Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 og leikhús Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjönvarp ÍGNBOGir TT 10 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bilamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „HORFINN Á 60 SEKÚNDUM" Leikstjóri H. B. Haiicki sem leikur einnig aöalhlutverkið ásamt Christopher Stone, Susan Stone og Lang Jeffries Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk Pana- vision-litmynd byggð á metsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Allra síðustu sýningar. Villigeltirnir 'gCi cp~<y Hörkuspennandi og fjörug litmynd um mótorhjólakappa með Michael Biehn, Patty D ‘Arban Ville. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Svikamy Spennandi og afar skemmtileg lit- mynd með Burt Reynolds, David Niven og Lesley-Ann Down Leikstjórí: Donald Siegel Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Siqur að lokum LOKliM TRnJMPHSOF A MAN , | CALLED^HORSE Rlchard Harris, Michael Beck, Ana de Sade Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Tonabíó £8* 3-1 1-82 Rocky III Ylll III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistari.” Titillag Rocky III „Eye of the Tiger“ var tilnefnt til Óskarsverðlauna í ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. . Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. •2S* 1-15-44 Vildi, ég væri í myndum m \ <y- Frábærlega skemmtileg ný banda- risk gamanmynd frá 20th Century- Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer að heimsækja föður sinn, sem hún hetur ekki séð í 16 ár.. það er að segja síðan hann stakk af frá New York og fluttist til Hollywood. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Ann-Margret og Dinah Manotf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. A-salur Frumsýnir: Leikfangið (The Toy) t««t MtAMP, Afarskemmtileg ný bandarisk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 íslenskur texti B-salur Tootsie includlng BEST PICTURE Bost Actor DUSTIN HOFFMAN' Bost Directof SYDNEY P0LLACK Best Supportlng Actress , JESSICA LANGE Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11,10 ■£8*3-20-75 Besta iitla „Gleðihúsið11 í Texas Wlth Burt & Dolly Pað var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grin og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt' Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndbandaleiqur athuqið! 77/ sölu mikid úrvalaf myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. 2-21-40 'J+'-f'i'AtAýymit„ L,/ýv/, , Leitin að dvergunum Spennandi og atburðahraður Thriller. Mynd sem segir frá leit að kynþætti dverga sem sagnir herma að leynist í frumskógunum. Hættur eru við hvert fótmál. Evelyn (De- boran Raffin) og Harry (Peter Fonda) þurfa að taka á -onum stóra sinum til að sleppa lifandi úr þeim hildarleik. Leikstjóri: Gus Trikonis. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Deborah Raffin. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 1-13-84 Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Hörkuspennandi og bráðskemmti- leg, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood (Þetta er ein hans besta og vinsæl- asta mynd) Ennfremur apinn óviðjafnanlegi: Clyde isl. texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 9 og 11 Samuel Beckett Laugardag kl. 20.30 Síðasta sinn „Platero og ég“ lyrir upplestur og gítar eftir Juan Ramon Jiménez við tónlist eftir Mario Castel Nuovo. Flytjendur Jóhann Sigurðsson leik- ari og Arnaldur Arnarson gítarleik- ari. Sunnudagskvöld kl. 20.30 Aðeins þetta eina sinn i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut sími 19455 Veitingasala i FítAG&sToFrLú þTúDENlA ’v/Hringbraut. Dagskrá í júlí 9. júlí Reykjavíkurblues’ í leik- stjórn Péturs Einarssonar 17. júlí Lorca dagskrá í leikstjórn Þórunnar Sigurðardóttur 22. júlí Tónlistarkvöld 23. júlí Gestaleikur frá Finnlandi Mánaðamót júlí-ágúst Elskend- urnir i Metro í leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar. Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 22.10: Ruggu- hest- urinn ■ Hcr cr á fcrðinni lircsk bíómynd frá 1949 gcrð cftir samncfndri smá- sögu cftir D.H. Lawrcnce. Lcikstjóri cr Anthoiiy Pclissicr. Aðalhutvcrk cru í höndum John Mills (faðir Haley), Valcric Hobson, John How- ard Davics og Ronald Squirc. Gracmc-hjónin lifa unt cfni fram og mcta mikils lífsgæði og skcmmtan- ir. Paul, sonur þcira, þráir ást og umhyggju móður sinnar. Þótt ungur sc skilst honum að pcningar muni hclst gcta hrært hjarta hennar og finnur gróðavcg á rugguhestinum sínum. Já það cr boðskapur í þcssari mynd og hún cr þörf áminning hverj- utn þcim sctn hcldur að lífið sc' pcningar og aöcins pcningar. -Jól. útvarp Föstudagur 1. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veöurlregnir. Morgunorð - Guðrún S. Jónsdóttir talar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið. 90.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn“ eftir Astrid Lindgren Þýð- andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs- dóttir les (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tið“ Lóg frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.35 „Himnaförin“, smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen Höfundurinn les. Tón- leikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn I hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í ýðingu Ingibjargar Ber- gþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (6). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Félagar i Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur 17.05 Af stað i lylgd með Ragnheiði Da- viðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedlkts- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn heldur Snað S69ía bÖmUnum “9“ ^r 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt. Einar Sigurösson segir frá. 21.30 Frá samsöng Karlakórsins Fóst- bræðra i Gamla Biói I mai 1982. Stjórn- andi: Ragnar Björnsson. Pianóleikari: Jón- as Ingimundarson. 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (12). 23.00 Náttfari. Þáttur i umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 1. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hróllsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndsyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Setið fyrir svörum Þáttur um stefnu og efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Steingrímur Hermannsson, forsætisráð- herra, svarar spurningum blaða- og frétta- manna. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason. 22.10 Rugguhesturinn (The Rocking Horse Winner) Bresk bíómynd frá 1949 gerð eftir samnefndri smásögu eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri Anthony Pelissier. Aðalhlutverk John Mills, Valerie Hobson, John Howard Davies og Ronald Squire, .Grahamehjónin lifa um efni fram og meta njlkíls lífsgaeði og skemmtanir. Paul, sonuf jd^a, þráir ást og umhyggju móður sinnarjMÉigur sé skilst honum að peningar muHBt geta hrært hjarta hennar og finnur ylRyeg á ruggu- hestinum sinum. 23.45 Dagskrárlok Kattarfólkið Aðeins fyrir þín augu Á hjara veraldar Atlantic City Húsið Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær * + * * mjög gód * * * gód * * sæmlleg * O léleg Sandharpa til sölu til sölu er ný VIBRASCREEN-sandharpa með vökvaknúnu hristisigti, 40 feta færibandi, matara og sílói. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma (91)19460 og (91)77768 (kvöldsími).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.