Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 2.JÚLÍ 1983 15 krGSsgáta f a i fv :.EÍ: tS 4114. Krossgáta Lárétt 1) Frýs í hel. 6) Sáðkorn. 7) Kyrrð. 9) Öfugstafrófsröð. 10)Hné. 11) Hreyfing. 12) 51. 13) Flónskur maður. 15) Guða- veigar. Lóðrétt 1) Kona. 2) Fléttaði. 3) Fuglanna. 4) Kemst. 5) Gorgeirinn. 8) Veinið. 9) Verkfæri. 13) Hvílt. 14) Fjórir. Ráðning á gátu No. 4113 Lárétt 1) Jólamat. 6) Ami. 7) Tá. 9) Ár. 10) Laumuna. 11) Ar. 12) 1D. 13) Ani. 15) Daunill. Lóðrétt 1) Jótland. 2) La. 3) Amtmann. 4) MI. 5) Táradal. 8) Aar. 9) Áni. 13) Au. 14) II. bridge skömmu: Norður S. AD3 H.1097 T. D103 L. DG75 Vestur S. 9742 H.G43. T. AKG862 L. - Austur S. 1086 H.D62 T. 75. L. K10986 Suður S. KG5 H. AK85 T. 94 L. A432 Mittelman sat í austur en NS enduðu í 3 gröndum. Vestur spilaði út tígulkóng og ás og meiri tígli og Mittelman þurfti að henda í þann slag. Suður hafði opnað á 1 grandi sem lofaði 15-17 punktum og það var því nokkuð öruggt að vestur átti ekki nema einn gosa í viðbót við tígulpunktana, Mittelman sá líka að sagnhafi mátti ekki eiga nema 3 spaða í mesta lagi því annars átti hann 9 slagi með laufsvíningunni. Og hann mátti heldur ekki eiga hjarta- gosann af sömu ástæðu. Eina hættan í spilinu, ef sagnha^i ætti AK í hjarta og tækist að fría hjartaslag með því að spila litnum úr blindum og gefa.austri á hjartadrottninguna þegar hún birtist. En Mittelman sá líka við þessu. Hann henti einfaldlega hjartadrottningunni í þriðja tígulinn hjá vestri og eftir það var ekki mögulegt að vinna spilið. Spilið fór raunar tvo niður en við hitt borðið varð árangurinn sá sami. f>ar spilaði vestur út tígulkóng og síðan litlum tígli, og hann gerði það svo sannfærandi að sagnhafi hélt að hann ætti laufkónginn. Hann reyndi því að djúpsvína hjartanu! ■ George Mittelman sá sem korn liing- að á Bridgehátíð í vetur er alltaf að vekja á sér meiri og meiri athygli með skemmtilegum tilþrifum í spilamennsku. Hér er eitt spil sem birtist í nokkrum þekktum bridgeblöðunt nú fyrir Dreki ' ýyf'i ' ' ■ ■ Svalur Kubbur Með morgunkaffinu - Þessir hreingemingamenn setja svo sannarlega allt á hvolf! - AF hverju þarf ég ad taka til? Ég get fundið allt, sem ég leita að.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.