Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, fimmiudaginn 29. marz 1956. HAFNARBÍÓ TRIP0LI-BÍÓ Blral «444. Undir heillastjörnu Merki heiÖingjans (The Moon Is Blue) (Sign of the Pagan) Ný amerísk stórmynd í litum, stórbrotin og spennandi, gerð eft- ir skáldsögu Roger Fullers um Atla Húnakonung. Framúrskarandi skemmtileg, ný, amerísk gamanmynd, gerð eftir samnefndu leikriti, er gekk sam- fleytt í 3 ár á Broadway. Myndin hlaut metaðsókn í Bandaríkjun- um þar sem hún fékkst sýnd. Jeff Chandler Jack Palanee Ludmilla Tcherina William Holden Maggie McNamara David Niven Dawn Adams Bönnuð börnum innan 14. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7, 9. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7, 9. Barnasýning kl. 3. Ævintýri „ViIIa Spætu“ Þegar ég verÖ stór Hið vinsæla safn 10 teiknimyndir Chaplin-grín o. fl. (When 1 grow up) Amerísk verðlaunamynd Sýnd annan páskadag kl. 3. Bobby Driscoll PJÓDLEIKHÚSID Islandsklukkan Sýning annan páskadag kl. 20. VetraríerS eftir: C. Odets. Þýðandi: Karl ísfeld. Leikstjóri: Indriði Waage Frumsýning fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.00. Frumsýningarverð. Aðgöngumiðasaian opin laugar- dag ki. 13,15—16.00 og annan páskadag kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pöntunum í síma 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn- ingardag, annars seldar öðrum. Dansleikur í Tjarnarcafé annan páskadag, hefst kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðasala H og borðpantanir kl. 5—7 sama dag. Allur ágóði rennur í sáttmálasjóð. StúdentarátS. Strætisvagnar Reykjavíkur Allt heimsins yndi Ný sænsk stórmynd eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Margit Söderholm, sem komið hefir út i íslenzkri þýðingu. Framhald af hinni vinsælu mynd „Glitra dagg- ir grær fold“. Aðalhlutverk ieik- ur hin vinsæla leikkona Ulla Jac- obsson, sem lék aðalhlutvrekið í Sumardansinn. Mynd þessi hefir alls staðar verið sýnd með met aðsókn. Birger Malmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Nýtt teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3: fHimiiMii 111111111111111111111 iii •iiiiiiiiMiiiimiimiiiiiiiiii NYJA BI0 Töframáttur tónanna (Tonight We Sing) Stórbrotin og töfrandi ný amerísk tónlistamynd í litum. Aðalhiutverkin leika: Dsvid Wayne Anne Baneroft Bassasöngvarinn , Ezio Pinza sem F. Chaliapjn. Dansmærin Tamara Toumánova sem Anna PoVlova Fiðlusnillingurinn ;■. isaac Stern sem Eugene Ysaye. Sýnd annan páskadag. kl. 5, 7, 9. Superman og dvergarnir Hin spennandi ævintýrámynd um afrek Supermans. Sýnd annan páskadag kl. 3. Strætisvagnar Reykjavíkur aka um páskana eins og hér segir: Á skírdag hefst akstur kl. 9,00 og lýkur kl. 24.00. Á föstudaginn langa hefst akstur kl. 14.00 og lýkur kl. 24.00. Laugardaginn fyrir páska hefst akstur kl. 7.00 og lýk- ur kl. 19,30. Ath.: í Skerjafjörð og á Seltjarnarnes verða síðustu ferðir farnar kl. 19,30. Síðasta ferð að Lækjar- botnum verður kl. 19.00 og strax til baka. Á páskadag hefst akstur kl. 14.00 og lýkur kl. 01.00. fl Annan páskadag hefst akstur kl. 9.00 og lýkur kl. 24. jj TJARNARBI0 sfmi <48S. Búktalarinn (Knock on Wood) Frábærlega skemmtileg ný am- erísk litmynd, viðburðarík og spennandi. Aðalhlutverk: Danny Kaye Mai Zetterling Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sonur Indíánabanans Gamanmyndin sprenghlægilega Bob Hope Roy Rogers og undrahesturinn Trigger Sýnd kl. 3. u ffttllim«l?IIIIIHM»Mtllllltt?ttt?l*lll' ii SYNGJANDI Miimiiiiiiiiinimi Páskar | Eiginleikar Liqui-Moly - 1 Liqui-Moly (MOS 2) húð-f ff | in veldur því, að núnings- i mótstaðan verður miklu f minni. Við það eykst snún-f ingshraði hreyfilsins, og i hann gengur kaldari vegna f minni núningsmótstöðu. Af í þessum ástæðum eykur i Liqui-Moly afköst og end-| ingu véla. í BÆJARBIO hafnarfirði Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa á 3. sýn- ingunni í gærkveldi, hefir nú tekizt, fyrir velvilja hlut- aðeigandi aðila, að fá leyfi til að halda sérstaka miðdegis- sýningu kl. 15,30 á iaugardaginn fyrir páska í Austur- bæjarbíó. Er hér um tilvalið tækifæri að ræða fyrir þá, sem ekki hafa getað sótt miðnætursýningarnar. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardagsmorgunn í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Austurbæjar- bíó. Allra síðasta sinn! Félag ísl. einsöngvara. g :: :: | ....♦♦♦»»♦« ♦♦♦♦♦•♦♦MM yWl,AVA%ViV.VAW.VJ,,V.VAV.,,V.V.,.V.V.V.Y/.VA Gerist áskrifendur að TÍMANUM Askriftasími 2323 eftir leikriti Kaj Munks. — Leikstjóri Carl Th. Drayer. „OrBið er án eta stærsti kvikmyndaviðburðurinn í 20 ár", sagði B. T. Orðið hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1955. ÍSLENZKUR SKÝRINGARTEXTI Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9,15. ' Strokufanginn Sýnd kl. 5. Smámyndasafn Sýnd kl. 3. „HEKLA” fer austur um land íil Akureyrar hinn 4. apríl n. k. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf arhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar á morgun (laugardag). Farseðlar seldir á þriðjudag. »4 r r ?♦ LEIKFEXA6 RFíKJAyÍKUR’ Systir María Sýning 2. dag páska icí. 20. AðgöngumiSasala laugardag kl. 16 —18 og sýningardaginn frá kl. 14. — Sími »191. - • Galdra-Loftur Sýning mióvikudag 4. ápríl. SiSasta sinn. AðgöngumiOasala hefst þnSjudag kl. 61. AUSTliRBÆJARBIO Calamity Jane Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngvamynd í litum. — Þessi kvikmynd er talin langbezta myndin, sem Doris Day hefir lcik ið í, enda hefir myndin verið sýnd við geysimikla aðsókn er- lendis. Aðalhlutverk: Doris Day Howard Keel Dick Wesson. I þessari mynd syngur Doris Day hið vinsæia dægurlag Secret love en það var kotið bezaf lag ársins 1954. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7, 9. Trigger t ræningja- Ibörtdum Hin afar spennandi kúrekamynd í litum með Roy Rogers Sönd .annan páskadag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. li. GAMLA BÍ0 — 1475 — ívar hlújárn (Ivanhoe) Stórfengleg og spennandi MGM litkvikmynd, gerð eftir hinni kunnu riddarasögu Sir WaUer Scott. Rcberf Taylor Elisabeth Taylor George Sanders Jcan Fonfaine Sýnd annan páskadag kl. 5, 7, 9 Ný teikmmyndasyrpa með Donald Duck, Pluto, Gocfy o. fl. Sýnd kl. 3. n sýnir hina heimsfrægu verÖIaunakvikmynd :! f V Ú Hafnarflarðarbiö Sími 9249 Maxie Framúrskarandi skemmtileg og góð ný þýzk mynd. Aðalhiíitverk- ið leikur hin nýja stjarna Sabino Eggerth er allir muna eftir úr myndinni „SnjaUir krakkar". Wiily Fritsch Cornell Borchers Danskur texti. Myndin hefir ckki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7, og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.