Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 12
1 Veðrið í dag: ^ SuSaustan kaldi og síðan stinn- ingskaldi. Skýjað en úrkomulaust. 40. árg. Fimmtudagur 29. marz. Hitinn á nokkrum stöðum kl. 17 1 gær: Reykjavík 8 stig, Akureyri 10, Kaupmannahöfn 4, London 9 og París 12 stig. j Skiiaði þýfinu í gær bar svo við, að 400 kr. var Stolið úr mjólkurbúð í Reykjavík og skilað aftur að klukkustund liðinni. í gærmorgun kom 14—15 ára drengur inn í búðina og bað um franskbrauð. Stúlkan sem var óvön afgreiðslu þarna í búðinni, afgreiddi það, en hann bað um nótu. Fór hún að leita að nótu- bók, en fann hana ekki í skúff- unni. Pilturinn sagði þá, að bók- in væri geymd í klefa inn af búð- inni. Stúlkan trúði því og fór þangað ,en þegar hún kom fram í búðina aftur, var pilturinn horf- inn, og 400 kr. vantaði í peninga- skúffuna. Hafði pilturinn séð, að hún var að telja peninga, er hann kom inn. Leiö svo klukkustund, en þá kom pilturinn aftur og skilaði peningunum. Hafði hann fengið samvizkubit og ákveðið að skila þýfinu. Er þessi atburður all- óvenjulegur. Hið gula blóm páskanna Esja tefst frá strand- ferðnm vegna flokk- unarviðgerðar Þar sem nauðsynlegt hefir reynst að framkvæma mun meiri viðgerð á m.s. Esju, en gert hafði verið ráð fyrir, mun skipið ekki geta hafið strandferðir á ný fyrr en 24. apríl. Falla því niður 3 áætlun- arferðir skipsins. Af þessum ástæð um munu tvær næstu áætlunar- ferðir m.s. Heklu breytazt í eftir- farandi horf: 4.4.—12.4. ferð austur um land til Akureyrar. 15.4.—20.4. ferð vestur um land til Akureyrar. í báðum þessum ferðum er skip- inu ætlað að snúa við á Akureyri )g koma á venjulegar áætlunarhafn ir á báðum leiðum. Eftir þetta er gert ráð fyrir, að Hekla og Esja komi inn í upphaflega áætlun. Liósm.: Sv-einn Sæmundsson Páskaliljan er tákn upprisunnar og hins vaknandi lífs, eins og páskarnir eru upprlsuhátíS. Þau eru mörg heimilin, sem páskaliljan skreytir næstu dagana og hún setur sérstakan hátíSarsvip a stofuna. Hinn fagurguli bikar hennar bregður helgiblæ yfir umhverfiS. Austfirðingar kaupa fogarann Keflvíking Myndarlegt átak til a<S ef!a atviimu og bæta afkomuskilyrcli í þremur kauptúnum. Vetrarferð frum- sýnd 5. apríl Það var raiighermt í blaðinu í gær að frumsýning á Vetrarferð yrði ó annan í páskum. Fr«m- sýningin verðnr fimmtudaginn 5. apríl, og' er fólk beðið afsökisnar i á þcssari missögn. Aðalleikarar eru: Indriði Waage, Katríu Thors og Rúrik Haraldsson. Leikritið fjallar um Ieikara, sem er illa kominn af drykkju- skap, konu lians, sem leikarimn telur öðruin trú um, að eigi sök á vandræSunum og leikstjóra, sem reynir að koma leikaranum á réttan kjöl að nýju. Kvikmyná byggð á efai Ieikritsins var sýnd hér nýlega og lék Grace Kelly aðalhlutverkið. Togaraútgerðarfélagið Aust- firðingur hefir keypt togarann Kefívíking, sem nú verður gerður út frá Austf jörðum. Er það sama útgerðarfélag, sem á togarann Austfirðing, en að hlutafélaginu síarada þrjú kauptúra á Austfjörð- um, Reyðarfjörður, Eskifjörður og Fáskrúðsfjörður. Hefir togar- inn Austfirðingur lagt upp afla sinn til skiptis í kauptúraum og þaranig orðið að útgerð ■ hans ó- metanleg atvinnubót í þessuin byggðarlögum. Með kaupunuin á Keflvíking er stigið annað stórt spor í þá átt að tryggja afkomu og atvienu fólksins í kauptúuuu- um, sem að útgerð togarans stamda, Blaðamaður átti í gær stutt samtal við Þorstein Jónsson kaup félagsstjóra á Reyðarfirði, en haim er formaður útgerðarfélags ins. Sagði haun að skipið væri keypt í því ástandi sem það er og biði þess nú meiriháttar viðhalds viðgerð og skoðun, en að henni lokirani myndi skipið strax fara út til veiða og leggja síðan upp afla sinn fyrir austan. Hafa hrepp arnir Iagt fram um G0Ö þús. kr. til togarakaupanna, sem stofn- framlag vegna kaupa þessa skips. Lagði Þorsteinn áherzlu á þá miklu þýðingu, sem koma þessa nýja togara hefir fyrir atvinnulíf í kauptúnunum. Útgerð hins tog- araras, sem fyrir er, hefir stór- bætt atvinnuástandið og afkomu fólks, vegna þess afla sem hann hefir skilað á land. Með kaupum liins nýja togara er að því stefnt, að fólk þurfi sem minust að leita burt eftir atvinnu. Þorsteinn sagði að lokum, að þeir fulltrúar kauptúnanna, sem að togarakaupunum liefðu unnið hefðu alveg sérstaka ástæðu til að þakka mikilvæga aðstoð £>'■ steins Jónssonar fjármálaráð herra í þessu máli, því að án hans aðstoðar hefði þessum áfanga ekki verið náð og sömu sögu væri raunar líka að segja um kaupin á togaranum Austfirðingi á sín- um tíma. ... Alþingi lauk störfum í gær -190 mál voru tekin fyrir Klukkan 5 síðdegis í gær var þinglokafundur boðaður í sameinuðu þingi. Forseti þingsins, Jörundur Brynjólfsson bakkaði þingmönnum ágæta samvinnu og árnaði þeim heilla. Hann óskaði öllum þeim þingmönnum, sem fara heim til sín góðrar ferðar og öllum þingheimi færði hann beztu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti. Hann gat sérstaklega Jóns Sig- urðssonar, skrifstofustjóra Alþingis, sem nú lætur af störfum fyrir aldurs sakir. Þakkaði hann Jóni fyrir frábær störf í þágu þingsins og sérstaklega ánægjulega samvinnu í alla staði. Jörundur flutti yfirlit yfir störf Alþingis og skal hér getið hins helzta. Alls hafa verið haldnir 261 þingfundir, en þing hófst 8. október 1955. Stjórnarfrumvörp voru 57 talsins, þingmannafrumvörp 69 að tölu, alls 126. 39 stjórn arfrumvörp og 17 þingmanna frumvörp voru afgreidd sem lög, alls 56. 3 stjörnarfrum- vörp voru felld og eitt af- greitt með rökstuddri dag- skrá. 62 þingsályktunartillög- ur voru bornar fram og lang-i flestar þeirra í sameinuðu! þingi. Voru 36 þeirra sam-j þykkt, ein felld, 2 vísað íil rík- j Mjög fulikomin tæki fengin hingað tii að gera kort eftir loftmyndum Haukur Pétursson, verkfræðingur, framkvæmdastjóri teiknistofunnar Forverk hér í bæ, sýndi blaðamönnum í gær mjög dýrt og fullkomið áhald af svissneskri gerð, og er það til þess ætlað að gera kort eftir ljósmyndum úr lofti. Nefnist tæki þetta „autograf“ A-7 og mun kosta hátt í millj. kr. Sú aðferð færist nú óðum í vöxt. eftir ljósfræðilegu og vélfræðilegu að gera kort til ýmissa mannvirkja , kerfi og er hægt að setja hann í gerða og skipulags á þann hátt að beint samband við sjálfvirk teikni- taka nákvæmar ljósmyndir úr lofti • áhöld. • og teikna kort síðan eftir þeim með I Á s.l. ári hófust nokkrir menn, fullkomnum tækjum, og verður ná- j sem stofnað hafa félagið Forverk Seyðisfjarða rbær eignast síldarverk- smiðjuiiti þar og stækkar hana mjig kvæmni þá mjög mikil og það verð ur margfalt fljótlegra og ódýrara en að mæla landið og handteikna. Þessi aðferð kallast rúnnnynda- aðferð. Autografinn vinnur bæði h.f., handa um það, að fá hingað til landsins beztu fáanlegu tæki til kortagerðar eftir rúmmyndaaðferð inni. Lán fékk félagið úr Fram- íFramhald á 2 síðu * r. Áísta'ða til fiskiiHjölsviimslu naucSsynleg vegna kins mýja fiskiðjuvers þar. Alþingi hefir nú samþykkt, að ríkið selji SeyðisfjarSarkaupstað síldarveiksmiðju þá, sem ríkið hefir átt og rekið á Seyðisfirði. Er nauðsynlegt að komið verði upp fuliivoroinni fiski- og síldar mjölsverksmiðju á Seyðisfirði, svo að þnr skapist aðstaða til fullkommnar nýtingar sjávarafla nieð nútímaaðférðum, enda er þar nú í smíðum vandað hrað- frystihús. Ennfremur er samþykkt að verja hálfri annarri milljóra kr. til þess að eradurbæta og stækka síldarverksmiðjuna, svo að af- köst hennar aukist og húu geti fullnýtt fiskúrgang þaan, sent til fellur vi'ð frystingu í fiskiðju veriiui a Seyðisfirði. Er í ráði að auka vei’Uléga af köst síldarbræðshmnnr á Seyðis- firði, eða úr 900 máia vinslu á sólarhring í 2000. Með þessum ákvörðunum er stigið þýðingarmikið spor til að efla útgerðaraðstöðu á Seyðis- firði, þar sem þar skapast nú i fyrsta sinn með tilkomu hins fullkomna fiskiðjuvers og eiuí- urbsettu fiskimjölsverksmiðju að staða til að fullnýta sjávaratla með nýtízku aðferðum, sem lík- legastar eru til að gefa sjó- mönnum auknar tekjur í aðra hönd. Pravda biríir u Krystjoffs ! Haukur Pétursson verkfrœðingur og Klintmalm verkfræðingur við nýju kortavélina 7i einni. 199 mál voru alls tekin til meðferðar í þinginu og 675 þingskjöl voru prentuð. Að lokinni hinni fróðlegu skýrslu forseta, kvaddi Einar Olgeirsson sér hljóðs og þakk aði forseta, Jörundi Brynjóifs syni fyrir frábæra og rögg- sama fundarstjórn. Síðan sleit forseti íslands þinginu. Unnu eina skák aí þrjátíu og fimm. Rússneski skákmeistarinn ílivit- isstiórnarinnar oe 23 voruísky tefldi fj°lskák í taflféiagi sf. lSStjö naimnar Og Zó '01 a Hreyfils í gær. Teflt var á þrjátíu ekki útrædd. 20 fyrirspurnir borðum og tapaði Ilivitsky einni voru bornar fram og voru þær skák, gerði sex jafntefli og vann allar ræddar að undantekinni hitt- Nýtt frystihús brennur á Keflavíkurflugvelli Um kl. 15.00 í gær varð þess vart að kviknað var í frysti- húsi, sem verið var að ljúka við að byggja á Keflavíkurflug- velli. Erfitt reyndist að ráða niðurlögum eldsins og logaði enn í rústunum í gærkveldi, -er blaðið hafði tal af slökkvilið- inu þar syðra. Verkamenn og smiðir voru ný farnir í þrjúkaffið, er þess varð vart, að kviknað var í bygging- unni. Var brugðið við skjótt og slökkviliðinu gert aðvart. Kom það að vörmu spori en erfitt var um vik. Húsið byggt úr eldfimu efni og þó nokkur stormur. Frystihús þetta var allstór bygging og var að verða búið til afhendingar. — Þegar sýnt þótti að ekki tækist að bjarga liúsinu var reynt að verja vélarnar og munu þær vera ó- skemmdar með öllu. Kork hafði verið notað til ein- angrunar í húsinu og*til að binda það er tjöru þrýst inn í einangr- unina. Þetta er mjög eldfimt og eins þakið sem var pappaklætt. Húsið mun vera gjörónýtt. Eins og fyrr segir logaði enn í rústunum í gærkvöldi og verður slökkviliðið á verði næsta sólarhring. Ekki er kunnugt út frá hverju kviknaði en málið er í rannsókn. Blaðið Pravda birtir í morgira forystugrein, þar sem rakið er efni ræðu Krustjoffs á þiragi kommúnista um daginn. Er þar staðfest flest það sem blöð hafa áður skýrt frá um efni heirnar. Ferill Stalins marssálks er rak- inn. Viðurkennt er að hann hafi margt vel gert, en honum síðaa bornar á brýn hinar þyngstu sak- ir. Ekki sízt hafi afskipti hans af listum, vísindum og bókmeimt- uin verið hrapalegar og til hiras mesta tjóns. Ofríki hans og eira- ræði hafi verið gengdarlaust, hanra hafi brugðist stefnu flokks- ins og þeirra Lenins og Marx. e^niaíá d i«éL' & f X ' ~t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.