Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.07.1983, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 H HEDD Skcmrnuveg' 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Abyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs 5AMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 abriel HÖGGDEYFAR 'B'GJvarahlutir í Efnaverksmidjan Eimur í Reykjavík: FLYTIIR STARFSEMINA TIL ÞORLÁKSHAFNAR! — fékk ekki endurnýjaðan samning fyrir lóð sína hjá Reykjavíkurborg ■ Efnaverksmiðjan Eimur er nú að flytja starfsemi sína að mestu leyti frá Reykjavík til Þorlákshafnar. Verksmiðjan fékk ekki cndurnýjaðan leigu- samning fyrir lóð sína hjá Reykja- víkurborg og því var brugðið á það ráð að flytja vcrksmiðjuna út fyrir bæinn. Tímamenn hittu Hallgrím Steinarsson forstjóra að máli í Þorlákshöfn cn þar er hann, ásamt fjölskyldu sinni, að reisa Hertar ■ Nýjar reglur um tékkanotk- un, sem meðal annars fela í sér hertar reglur gagnvart eigcndum ávísanareikninga, ganga í gildi hjá öllum bönkum og sparisjóð- um landsins í dag. í reglunum er gert ráð fyrir að skilyrði fyrir opnun tékkarcikn- inga verði hert. Til að hindra að tæplcga 500 fermetra stálgrinda- hús fyrir verksmiðjuna. Auk þcss cru þau að rcisa tvö einbýl- ishús í Þorlákshöfn. „Framkvæmdir hér munu ganga greitt í byrjun“, sagði Hallgrímur, „og við ætlum að rcyna koma verksmiðjuhúsinu upp fyrir haustið. Aðalcrfið- leikarnir liggja í því að Eimur þarf að cignast stóran gcymslu- tank um 60 tonna í viðbót við 20 tonna tank scm við eigum í reglur aðilar, sem misnotað hafa tékka- reikninga, geti haldiö áfram út- gáfu tékka. þrátt fyrir lokun á afgreiðslustað, mun lokun eins reiknings leiða af sér lokun ann- arra tékkarcikninga sama aðila hjá sömu eða öðrum innláns- stofnunum. Bankar og sparisjóðir munu í Reykjavík. Þessa tanka þarf að fylla áöur en verksmiðjan getur flutt en þá eigum við hráefni í 6-7 vikur á lager. Verksmiðjan fram- leiðir kolsýru fyrir allar gos- drykkjarverksmiðjur og einnig fyrir vélsmiðjur, slökkvitæki, björgunarbáta og sjúkrahús. Okkur hefur tekist að loka er- lenda markaðnum svo það er augljóst að mikið er í húfi." „Mér líst vel á framtíðarmögu- leika Þorlákshafnar sem iðnað- ríkara mæli en áður innleysa tékka hverjir á aðra að ákveðn- um skilyrðum uppfylltum. Þó vcrður það aðalregla sem fyrr, að innlausn tékka fyrir reiðufé fari fram í þeim banka eða sparisjóði, þar sem reikningur- inn var stofnaður. Þá er í nýju reglunum stefnt arsvæðis. Hér er verið að skipu- leggja stórt iðnaðarhverfi við Hafnarskeið og ég býst fastlega við að fleiri fyrirtæki komi hingað. Mér telst svo til að það taki álíka langan tíma að komast héðan til Reykjavíkur eins og innan úr Garðabæ þó vegalengd- in sé öllu lengri, en n ú hefur verið lagt bundið slitlag á Þrenglsa- veginn alveg til Þorlákshafnar. „Þessi verksmiðja kemur til að auknu samstarfi við dóm- og lögregluyfirvöld í því skyni að skapa betri yfirsýn og hafa aukið eftirlit meðtékkamisferli. Einnig verður unnið að útgáfu full- komnari persónuskilríkja, með- al annars með því að bætt verði rithandarsýnishorni inn á nafn- skírteini og ökuskírteini.. með að veita 4-5 mönnum úr Þorlákshöfn atvinnu. Hér munu starfa við verksmiðjuna um 9 manns en auk þess starfa um 6-7 manns við dreifingarmiðstöðina í Reykjavík. „Ég hugsa að okkur eigi eftir að líka mjög vel hér. Hér hafa allir viljað greiða götu okkar á allan hugsanlegan máta og það eins og það ríki meiri skilningur meðal fólks hér en í Reykjavík," sagði Hallgrímur að lokum.GSH Loks verður aukin áhersla lögð’ á fræðslu um meðferð tékka, þar á meðal um skyldur útgefenda og mótttakanda, til að auka öryggi tékka sem greiðsluforms og unnið að því að taka upp alhliða bankakort, sem meðal annars yrðu notuð með tékkum. -Sjó. Leiguflug Arnarflugs í Nígeríu: Vantar yfir- færslu ytra ■ Samningur Arnarflugs við tlugrckstraraðila í Nígetíu um ieiguflug á vegum fclagsins til og frá Nígeríu, sem til stóð að hæfist um miðjan júiímánuð, er ekki enn frágenginn að fullu. „Við scttum einkum þrjú skilyrði. í fyrsta lagi að gcngið yrði frá bankatryggingu fyrir samningnum. í öðru lagi að fyrstu tveir mánuðirnir yrðu greiddir fyrirfram og í þriðja lagi að þeir gengju frá öllum tryggingum varðandi rckstur- inn,“ sagði Stefán Halldórs- son, maTkaðsfulltrúi hjá Arn- arflugi, í samtali við Tímann í gær. Hann sagði að þegar hefði verið gengið frá tryggingum varðandi reksturinn en hins vegar hefði hvorki bankatrygg- ing ná innáborgun borist enn. Þrátt fyrir tafirnar taldi hann ekki ástæðu til að ætla að ekki yröi úrsamningnum. í Nígcríu gengi oft erfiðlega að fá gjald- cyrisyfirfærslur. hvort sem um væri að ræða skreiðarviðskipti eða önnur viðskipti. Þá sagði hann að Arnarflug hefði gengið frá leigu á flugvél til þcssá vérkefnis og tafirnar heföu enn ekki haft nein áhrif þar á. íslensk áhöfn verður á vélinni. -Sjó. Sr. Ólafur Þór Hall- grímsson kjörinn til Mælifells ■ Séra Ólafur Þór Hallgríms- son prestur að Bólstaðarhlíð i Húnavatnssýslu var kjörinn til Mælifellsprestakalls í Skaga- firði s.l. sunnudag. 198 vofu á kjörskrá, 97 greiddu atkvæði og hlaut sr. Ólafur 83 atkvæði, en 14 kjörseðlar voru auðir. Sr. Ágúst Sigurðsson var áður prestur á Mælifelli, cn hann hefur nú tekið við starfi sem prestur íslendinga í Dan- mörku. „ JGK Brynjólfur Guðmundssun verksmiðjustjóri og Hallgrímur )Steinarsson við grunninn á nýrri verksmiðju Eims sf. sem nú er (verið að reisa við Hafnarskcið í Þorlákshöfn. Tímamynd G.E, um tékkanotkun dropar Var ekki þjód- söngurinn ■ Víkurblaöið minnist þess í nýjasta blaði sínu að um þessar mundir eru 136 ár frá því Sveinbjörn Sveinbjörnsson sem samdi lagið við þjóðsöng Islendinga fæddist. í tengsluin við það er þessi saga rifjuð upp: „Þegar Kolbeinsey kom fyrst til heimahafnar var mikið um dýrðir á Húsavík. Ejöl- menni var á bryggjunni til þess að taka á móti togaranum og m.a. var Lúðrasveit Húsavíkur þar og lék nokkur lög. Gekk það all vel fyrir sig. Daginn eftir hringir einn ágætur tón- listarfrömuöur á Húsavík í Víkurblaöiö og vildi konia at- hugascmd í blaðið, vegna þess að þeir karlmenn sem á bryggj- unni voru tóku ekki ofan höf- uðföt sín þegar þjóðsöngurinn var leikinn. Víkurblaðið birti að sjálfsögðu þessa athuga- semd athugasemdalaust. Daginn eltir komu nokkrir félagar úr lúðrasveitinni á blað- ið og voru glottuleitir mjög. Þeir höfðu sem sé alls ekki leikið þjóðsönginn á bryggj- unni! Hins vegar var þeirri spurningu ósvarað hvort Lúðrasveitin hefði leikið Oxar við ána svo illa, að það hefði hljómað eins og þjóðsöngur- inn, eða hvort viðkomandi tónlistarfrömuður hafði ekki sterkara tóneyra en raun bar vitni.“ Allt upp í loft fyrir norðan! ■ Mikill óróleiki er á Norðurlandi í yfirstjórn kennslumála. Eftir einn mánuð tekur Sturla Kristjánsson á ný við starfi fræðslustjóra í Norðurlandskjördæmi eystra. (Jndanfarin tvö ár hefur hann verið í launalausu leyfi þar sem hann hefur gengt starfi skóla- stjóra Þelamerkurskóla. Ingv- ar Gíslason, þáverandi menntamálaráðherra, vék honunt úr þeirri stöðu fyrir- varalaust á sl. skólaári ásamt einum kcnnara en þeir voru taldir eiga sök á langvarandi misklíð innan kcnnaraliðs skól- ans að mati ráðhcrra. I fram- haldi af þessu hefur Sturla ákveðið að taka við sinni fyrri stöðu, þ.e. fræöslustjóra. Ingólfur Armannsson, fyrr- vcrandi yfirkennari Gagn- fræðaskóla Akureyrar, hefur gengt starfi fræðslustjóra undanfarin tvö ár og farist starfið vel úr hendi. Hann verður hins vegar að víkja frá þessum starfsvettvangi vegna ákvörðunar Sturlu, og hefur verið ráðinn kennari við Gagn- fræðaskólann á Akureyri. Sigurði Óla Brynjólfssyni, formanni Fræðsluráðs Norður- landskjördæinis eystra, mun hafa mislíkað þessi manna- skipti, og sagði því af sér á síðasta fundi ráðsins, eftir að Ijóst varð að Sturla hugðist hverfa til síns fyrra embættis. Krummi ...veit núna hvers vegna Hafn- firðingar hafa alltaf með sér stiga í verslanir. Verðið er orðið svo hátt!!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.