Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 11
11 T í MIN N, fimmtudaginn 29. marz 1956. Foreldrar! Þótt vi3 eigum hraust börn, þí gleymum ekki þeim sjúku. Kaup- um happdrættismiða barnaspítala sjóðs HRINGSlNS. J IJAGUR á Akureýrí fæst í Söluturninum við Arnarhól. Hvernig kameldýrið skaaaðist úr drómedaranum. Drengtablaup ármanns fer frarn sunnudaglnn fyrstan í sumri (22. apríl n. k.). Keppt verður í þriggja og íimm manna sveitum. Öllum félögum innan ÍSÍ er heimil þátttaka," skal hún tiíkynnt stiórn frjálsíþróttadeildar Ármanns viku fyrir hlaupið. Þjóðminjasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þrið'judögum, óg fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Dómkirkjan Skírdagur: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Séra Jón Auðuns. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Séra Óskar .J. Þorláksson. Kl. 5 séra Jón Auöuns. Páskadagur: Messað kl. 8 árdegis. Séra Jón Auðíins. kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson. ; Dönsk messa kl. 2. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Annan páskadag: Messað kl. 11. Séra Jón AuSuns. Kl. 5 séra Óskar J. Þorlákssön. Fimmtudagur 29. marz Skírdagur. 89. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 2,30. Árdegis- fiæði ki. 7,00. Siðdegisflæði kl. 19,19. SLYSAVARÐSTOFA REt KJAVÍKUR 1 nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Síml Slysavarðstofunnar er 5030. t,YFJABDÐIR: NæturvörSur er í í Lyfjabúðinni Iðunni sími 7911. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alia virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga írá kl. 13—16 Helgidagsvörður L. R.: j Páskadagur 1. apríl Stefán F.jórns- son, Læknavarðstofan, sími 5030. 2. páskadagur, 2. apríl Ólafur Tryggva- son, Læknavarðstofan, sími 5030. Skipadei’d S. I. S.: HV'sssafell fóv væntanlega í gær frá l’iracus íil Patras. Arnarfell fór 25. þ. m. frá Þorlákshöfn áieiðis til Þrándbe:ms. Jökulíell er í New York. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafeil er í olíufiutningum í Faxaflóa. Iíelgafcll er í Hafnarfirði. Skipaútgcrð ríkisins Ilekla fór frá Revkjavík í gær- kvöldi vestur um land til Akureyrar. Esja er í Reýkjavík. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærkvöldi írá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörö- um á suourleið. Þyrill er á leið til Hollands. H. f. Eirnckipaféhg ísbnds: Brúarfoss hefir væntanlega farið frá Rotterdam 27.3. til Reykiavíkur Dettifoss er í Reykjavík. Fjalliöss fór frá Hull 27.3. til Vestmannaevja og Reykjavíkur. Goðafoss l<>r frá Malmö 27.3. til Revkiavíkur. Gull- foss fer frá Kaupmannahötn 31.3. til Leith og Reykjavíkur. Lagáríöss fór frá Reykjavík 20.3. til Ventspils, Gdyilia ög Wismar. Reykjafoss lör frá Norffirði í gær til Rotteraam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 28.3. til New York. Tungufoss fór frá Siglu- firði 27.3. til Ösló, Lysekil og borgar. « Gatita- Fiugfélag ísláhds h. f.: MiUilandafldg: Gullfaxi fer til Kaupmannaháfnar og Hamborgar laugardaginn jpi. marz kl. 8:00. Vænt anlegur afturHil Reykjavíkur kl. 13: 45 sunnudaginn 1. apríl. — Gullt'axi fer til Glasgow og London kl. 8:30, þriðjudaginn 3. apríl. — Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, IlgUsstaða og Vestm.eyja. 30. marz. Föstuásginn langa: Ekkert innaniandsfiug. 31. marz, laugardag- inn: Ráðgert ;að fljúga til Akúreyrar Bildudals, Blónduóis,. Egilsstaða, ísa- fjarðar, Patröksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeýja og Þórshafnar. 1. apríl: Páskadagur: Ekkert innan- landsflug. 2. aþríl, mánudagh-.n: Ráð- gert er að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestm.eyja. 3. apríl. Þriðjudagur: Ráðgert er að fljúga til Akureyrar, Biönduóss, Eg- ilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Loftleiðir h. f.: Saga var væntanleg til Reykjavík- ur frá New York snemma í morgun, átti að fara kl. 8.00 til Gautaborgar, Kaupmannalrafnar og Hamborgar. Getraunaspá. Á 14. getraunaseðlinum eru leikir þeir sem fram fara 7. apríl. Það verð ur fjórða umferðin, sem ensku liðin leika á níu dögum og má því búast við, að nokkurar þreytu verði farið að gæta hjá sumum a. m. k. Þá er og að athuga, að í þessum síðustu umferðum ber oft meira á „óvænt- um“ úrslitum, en ella. Neðstu liðin leggja þá fram alla sína krafta, til þess að forðast að falla niður, en þau liðin, sem ekki eru í fallhættu og ekki hafa heldur líkur til þess að verða meðal hinna fjögurra fyrstu, slaka oft nokkuð á í síðustu leikj- unum. Þróttur—Víkingur 1 2 ÍR—Ármann lx Birmingham—Cardiff 1 Barnley—Arsenal lx Charlton—Sunderland 1 2 Sverton—Wolves 1 2 Luton—Portsmouth Manch. Utd.—Blackpool Newcastle—Manch. Sity Preston—Boltón Tottenham— Aston Villa WBA—Huddersfield 1 SÖLUGENGI: sterlingspund 45.70 1 bandaríkjadollar 16.32 1 kanadadollar 16.40 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 belgískir frankar 32.90 100 svissneskir frankar .... 376.00 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur .... 226.67 100 vestur-þýzk mörk .... 391.30 Dansk Kvinde Klub heldur fund þriðjudaginn 3. apríl kl. 20,30 í Tjarnarkaffi, uppi. Fíladelfíusöfnuðurínn, Hverfisgötu 44. — Samkomur Fíla- delfíusafnaðarins verða í Fríkirkj- unni þessa daga, kl. 8,30 e. h.: Skírdag: — Ræðumenn: Guðmund ur Markússon og Garðar Ragnars- son. — Föstudaginn langa: Ræðu- menn: Fred Pfeifer og Ásmundur Eiríksson. — Páskadag: Ræðumenn: Arnulf Kyvik og Tryggvi Eiriksson. — 2. páskadag: Ræðumenn: Harald- ur Guðjónsson og Kristján Reykdal. Kór- og kvartettsöngur. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. — Allir hjart- anlega velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. apríl kl. 8,30 síðd. Nr. 38 Lárétt: 1. listamaður. 6. vitfirring. 8. hljóð. 10. fugl. 12. hefi leyfi til. 13. kyrrð. 14. á húsi. 16. þrep. 17. veitingastofa. 19. í byssu (þágufj. LóSrétt: 2. elskaður. 3. hvílt hesta á ferðalagi. 4. grein. 8. reik. 11. íllur andi. 15. sjáðu! 16. borg á Ítalíu. 18. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 37: Lárétt: 1. kumra. 6. mjá! 8. ról. 10. mór. 12. Á. S. (Ásm. Sveinsson). 13. R. Á. (Ragnar Ásg.s.). 14. sko! 16. tað. 17. spá. 19. stóll. LóSrétt: 2. uml. 3. M. J. (Matt. Joch) 4. rám. 5. grása. 7. óráði. 9. ósk. 11. óra. 15. ost. 16. tál. 18. Pó. Segðu mér sattl Mundir þú vilja eiga stúlku með gleraugu? Útvarpið í dag: 9.10 Veöurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttií . 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Séra Garðar Svavarsson.) 12,15 Hódegisútvarp. 13.00 Miödegistónleikar: Óperan „Ragnarök" eftir Richard Wagner. 17.30 Útvarp frá Laugarneskirkju: Páskavaka Langholtssafnaðar. 19.00 Tónleikar (plötur) 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur: Joan Hammond syngur aríur úr „Útskúfun Fausts“ eftir Berlioz (plötur). 20.30 Upplestur: „Júdas“, rússnesk sögn færð í letur af Selmu Lag erlöf. (Lárus Pálsson leikari). 20.45 Tónleikar (plötur). 21.00 Dagskrá frá Bræðralagi, kristi- legu félagi stúdenta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíusálmur. 22.15 Sinfónískir tónleikar (plötur), 23.00 Dagskrárlok. Föstudagurinn langi. 9.10 VeðurXregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). 11.00 Messa í kapellu Háskólans sr. Jón Thorarensen. 12.15 Hádegisútvavp. 14.00 Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans. Séra Jón Þorvarðsson. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar plötur. 20.15 Einsöilgur: Kathleen Ferrer syngur aríur eftir Bach. 20.35 Erindi: Uppruni boðarðanna og gildi þeirra (Þórir Þórðarson). 21.15 Kórsöngur: Kór Sankta Páls kirkjunnar í Lundúnum syngur. 21.35 Upplestur: „Þyrnikórónan“ smá saga eftir Frank Slaughter. 22.00 Veðurfregnir. Passíusáimur. 22.10 Tónleikar: Þættir úr Matteusar- passíunnar eftir Bach. Laugardaginn 31. marz. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Skákþáttur (Baldur Möller). 17.00 Tónleikar. 17.40 Bridgeþáttur (Z. Pétursson).. 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar (plötur). 20.30 Leikrit: „Páskar" eftir August Strindberg í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíusálmur. 22.15 Tónleikar: Þættir úr klassisk- um tónleikum (plötur). Pánkadagur. 8.00 Messa í Dómkirkjunni séra Jón Auðuns dómprófastur. 9.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Morguntónleikar (plötur). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Afmæliserindi útvarpsins: Ljóð og saga Vilhjálmur Þ. Gíslason. 15.15 Miðdegisútvarp. 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. Messa í Laugarneskirkju séra Árclíus Níelsson. 17.30 Barnatími. 18.30 Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir 20.15 Tónleikar (plötur). 20.35 Páskahugvekja (Sigurbjörn Ein arsson prófessor). 20.55 Kórsöngur Kór Hallgrímskirkju í Reykjavík syngur. Stjórnandi Páll Halldórsson. 21.20 Erindi: Við altari kristinnar kirkju (Magnús Már Lárusson). 22.00 Veðurfregnir. Tónleikar: Tvö tónverk eftir Brahms (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Annar páskadagur: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Sigurjón Þ. Árnason. 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegisútvarp. Erindi um norska útvarpið Edvard Grieg og tónlist eftir hann. 17.00 Veðurfregnir. 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 18.30 Tónleikar og veðurfregnir. 20.20 Óperan „La Bohéme" eftir Pucc ini. (Hljóðrituð í Þjóðleikhúsinu 30. júní í fyrra. 22.20 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Danslög þ. á m. leika danshljóm sveitir Kristjáns Kristjánssonar og Björns R. Einarssonar. 02.00 Dagskrárlok. 1 I í i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.