Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 2
2j_____ fréttir FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 Aðalfundur ATAKS 1983: Um 280 einstakl- ingar hafa fengið lánafyrirgreiðslu ■ Aðalfundur ÁTAKS 1983 var hald- inn nú fyrir skömmu, en tvö ár cru nú liðin frá stofnun þcss félagsskapar. ÁTAK er fclagsskapur hugsjönafólks sem telur tilgang sinn vera: Að starfrækja sérstaka upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir þá sem crfið- lega gengur að ná áttum í fjármálakerfi nútíma þjóðfélags. Að lána fé til hinna ýmsu aðila, sem berjast við áfengisvandamálið. Að lána fé til einstaklinga, sem alkahól- ismi og sjúkdómar hafa leikið illa, í því skyniaðhraðaþeim til sjálfsbjargará ný. Aö veita námslán þcim, cr stunda nám og huga að störfum við áfengis- vandamálið. Að veita lánafyrirgreiðslu í því skyni að fjölga atvinnutækifærum fyrir alkahól- ista og aðra sjúklinga. Á aðalfundi ÁTAKS kom fram að innistæður ÁTAKS-deildar bankans hafa þrefaldast og því haldið vcl í við verðbólguna. Þá hafa um 280 einstakl- ingar fengið lánafyrirgreiðslu á vegum ÁTAKS á aðalfundinum voru eftirtaldir menn kosnir í stjórn fyrir næsta starfs- tímabil: Ólafur Friðfinnsson formaöur, Guðmundur J. Guðmundsson, Aðal- heiður Bjarnfreðsdóttir, Edwald Berndsen, 1‘orsteinn Guðlaugsson, llelena Albertsdóttir og Grétar Bergmann. - ÞB ■ Á þessari vél kom Balbo til íslands fyrir 50 árum. 50 ár lidin frá komu Balbo til íslands: Kirkjustjórnin um Spegilmálið: Engin afskipti haft ITOLSK FLUGSVEIT ■ „Aö gefnu tilefni skal það tekið fram aö Kirkjustjórnin hefur engin afskipti haft af ákæru þcirri scm fram er komin á hendur útgefenda Spcgilsins," scgir í ylirlýsingu sem blaöinu barst í gær frá biskupsstofu. Eins og menn muna var það eitt af ákæruatriðum á hendur útgefendum Spcgilsins að þar væri veist að kirkjunni og helgisiðum hennar á óviðurkvæmi- lcga hátt og er þaö tilefni þcssarar yfirlýsingar. jGk HEIMSÆKIR OKKUR ■ „Á þriðjudaginn cru nákvæmlega 50 ár liðin síðan Balbo flaug hingað og í tilefni af því koma hingað 9 einshreyfils flugvélar, með 2-3 manna áhöfn frá Ítalíu“, sagði Ragnar Borg, vararæðis- maður Ítalíu á íslandi í samtali við Tímann í gærdag. „Italo Balbo var flugmálaráðherra Ítalíu í tíð fasistans Mussolini og flaug hingað ásamt 23 mönnum á vélum sem voru hannaðar af Marchetti. Þessar níu vélar sem á þriðjudaginn koma eru einnig frá Marchetti flugvélaverk- smiðjunum. í fylgd mcð þcim er ein Fia G222, herflutningavél, þeim til leiðbein- ingar og aðstoðar, en þeir hyggjast fara yfir Atlantshafið, um ísland, til Narssar- suaq, niður til Chicago og heim aftur,“ sagði Ragnar. „En um daginn fyrir þessa heimsókn. Þá koma hér tvær Hercules vélar frá Italíu einnig. Um borð í þeim eru 129 menn, flugliðsforingjar, sem hafa lokið prófi frá flugherskólanum. Þeir eru í sinni árlegu kynnisferð og að þessu sinni liggur hún um ísland og til Bandaríkjanna. Fyrir þeim er þekktur flugmaður og hershöfðingi og mun samgönguráðherra ætla að halda jreim veislu góða áður en þeir fara til Bandaríkjanna á þriðjudags- morgun", sagði Ragnar að lokum. -Jól. Nýtt útibú lanasbankans á FStreksfiröi Tvær nýjar Ijóða- bækur frá Idunni LANDSRANKINN Banki allm landsmanna Landsbanki íslands hefur opnað nýtt útibú á Patreksfirði, Aðalstræti 75, sími: 94-1314. Útibúið veitir alla almenna bankaþjónustu, innlenda og erlenda. Afgreiðslutími: Mánudaga til föstudaga kl. 9.15 til 12.30 og kl. 13.30 til 16.00. ■ Bókaútgáfan Iðunn hefur sent frá sér tvær nýjar Ijóðabækur, „36 ljóð,“ eftir Hannes Pétursson og „Salt og rjórna," eftir Elísabetu Þorgeirsdóttur. Um bók Hannesár segir í kynningu að hún fylgí fram áþekkri stefnu og síðasta bók Hannesar, „Heimkynni við sjó.“ En sá sé þó munurinn að þar sem sú bók fjalli um staði í umhverfinu, fjalli hin nýja bók um stundir, sem skáldið hefur lifað gefið öðrum hlutdeild í með list- rænni skynjun sinni og orðlist. „Salt og rjórni" er önnur ljóðabók ElísabetarÞorgeirsdóttur. Forlagiðsegir um Ijóð hennar í kynningu að þau geymi svipmyndir frá hversdegi ungrar konu( reynslu henngr, þrám og úrlausnarefn- um. Stíllinn gæddur mýkt og hlýju en líka hlaðinn spennu og réttlátri reiði. „Hin óbrotnu sjónarmið, ást á uppruna- legum verðmætum og manneskjuleg lesandans," segir í lok kynningarinn- samkennd, - allt ratar þetta krókalaust ar- JGK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.