsokkur i dag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 14 Uppselt Grasmaðkur 2. sýning i kvöld kk 20 Gul aðgangskort gilda 3. sýning miðvikudag kl. 20 Oresteia sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 sunnudagur Lína langsokkur I dag kl. 14. Uppselt þriðjudag kl. 17 Uppselt sumardaginn fyrsta kl. 15 Oresteia í kvöld kl. 20 Siðasta sinn Grasmaðkur 3. sýning miðvikudag kl. 20 Jómfrú Ragnheiður sumardaginn fyrsta kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju þriðjudag kl. 20.30 sumardaginn fyrsta kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 I.KIKI-'KlAc; KKYKjAVÍKl IR Skilnaður i kvöld. Uppselt miðvikudag kl. 20.30 Salka Valka sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Jói 30. sýning þriðjudag kl. 20.30 Allra síðasta sinn Guðrún 10. sýning fimmtudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Miðasala er opin kl. 14-20.30 simi 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30. 50. sýning Síðasta sinn. Miðasalan opin kl. 16-23.30 simi 11384 ISLENSKA ÓPERANÍ MÍKA0Ö Laugardag kl. 20. Ath. breyttan sýningartíma Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Sími 11475. útvarp Laugardagur 16. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi . 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Yrsa Þórðardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (út.dr.). 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.j. 11.20 Hrimgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Elisabet Guðbjörnsdótt- ir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Sfjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Mörður Árnason sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á taii Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson 20.30 Kvöldvaka 21.30 Ljáðu mér eyra Skúli Magnússon leikur og kynnir sigilda tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Órlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (5). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. apríl 8.00 Morgunandakt Séra Robert Jack pró- fastur, Tjöm á Vatnsnesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Páttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Möðruvallakirkju (Hljóðr. 10. þ.m.) Prestur: Séra Pétur Þórarinsson. Org- anleikari: Guðmundur Jóhannsson. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar.. 13.30 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Spánskir dagar Staldrað við i Katalóniu og Andaluciu og brugðið upp myndum af menningu og mannlifi. Flutt veröa Ijóð og tónlist af spænskum listamönnum. Umsjón- armenn: Anna S. Þórisdóttir og Magrét B. Andrésdóttir. 15.15 Borðað með prjónum Egill Friðleifsson segir frá Kinaför Öldutúnsskólakórsins, sumarið 1982; siðari hluti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þankar um Erasmus frá Rotterdam og áhrif hans Séra Heimir Steinsson flytur fyrra sunnudagserindi sitt. 17.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands i Háskólabíói 14. aprfl s.l.; fyrri hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Ein- söngvarar: Elisabet F. Eiríksdóttir og Ro- bert Becker „Requiem" op. 48 eftir Gabriel Fauré. - Kynnir: Jón Múli Árnason. » 18.00 „Þegar ég barðist við bjarndýrið", smásaga eftir Braga Magnússon Steingrimur Sigurðsson les. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Sverrir Páll Eriendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólkslns Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 íslandsmótið i handknattleik 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.40 íslandsmótið í handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir úrslitakeppni í Laugardagshöll. 23.00 Kvöld8trengir Umsjón: Helga Alice Jó- hanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðs- son (RÚVAK). 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agnes M. Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi flytur (a.v.d.v.) Gull í mund-Stefán Jón Hafstein - Sigriður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónina Benedikts- dóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Oddur Albertsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda lltla og villikettirnlr" 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál 11.05 „Ég man þá tið" Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystaukl Þáttur um lífið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (5). 15.00 Miðdegistónleikar RobertTearsyngur Tiu sönglög ettir Vaughan Williams, Neil Black leikur á óbó/Christina Ortiz og Sinfón- íuhljómsveitin i Birmingham leika Pianó- konsert eltir Francis Poulenc; Louis Frém- aux stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Sinlóníuhljómsveit Is- lands leikur „Sólglit", svítu nr. 3 eftir Skúla Halldórsson og Rapsódíu op. 47 eftir Hall- grim Helgason; Gilbert Levin og Páll P. Pálsson stj. 17.00 Þvi ekki það Þáttur um listir í umsjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Am- laugsson. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Séra Jakob Jónsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern - 6. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.00 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann- esson les (2). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kreppur millistríðsáranna Haraldur Jóhannsson llytur erindi. 23.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar ls- lands i Háskólabíói 14.apríl s.l.; siðari hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson Sin- fónía nr. 3 „Skoska hljómkviðan" í a-moll op. 56 ettir Felix Mendelssohn. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 16. apríl 15.00 Norðurlandskjördæmi vestra Sjón- varpsumræður fulltrúa allra lista i kjör- dæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. 16.00 Norðurlandskjördæmi eystra Sjón- varpsumræður fulltrúa allra lista i kjör- dæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Guðjón Einarsson. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Feiix- son. 18.25 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Llk í óskilum (The W jng Box) Bresk gamanmynd frá 1966. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: John Mills, Ralph Richardson, Michael Caine, Nan- ette Newman, Dudley Moore og Peter Sellers. Myndin gerist á öldinni sem leið. Söguhetjurnar keppa um ríflegan arf, sem fellur i hlut þess sem lifseigastur verður. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Suðrænir samkvæmisdansar Evrópu meistarakeppni áhugamanna í suðuramerískum dönsum sem fram fór i Munster i Þýskalandi i nóvember 1982. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. apríl 16.00 Vestfjarðarkjördæmi Sjónvarps- umræður fulltrúa allra lista i kjördæminu. Bein útsending. Umræðumstýrir Helgi E. Helgason. 17.00 Austurlandskjördæmi Sjónvarps- umræður fulltrúa allra lista i kjördæminu. Bein útsending. Umræðum- stýrir Bogi Ágústsson. 18.00 Hugvekja Skúli Svavarsson, kristni- boði, tlytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- ' son. Upptökustjórnar Andrés Indriðason. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 10.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menn- ingarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35Ættaróðalið Fjórði þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Evelyns Waughs. 22.30 Rostropovits - landflótta listamað- ur Bandarísk mynd um sovéska selló- leikarann og hljómsveitarstjórann Ros- tropovits sem starfar nú vestanhafs. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 18. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Já, ráðherra 9. Orður og titlar. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.30 Suðurlandskjördæmi Sjónvarpsum- ræður fulltrúa allra framboðslista i kjördæm- inu. Bein útsending. Umræðum stýrir Ólafur Sigurðsson, fréttamaður. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.