Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið OeAO t&t af Alþýðmflokkmuft <9a* Miðvikudagino 20. sept. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn ástkæri eiginmaður og faMr okkar, Sturla Fr. Jónsson, skipstjóri frá ísafirði, andaðist að Landakotsspítala i dag. — Jarðarförin ákveðin siðar. Reykjavik, 19. september 1922. Arn'riður Ásgeirsdóttir. Rannveig Sturludóttir. Snorrí Sturluson. Alþjóðafélag áfengisbruggara. Hófsemin höfð að skálkaskjóli. Öllum á að muta, blaðamönnum, lögfræðingum, læknum, hagfræðingum 0. s. frv. Mífgaga alþjóðsfélag? Katoiskra œanna, sem gefið er út á C;pe' ranto og heitir: .Katolika Mondo* segir svo frá < 9. tbl. sínu þ á,: „Þýzk og Svissnesk blöð skýra Irá nýjura féhgsikap: .Atþjóða lélagi áfengisiðnaðarlns á móti tjÍBdindishreyfingunni*. Er féhgs- akapur þessi mjög eftirtektaverður einnig fyrir hina katólska heim, Menn vita, að Bmdaríldn hafa nýlega bannað með atjórnarskrár lögum sínum tilbúning og sölu á ifengum drykkjum Þetta djarflega fyrirtæki Bandartkjanna hefir einnig haft mikil áhrif í Norðurálfunni, þannig, að nú er mjög mikið rætt um áfengismálið i öllutn löndum álfutmar, einkum ( þeim löcdum, þar sem gengið er lágt, og þar sem fjirhsg fólksins nú ætti ekki sízt að bæta með því, að banna Innflutning og tilbúuing áfengra drykkja, Áfengisiðnrekendur óttast framgang þessarar hugsjónar Banda rikjamanna, f Norðuráifunni, og hafa stofnað alþjóðafélagsskap móti rfkisbanni á áfengum drykkjum, 'Uaa stofnun þessa félagiskapar hafa menn fengið að vita eftir* tektaverð atriði: Hitm 14 októb'r 1921 komu fulltrúar bjóibruggara saman í Miiachen, hiæni frægu feöfuðborg bjórgerðaíinnar. Dr. Kuvj frá Botel i Sviss sýcdi fram á nauðsyn þess, að mótstöðumenn bindindishreyf- ingarinnar bindust alþjóðasamtök um Hsnn lagði áherzlu á það rcjög kænlega, að menn skyldu ekki birta hvert vœri hið sama takmark pessara tilrauna, sem vœri veruleg árás á bindindis hreyfinguaa, en einungis skyldi talað um 'éýgar bannmanna og légð áhersla á höfsemi Hann akýrði írá þvf, að i lögum þessa féiigs væri fulltrúum áfengisiðn aðarins trygður meiri hluti, en svo væri iátið lfta út, út á við, að einstakir áhugamenn stjórnuða félaginu (menn þessa skyldi kaupa með mútuna). Dr. Neumann frá B:rn, sðal ritari andbanningafélagsins f Sviss kralðist þess, að einkum væri lögð áhersla á, að fá blöðin til þess, að vinna íyrir þessa hugsjón. — Stöðugar greinar sfayldi birta f þessum tilgangi, þar sem læknar, lögfræðingar, þjóðhagsfræðingar o. s. frv, að þvf er virtist á vísinda- iégan hátt, töluðu máli áfengitins. Þessar greinar vildi Dr. Neumann að skrifaðar væru svo gætilega. að jafnvel ekki vfnfraœleiðendurnir sjslfir taéfaju eftir, að þær væru skfifaðar fyrir áfeBgisframieiðsluna. Dr. Neuæann mæiir með því, að gefira séu út alþýðleg vfsindatfma rit, undiryfirskyni hbfdrykkjunnar, því hjá teófiömu fólki yiði bjór 216 tölnblað 1 1, 11 .....- ..-sn drykkjan vonandi œeifi en hinwsð tll — Mjög roikilsvert taldi Dr. Neumanh, að koma á fót vfsinda legum stofnunum kostuðum af áfengistjármagninu tilþess að haja áhrij á hagskýrslur visindanna, sem hingað til hejðu verið beitt- asta vopnið í höndum bannmanna. Eí vfmölunum tækUt einnig að vlnna kennarana fyrir hugsjón hófseminnar f stað algerðs bind iadis, ef menn gæta með kænlega útbúnum fyrirspumum fengið með- mæli með áfenginu, frá áhrila- miklum og frægum Iþróttamönn- um o. þ. h, og ef stofnuð væru, að því er virtiat, óháð og htutlaus félög fyrir sömu hugsjón, þá gætu menn vonað, að hægt væri að reka burtu þessa ógnandi hættu um vínbann f Norðurálfumti." Siðan bætir blaðið við: .Það er vissulega mikllsvert, að katólskir menn f öllum löndum gætl að sér, að þeir verði ekki vélaðir af þess- um kænlegu tilraunum áfengis- manna. Áfengið er og verður ó- vinur ekki að eins lfkamlegrar heil- brigði og skyosemi, heldur eieuig siðferðis og trúarbragða guðs tikis á jörðunni." Grein þessi þarf hér engrar skyringar við, hún er góður speg- ili af bardaga aðferð andbanni»ga hér heima og erlendis, þar sem hófsemin er höfð að skálkaskjóli og hverra þeirra bragða neitt, sem peningarnir geta veitt, tii að villa möenum sýa, en aðvörunin f greinarlokin á erindi tii okkar Islendinga eins og allra manna af hvaða trúarbragðaflokki sem er. f. y. Trúlofun sfna opinberuðn sl. sunnudag ungfiú Rristfo Jónasdóttir á Biekkustfg 14 og óll Konráðs son, sjóœaður af Akureyri. — Alþýðubl. óskar þeim til hanjingja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.