Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 2.JÚLÍ 1983 GLUGGAR OG HURÐIR \ Vönduð vinna á hagstœðu verði: Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Ht. S. 54595. Odýrar skjalamöppuhillur fyrir skrifstofur Viður: Eik, Teak og Fura Húsaögn og . , ÆJ,. Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 HVERS VEGNA' 40 HESTAFLA? ÚRSUS 40 ha. er létt og lipur dráttarvél, sem hentar sérstaklega vel í öll léttari verk. ÚRSUS 40 ha. er mjög eyðslugrannur á olíu, (sem fer stöðugt hækkandi. Eyðir ca. 2 1. á vinnustund.) Verð aðeins kr. 133.000. Góð greiðslukjör: Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 8 8-66-80\ Kaupmenn - kaupfélög Til sölu eru notaðir djupfrystar, 5 metra og tveggja metra án gafla. Einnig til sölu veggkæliborð 6 metra. Tækin eru sænsk af gerðinni LEVIN og eru í góðu ásigkomu- lagi. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 81266. Innflutningsdeild Sandharpa til sölu til sölu er ný VIBRASCREEN-sandharpa meö vökvaknúnu hristisigti, 40 teta færibandi, matara og sílói. Hagstætt verö og góö greiðslukjör. Upplýsingar í síma (91)19460 og (91)77768 (kvöldsimi). ® Bæjarritari Starf bæjarritara á Sauðárkróki er laust til um- sóknar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 20. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 95-5133. Vönduð vinargjöf Allt til reiðbúnaðar Söðlasmíðaverkstæði Þorvaldar og Jóhanns Einholti 2 - sími 24180 Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki H Lausarstöður ORION Við leikskólann Lögnuhóla, Höfn Hornafirði eru lausar 2 fóstrustöður og ein staða starfsmanns. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf 22. ágúst. Umsóknarfrestur til 18.07.83. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona í síma 97-8345. KvtkmyndiÉ Salur 1. Merry Christmas Mr. Lawrence. MR. LAWRENCE Heimsfrasg og jafnframt splunku* ný stórmynd sem skeöur í fanga- búðum Japana í síðari héimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð at Nagisa Oshima en það tók hann timm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryulchi Sakamoto Jack Thompson. Sýndkl.2.45, 5,7.10,9.20,11.25 Bönnuð börnum Myndin er tekin i DOLBY STERIO og sýnd 14 rása STARSCOPE. Salur 2 Staðgengillinn Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn Óskarsverðlaun og sex Golden globe verðlaun Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback, Barbara Hers- hey Endursýnd kl. 9.15 Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmálum Aðalhlutverk: Chuck Norris, George Murdock Endursýnd kl. 3,5,7 og 11.30 Salur 3 —=— -----1------------- Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grínmynd. Aðalhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERT STEVENSON Sýndkl. 3,5og7 Áhættan mikla - Frábær spennu- mynd full af gríni með úrvalsleikur- Aðalhlutverk: James Brolin, An- thony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Salur 4-1; Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur í lang-, an tima. Margt er brallað á Borgar- spítalanum og það sem lækna- nemunum dettur í hug er með ólíkindum. Sean Young, Hector Elizondo Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 3,5,7,9.15 og 11.15 Hækkaðverð — .. Salur 5 Atlantic City iFrábær úrvalsmynd útnefnd til 5, óskara 1982 ' r Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl 5 og 9.15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.