Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 1
Áskriftarsími TÍMANS er 2323. Fylgist meS tímanum og lesiS TÍ M ANN. 40. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 29. marz 1956. 12 $íður í blaðinu í dag: Lundúnabréf á bls. 4. Lögin um náttúruvernd bls. 7. Ferðalög Bandaríkjamanna bls. 6. 75. blaS. Aljíingi staðíestir stefnu flokksþings Framsóknarmanna í utanríkis- og varnarmálum: Staðið við yfirlýsingar um að ekki sé hér herlið á friðartí áfram samstarf við um öryggisrássn kommúRÍstar vilja algert varnarleysi iís os ein SamstaBa um öryggismál her á friSartímum. Ályktunin, sem samþykkt var, er á þessa leið: Alþingi ályktar að lýsa yfir: Stefna íslands í utanríkismál- um verði hér eftir sem hingað til við það miðuð að tryggja sjálf- stæði og öryggi landsins, að liöfð sé vinsamleg sambúð við allar þjóðir og að íslendingar eigi sam stöðu sm öryggismál við ná- grannaþjóðir sínar, m.a. með samstarfi í Atlantshafsbandalag- inu. Með hliðsjón af breyttum við horfum síðan varnarsamningur- inn frá 1951 var gerður og með tilliii til yfirlýsinga um, að eigi skuli vera erlendur her á íslandi á friðartímum, verði þegar liafin endurskoðun á þeirri skipan, sem þá var íekin upp, með það fyrir augum, að íslendingar annist sjálfir gæzlu og viðhald varnar- mannvirkja — þó ekki hernaðar- störf — og að herinu liverfi úr landi. Fáist ekki samkonuilag um þessa breytingu, verði málinu fyigt eftir með uppsögn samkv. 7. gr. samningsins. En með þessari yfirlýsingu hefir Alþingi fallist á sjónarmið fiokks- þings Framsóknarmanna í utanrík is- og varnarmálum. en flokksþing- ið. afgreiddi ályktun mjög á sömu lund, og taldi slíkar aðgerðir nú eðlilegt framhald mála og í fullu samræmi við fyrri yfirlýsingar. Afstaða Sjálfstæðismaima og kommúnista. Sjálfstæðismcnn vildu vísa mál- inu frá með rökstuddri dagskrá. í dagskiártillögu þeirra kom fram, að þeir viija halda i her'.nn og ekki taka tillit t') breyttra tírna. Auk þess kom þar fram sá ir.isskilnmg- ur, að í ályktuna’'t !1 "gvi Fvau'sókn- armanna og Aiþj 'vnr) væri steínt að rarn’ííg r.ftv'-'.. í ályktuniDn! er ák' ' a i á endurskoðun •• með það fyrir augum a'ii herinn hverfi á brott eftsr að Islendíngar bafa sjálfir tekiS við gæzlu inaniu irkja. Uppsögu korai fyrst til fram- kvæmda eí sðmksmulag fæst ekki um þessa stefnu, og þá fer slík upp segn að sjálfsögðu í einu og öllu saipkvæmt gerðum samningum. í herverndarsamningnum er tek- ið fram að slík endurskoðun skuli fara frarn á undan uppsögn, og er oröalag tillögunnar í samræmi við það. Meiri hluti Alþingis hefir nú lýst yfir samþykki sínu við stefnu þá, sem flokksþing Framsóknarmanna markaði fyrir skömmu í varnarmálunum. Umræðum lauk 1 fyrrinótt, en skörnmu áður en umræðum lauk flutti Kristinn Guðmunds- son, utanríkisráðherra, ræðu og svaraði spurningum Sjálf- stæðisnlanna um þessi mál. í gær fór fram atkvæðagreiðsla og var tillaga Framsóknarmanna samþykkt með 31 atkvæði gegn 18 atkv. Sjálfstæðismanna, en þrír þeirra voru fjarstaddir. ekki Rökstudda dagskráin var felld með 31 atkv. gegn 18. Kommúnist- ar oð Þjóðvarnarmenn vildu fella burtu yfirlýsinguna um samstöðu um öryggismál við nágranriaþjóð- irnar og samstarf við Atlántshafs- ríkin, sem er í fyrri hluta ályktun- arinnar (hér að ofan), en þessi tillaga var felld með 39 atkv. gegn 10. Þingmenn Þjóðvarnar og Hanni bal Valdimarsson fylgdu kommún- istum að málum í þessu efni. Lýstu þessir aðilar því þar með yíir, að þeir vildu algert varnarleysi ís- lands og einangrun frá bandalags- ríkjunum. Ályktunin samþykkt. Álytun sú, sem Framsóknarmenn og Alþýðuflokksmenn báru fram, og rakin er hér að cfan, var sí'ðan samþykkt með 31. atkv. gegn 18. Með því að afgreiða þessa merku yfirlýsingu nú, hefir Alþingi um leið lýst yfir að meirihluti þings telur eðlilegt að upp úr sé kveðið með stefnuna fyrir kosningar, svo ; að þjóðin geti þar sagt sitt álit og hafi á hreinu afstöðu flokkanna. Eru skrif Mbl. í gær um „kosninga-! leik“ í þessu sambandi algerlega óábyrg og skilningssljó á lýðræðis- ’ legar starfsaðferðir. Akurnesmgar fagna komu Akraborgar. Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri á Akranesi, Ifytur mótttökuræðuna. Hundruð manna fögnuðu Akra- borg við komuna til Akraness Daníel Agústínusson, bæjarstjóri, baní skipiÓ velkamiÓ meÖ snjallri ræ'Sn. Nýja flóaskipið Akraborg fór sína fyrstu ferð upp á Akra- nes í fyrrakvöld og var skipinu vel fagnað af Akurnesingum. Með skipinu íóru í þessa fyrstu ferð nokkrir gestir útgerðar- stjórnarinnar, en þegar upp á Akranes kom, sátu margir Akurnesingar boð útgerðarsijórnar um borð í skipinu. Svör iitanríkismálaráðherra. E'ns og fyrr segir flutti utanrík- isráðherra dr. Kristinn Guðmunds- son ræðu við umræðurnar í fyrri- nótt, og svaraði nokkrum spurn- ingum er Sjálfstæðismenn lögðu fyrir hann. Fara þau crðaskipti hér á eftir: 1. Kefir á íansi í alþjóðaiaál um raunverulega batnað, eía áJ- eins'á yfirborði? e'j hsi:!, að oHum, s«m vif íc ,: sig hafa á alþjóSantáJum, fc • s sarnsn um það, ao -ásfand i hafi varubga batnað síSan ár ’fc 1951. Vera rr.á þó, að ein- hvers staðar sé ' "riSarhetta siíts eg í hinurn arabiska heimi en engir gera þó ráS fyrir beinni árásarhæítu eða upp- hafi heimsstyrjaidar á rrcilli austurs og vesturs. Skal ég ekki rekja það mál lemigra hér, því aS enginn er aívitur á því sviði. 2. Er nokkur sérstök hætta, sem vofir yfir íslandi? (Framhald a 2. síðu.) Akraborg var réttan klukkutíma frá bryggju í Reykjavík að bryggju á Akranesi og voru vélar skipsins þó hvergi nærri með fullu álagi. Veður var ágætt, en nokkur undir- alda út af Hvalfirði,, þannig að menn fengu líka í þessari stuttu sjóferð að kynnast því hvernig" Akraborg fer í sjó. Hundruð manna á bryggju. Þegar skipið lagðist að bryggju í ljósaskiplunum, biðu hundruö manna á bryggjunni, sem var fán- um skreytt. Karlakórinn Svanir á Akranesi, stjórnandi Magnús Jóns son, fagnaði skipinu með söng, en síðan flutti Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri, snjalla ræðu og bauð skipið velkomið til Akraness. Sverrir Gíslason, formaður stjórn- ar útgerðarfélagsins, sagði frá að- draganda skipskomunnar og rakti \ scgu flóabátaútgerðarinnar í íáum orðum, en Erlingur Þorkelsson, . skipavérkfræðingur, lýsti skipinu. Að því búnu fóru gestir um borð | til að skoða skipið og þiggja góð- j gerðir. Var dvalið á Akranesi í um 1 það bil tvær klukkustuhdir, en að því búnu sigldi skipið aftur til Reykjavíkur. Mikilvæg samgöngubót í hinni snjöllu ræðu, sem Daníel Ágústínusson bæjarstjóri flutti við komu skipsins. lagði hann áherzlu á það, hve góðar samgöngur eru mikilsverður þáttur í lífi fólks. Hann sagði, að koma þessa glæsi- lega skips væri Akurnesingum mik ið fagnaðarefni, og skipið myndi •illa tíð verða kærkominn gestur að bryggju á Akranesi og væri þó öllu fremur heimaþegn en gestur þar í borg. Frumvafpið um jafnvægi í byggð lands- ins varð ekki úlræít að þessu sinni Til þess hefði Aljbingi fnirft a<5 siarfa frara yfir páska, en þinglok voru áliveíiin í gær. Frumvarpið um ráðstafanir til að stuðla að jafnvsegi í byggð landsins, sem lagt var fram í efri deild undir þinglokin, var til 2. umræðu í neðri deild síðdegis í gær. Snkir annríkis á þingfundum í fyrradag gat nefiid sú, cr íékk mál ið til meöferðar í de'ldinni ekki haldið fund fyrr en í gærmorgun. Mælti nefndin með frumvarpinu, en við umræður í deildinni voru samþykktar breytingartillögur m. a. um togaraútgerð til jafnvægis og til að korr.a í veg fyrir að at- vinnutæki, er hlytu stuðning Jafn vægissjóðs, yrðu flutt í burtu. Var þá eftir ein umræða í neöri deild og önnur í efri deild. En ákveðið var að slíta þinginu þennan dag, og varð málið ekki útrætt á þessu þingi. Viðskiptatengsl Akraness og Reykjavíkur hafa verið mikil frá upphafi, sagði Daníel, og munu halda áfram að aukast með vax- andi byggð báðum megin sunds- ins. (Framhald á 2. síðu.) | Sjálfstæðismenn | vildu fá að sií ja ein-1 | ir í stjóraarráðinn! | 1 Mbl. upplýsir í gær, að Sjálf- § f stæðismenn hafi viljað sitja ein = I ir í ríkisstjórninni fram yfir | I kosningar. Þetta kemur fram | 1 í geðvonzkuklausu í blaðinu, f 1 þar sem sagt er að Framsóknar- f = menn ætli að sitja „sem fast- f I ast“. Það er því orðið lýðum | = Ijóst, að Sjáifstæðismenn hafa = | ætlazt til þess að Framsóknar- i I flokkurinn treysti þeim til að = f annast landsstjórnina á eigin | f spýtur í marga mánuði eftir 1 f reynsluna, sein fengin er af f I samstarfinu til þessa. Ekki f 1 skortir sjálfstraustið né frekj- f i una. Ráðherrar Framsóknar- i i flokksins hafa fallist á að gegna i i störfum eftir að sýnt var, að i 1 tilraunir fiokksins til að koma i f á þingræðislegri vinstri stjórn f f fyrir kosningar mundu stranda I f á kommúnistum, og eftir að f i hafnað hafði verið tillögu f i flokksins hafa fallizt á að gegna i i eða utanþingsstjórn. Bezta úr- i = ræðið var þingræðisleg vinstri i f stjórn, og sú leið var könnuð til i = þrautar, en reyndist ófær að 1 f sinni. Sú leið, sem Sjálfstæðis- | f mönnum var kærust, að þeir I f fengju öll ráðuneyti í hendur f f fram yfir kosningar, var lakasta f [ leiðin fyrir þjóðfélagið í heild, f i og fásinna að ætla, að Fram-1 isóknarmenn mundu nokkru | i sinni fallast á hana. Vonbrigði 1 f í þessu efni valda geðvonzku-1 f kasti Mbl. a ■UllllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllUÍ ! i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.