Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 2.JÚLÍ 1983 Húsmæðraskólinn á Hallormsstað býöur upp á gistingu og morgunverö frá 5. júlí - 15. ágúst. Komið og njótið kyrrðar og friðar á gróðursælasta stað Austurlands. Pöntunum veitt móttaka í skólanum. VELADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 Bændur - Athugið Heyþyrla 440 T - 440 M - 452 T - 452 M Tvær stærðir - tvær gerðir 2 stærðir - vinnslubr. 135 og 165 cm. Margra ára reynsla tryggir gæðin. Mest selda sláttuþyrlan í áraraðir. Fullkomin varahlutaþjónusta. Hinir velþekktu og vinsælu Kemper heyhleðsluvagnar. Tvær stærðir 24 rúmm. og 28 rúmm. Sláttuþyrlur tímarit Ný menntamál ■ Nýkomiðerút 1. tbl. 1. árg. tímarits sem nefnist Ný menntamál. Útgefendur eru Kennarasamband íslands og Hið íslenska kennarafélag, en ritstjóri Stefán Jökulsson en hann kynnir ritið með inngangsorðum. Viðtal er við Jónas Pálsson, rektor Kennaraháskóla íslands og er það rit- stjórinn sjálfur sem hefur viðtal við hann. Birna Sigurjónsdóttir ræðir Vinnu álag á kennara í grein og ýmsar leiðir til úrbóta. Vandamálaskýrsla? heitir grein eftir Hauk Viggósson. Viðhorf kennara (?) grein eftir Benedikt Sigurðsson. Hvers vegna leiðist krökkum í skólan- um? - Því svara nokkrir nemendur úr framhaldsskólum. Margar greinar fleiri um skólamál eru í ritinu, og má sérstak- lega nefna grein um Heyrnleysingjaskól- ann og er hún með mörgum myndum. Ýmislegt annað efni og myndir og „Sögur úr skólastofunni" eru í þessu fyrsta hefti af Nýjum menntamálum. ___Jíltfc Héraðsskólinn i REYKHOLTI Héraðsskólinn í Reykholti ■ Komið er út ársrit Héraðsskólans í Reykholti fyrir skólaárið 1982-’83. Þar er sagt frá starfsemi skólans þetta ár og margar myndir birtar af kennurum og nemendum og starfsliði skólans. Einnig eru fjölmargar myndir úr félagslífinu í skólanum þennan vetur. Snorri Þór Jóhannesson yfirkennari hafði umsjón með útgáfunni. Skólastjóri skólans er Eysteinn Ó. Jónasson. Skinfaxi komin út ■ Út er komið 2. tbl. 1983 af Skinfaxa, blaði Ungmennafélags íslands. Meðal efnis í blaðinu eru fréttir af þingum víðs vegar að af landinu. Þá er sagt frá 18. landsmóti UMFÍ, sögu UMFÍ, Frá félagsmálaskólanum, Fræðslu og kynnis- ferð nemenda á íþróttabraut við Alþýðu- skólann á Eiðum, Kveðja frá UMSK. Minning um ÞórðJónsson, Laufa- hlíð, Frásögn Hermanns Nielssonar, for- manns UÍA og vísnaþáttur Skinfaxa o.fl. Inngang ritar Bergur Torfason sem hann kallar Að taka afstöðu GRJÓTGRiNDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST I»Ú GATEÐA GRIND? Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir bifreiða! Ásetning á staðnum BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 K0PAV0GI SIMI 7 7840 Kverkstæðið nastás SÉRHÆFÐIRIFIAT 0G Útboð Sjóefnavinnslan h.f. óskar eftir tilboöum í gerð raforkuvirkja og uppsetningu stjórntækja fyrir verksmiðju sína á Reykjanesi. Útboðsgögn eru afgreidd á Verkfræðistofu Jó- hanns Indriðasonar, Höfðabakka 9, Reykjavík og á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar h.f. Vatnsnesvegi 14, Keflavík, fyrir mánudaginn 4. júlí 1983. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 14. júlí kl. 14.00 á Skrifstofu Sjóefnavinnslunnar h.f., Vatns- nesvegi 14, 3. h. Keflavík. Styrkir til að sækja frönskunámskeið í Frakklandi Franska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynrit að boðnir séu fram fjórir styrkir handa íslendingum til að sækja eins mánaðar frönskunám- skeið í Frakklandi í september mánuði n.k. Eru styrkirnir öðru fremur ætlaðir námsmönnum sem leggja stund á raunvísindagreinar eða starfsfólki á sviði raunvísinda. Þeir ganga fyrir að öðru jöfnu sem eitthvað hafa lagt stund á franska tungu, t.d. á námskeiðum Alliance Francaise. Styrkirnir eiga að nægja fyrir namskeiðsdvöl en fargjald til Frakklands er ekki greitt. - Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. júlí. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 30. júní 1983. TILLITSSEMI y-ALLRA HAGUR Ni Bílaleiga ^ Carrental £ r-' ISICa. - % Dugguvogi23. Sími82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00 - 20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. genð við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og , rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGJNN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.