Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 5 fréttir Þjálfunarnámskeid ökumanna: UMFERÐARÚHÖPP KOSTA UM 100 EINBÝUSHÚS ■ Nálægl eilt hundrað manns sótlu þjálfunarnámskeið fyrir ökumenn, scm haldið var að tilstuðlan Bifreiðaeftirlits ríkisins, tryggingafélaganna, Umferðar- ráðs og Ökukennarafélags Islands. „Aðsóknin var mun meiri en búist hafði verið við. Sýnir það að námskeið af þessu tagi eiga fullan rétt á sér. Vegna mikillar eftirspurnar kemur til greina áð halda fleiri námskeið," segir í frétt um námskeiðið frá Umferðarráði, sem blað- inu barst í gær. „A námskeiðinu gátu ökumenn fræðst um tryggingar bifreiða.' meðferð þeirra og viðhald með tilliti tii orkusparnaðar, akstur í bæjum og á þjóðvegum, hvernig ökumönnum ber að haga sér undir stýri og hvers hann má skyndilega vænta í umferðinni. Síðast en ekki síst gátu þeir sem vildu fengið akstursæfingu um bæinn undir leiðsögn ökukennara. Allir þeir er sóttu námskeiðið fcngu í hendur umferðarlögin, bæklinga og blöð er fjalla um öryggi í umfcrðinni," segir í fréttinni. Þá segir að fram hafi kontið á námskeið inu hvcrsu gífurleg tjón eru á bifreiðum árlega hér á landi. í fyrra hafi bætt tjón í ábyrgðartryggingum bifreiða veriö 12.369 þrátt fyrir að lögregluskýrslur sýndueinungis7.622tjón. Heildarkostn- aður félaganna vegna þessa hafi numiö hvorki meira né minna en rúmlega 232 milljónum króna.. sem svarar verði á um 100 einbýlishúsum. -Sjó ■ „Við vorum þeir fyrstu hérlendis sem fórum út í framleiðslu á snjó- bræðslurörum. Það var í ágúst í fyrra og hefur fengið vel: það er langmest salan í þeim nú og lagerinn stoppar ekki við og síminn þagnar aldrei. Við höfum sclt uni 50.000 metra af þessum rörum, sem eru 25mm að plastmáli, og 30.000 metrar hafa verið pantaðir til viðbótar. Það kemur hér bíll á hverjum degi og hirðir framleiðsluna frá sólarhringnum á undan". Þetta sagði Jón E. Hjartarson í spjalli við Tímamenn en hann rekur nú verk- smiðjuna Plastmótun sf. á Læk í Ölfusi ásamt þrem börnum sínum : Gunnari, Hirti og Elínu Björgu. Þarna eru fram- lcidd plaströr og rafmagnsrör af allskon- ar stærðum og gerðum og ýmislegt fleira er í bígerð. „Hugmyndin að þessum rekstri kvikn- að árið 1980 þegar ég sá vélar frá ■ Gamla alifuglahúsið á Læk í Olfusi en þar er nú rekin verksmiðjan Plastmótun sf. Fyrir framan húsið sjást nokkur sýnishorn af framleiðslunni. Tímamynd G.E. Setti upp plastverksmiðju þar sem kjúklingarnir voru Rætt vid Jón E. Hjartarson, sem rekur fyrirtækid Plastmótun s.f. á Læk í Ölfusi ásamt börnum sínum þremur markað fyrir þær í Norcgi, sá markaöur skilar okkur líklcga mestum pening. „Við höfum nú vcrið að prufustcypa loftdósir og rofadósir, sem cru nú í prófun hjá Rafmagnscftirliti ríkisins. Einnig höfum við vcrið mcö tilrauna- framleiðslu á vcgstikum fyrir vcgagcrð- Bjallaplasti á Hvolsvelli auglýstar til sölu", sagði Jón ennfremur. Fram að þeim tíma hafði ég stundað akstur og var líka með alikjúklingarækt en ég var orðinn slæmur í baki og farinn að leita í kringum mig aðannarri vinnu. Égkeypti síðan vélarnar og setti þær upp þar sem kjúklingarnir voru. Ég var aðallega með framleiðslu á rafmagnsrörum í fyrstu en síðan byrjaði ég á vatnsrörum". „Til viðbótar snjóbræðslurörunum framleiðum við rör í geislakerfi og .hitaþolinrör. í hitaþolnu rörin er notað sama hráefni og í snjóbræðslurörin en þau eru lituð grá til að útgufun og kæling verði minni. Hitaveiturörin eru sérstak- lega ætluð til að flytja vatn langar leiðir og úr þeim var lögð heimtaug úr hit- aveitu á Kjalarnesi í haust. Pípur sf. lögðu þá heimtaug og hún kom upp um 40% ódýrari en hefðbundnar lagnir. Orkustofnun mældi hana út í vor og hún kom mjög vel út hvað varðaði hitatap. „Við erum líka með svört kaldavatns- rör upp í 140mm víð og sköffum sam- suðu á þcim. Við framleiðum einnig rafmagnsrör í öllum stærðum og raf- magnsrörabeygjur en við höfum góðan „Það cr gaman að ciga við þcssi störf og þetta hefur fcngið ágætlega, cinkum snjóbræðslukerfin. Þau voruáðuralfarið innflutt en nú hefur sá innflutningur stöðvast að mestu, cftir því sem mér er sagt. Þessi rör okkar eru líka uppundir helmingi ódýrari. Markaðurinn var líka ágætur meðan viö og Hampiðjan vorum einir um þctta en nú vcit ég um þrjá aðra aðila scm eru að fara af stað. „Við vorum nú með vcrðið á þcssum rörum þaö lágt í upphafi að við þurfum ! ckki að lækka það þrátt fyrir aukna samkeppni. Ég hcf heldur ekkert á móti heiðarlegri santkcppni, enda er hún æskileg. En þegar komið er út í rógburö og lygar gegnir öðru fnáli og því miður hefur það nú átt sér stað undanfariö" sagði Jón E. Hjartarson aö lokum og þaut i símann sem var grcinilcga orðinn óþolinmóður. GSH ■ Jón E. Hjartarson stendur við plaströrasteypuvél. Landsfundur íslenska Esperanto-sambandsins: Úrvalsrit íslenskra bókmennta ■ Sjötti landsfundur íslenska Esper- anto-sambandsins var haldinn á Akur- eyri dagana 3.-5. júní. Þátttakendur voru um 30 talsins. Innan sambandsins eru nú tvö félög, Auroro í Reykjavík og Norda Stelo (Norðurstjarnan) á Akur- eyri. • Á fundinum kom fram. að unn'ið er að endurútgáfu Esperuntó-íslenskrar orða- bókar eftir Ólaf Þ. Kristjánsson en hún hefur nú verið uppseld um nokkurt árabil. Þá er unnið að útgáfu úrvalsrita úr íslenskum bókmenntum þýtt a esper- anto, og verður sennilega hafin setning ritsins á níésta hausti eða í byrjun næsta árs. Undanfarin ár hafa verið haldin námskeið. í .alþjóðamálinu bæði í Reykjavík og á.Akureyri og er ráðgert að halda því áfram. Þá hefur nefnd innan sambandsins unnið að söfnun efnis til útgáfu á sögu Esperantohreyf- ingarinnar á íslandi, og hefur henni þegar orðið nokkuð ágengt. Á landsfundinum var nokkuð rætt um málefni sambandsins og hvernig best mætti starfa að útbreiðslu alþjóðamáls- ins á íslandi. Bent var á að undanfarin ár hefur esperanto verið kennt mcð góðum árangri við ýmsa menntaskóla og að til stæði að auka þá kennslu innan skólakerfisins. í stjórn voru kosin: Hallgrímur Sæ- mundsson Garðabæ, formaður, Ólafur S. Magnússon Reykjavík, varaformað- ur, Árni Böðvarsson Reykjavík, ritari, Bjarni Jónsson Selfossi, gjaldkeri og meðstjórnendur Jón Hafsteinn Jónsson Akureyri, Steinunn Sigurðardóttir Akur- eyri og Þórarinn Magnússon, Vest- mannaeyjum. -ÞB Landssam- band hjálpar- sveita skáta: Fjalla- maraþon ■ Fjallamaraþonkeppni fyri.r starf- andi félaga í björgunarsveitunt lands- ins fer fram helgina 20.-21. ágúst n.k. Þar gefst mönnurh kostur á að rcyna sig og útbúnað sinn við krefjandi aðstæður og undir eftirlíti. Það er Landssamband hjálpar- sveita skáta sem gengst íyrir þessari keppni f santvinnu við Skátabúðina. Keppt verður í tveggja manna liðum bæði í karla- og kvennariðli á sörnu vegalengd. í keppninni verður sér- stök áhersla lögð á rötunarhæfiieika þátttakenda. Nánari upplýsingar veita Landssamband hjálparsveita skáta og Skátabúðin, en innritunar- frestur ertil 15. júlí. -Jól. Kristnir menn sam- einist gegn og for- dæmi víg- búnaðar- hyggju ■ l’rcstastefnu Islands cr lokið. Þar voru m.a. samþykktar eftirfarandi ályktanir. Aö kristnir menn samcinist gegn og fordæmi vígbúnaðarhyggju og að vinna beri að auknuni skilningi, vin- áttu og Iriði þjóöa í inilli. Standa beri vörð um rétt mannsins til. lífs og frelsis hans og almenn mannrcttindi. Varast bcri rányrkju og ofnýtingu á Guðs gjöfum, gæðum lands og sjávar og auka vcrði alntcnna þekkingu á lífi, starfi og kcnningu Marteins Lúthers. Þá segir enn fremur í ályktun prcstastefnunnar: „Kristin trú hclur allt frá kristnitöku verið mikilvægt og mótandi afl í lífi íslensku þjóöarinn- ar. Siðbót Luthcrs færði heilaga ritn- ingu nær alþýöu manna, sem m.a. verk Guðbrands Þorlákssonar, Hall- gríms Péturssonar og Jóns Vídaltn vitna um. íslenska þjóðin þarf á að halda sameinandi atli kristinnar trúar og vcitir leiðsögn á öllum sviðum þjóðfélagsins. Það varðar miklu að tengsl þjóðar og kirkju haldist sem nánust og lögformleg staöa kirkjunn- ar sé skýr. Þannig verður Lúthcrsk artleifð bcst rækt í þjtíðfclagi samtíö- arogframtíðar." -ÞB Kandidats- ritgerð um menntakerfi í mótun ■ Út er komin ritgerðin Mcnnta- kerfi í mótun eftir Ingólf Á. Jóhann- esson sagnfræðing. Hún fjallar um barha- og unglingafræðslu á íslandi frá 1908 er fyrstu lög um bamafræðslu- skyldu tóku gildi. I inngangi ritgerðarinnar scgir m.á. að hýtn sé samin að hluta til með þarfir kennara í liuga og að þess sé freistað að sjá citthvaö heildarsam- hengi ( fræðslumálum hér á landi. Ritgerðin fjallar að nokkru urn deilur sent uröu um áhrifopinberra afskipta á heimafræðsluna sern lengi var álitin fagur vitnisburður um menningu ís- lensku þjóðarinnar. Einnig er reynt að skýra hvers vegna ríkið axlar æ meiri ábyrgð á grunnmenntun þjóö- arinnar. Ritgerðin er 112 síður auk for- mála, viðauka og efnisyfirlits. Hún er unnin í ritvinnslutölvuogfjölrituð. Upplag er takmarkað. Útgcfandi cr höfundur og ritgcrðin fæst hjá honum, í Bóksölu Stúdénta við Hringbraut og hjá Sögufclaginu í Garðastræti. -ÞB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.