Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 20
A. Jonsmessunni sarrt Slelan Jonsson listinalari Ira MöArudal 75 ára oj* a þessu ari a liann jalníraml 7(1 ara al'mæli sein inalari, en hann \ar 5 ara þef>ar hann hsrjaöi aö mála inert .\sj>rinii Jonssuii. \ e>>na þessara tiinamota akvaöu Listmunahiisii) oj> listas erkstæöiö Morkinskinna art el'na til s\ninj>ar a imndum Stel'ans oj> \ar htin opnuö i I.istmunahúsinn i j>ier. Ciestir feiij>u aö smakka a Holstjallahanj>ikj<iti oj> saltre\ii ur Mwatni og eij>a stund inert þessuin serstæöa listainanui. ())> ad sjallsöj>i)ii j>rei|> Stelan i nikkuna til art gleöja jjesti sina. S\ninj>in er s<ilusyniiij> oj> stendur til 10. juli. 11 imamwid Vrni Sæherjjl v < /j. .» t.jj,-' \ ébtjS. 'V Opiö virka daga 9-19 Laugardaga 1,0-16 HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö urval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bila til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR 8c ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 4 w abriel HÖGGDEYFAR Hamarshöfða 1 (JJvarahlutir si^S: iafc ■ Rumlega 91000 leikhúsgestir heimsóttu Þjóðleikhúsið á leikárinu sem lauk 18. júní s.l. Er það tæplega meðalaðsókn og minni en í fyrra en þess ber að geta að veikindi og óveður bitnuðu nokkuð á starfi hússins í vetur svo að aflýsa varð 10 sýningum. Lína langsokkur var það verk sem mestrar hylli naut meðal áhorfenda, verkið var sýnt 52 sinnum og varð að víkja af sviðinu í vor meðan aðsókn var í hámarki. Lína verður að sjálf- sögðu tekin til sýningar í haust. Þrjú íslensk verk voru frumsýnd á leikárinu. Garðveisla Guð- mundar Steinssonar, Súkkulaði handa Silju, eftir Nínu Björk Árnadóttur og Grasmaðkur eftir Birgi Sigurðsson. Margir erlend- ir gestir sóttu Pjóðleikhúsið heim og eins kom Leikfélag Akureyr- ar í heimsókn með Atómstöðina. Æfingar hafa staðið yfir á þrem verkum sem frúmsýnd verða í haust, Skvaldri, breskum farsa eftir Michael Frayn, Eftir konsertinn eftir Odd Björnsson, sem leikstýrir verkinu sjálfur og Lokaæfingu eftir Svövu Jakobs- dóttur, en það verk verður frum- sýnt í ágúst í Norræna húsinu í Færeyjum. - JGK annað en stutt gaman en skenuntilegt. Krummi ...vissi ekki að Geir væri kom- inn í samgönguráðuneytið. - FRI dropar „Takið þessa heyrnar- Iausu...“ ■ Fjórar konur komu sam- tímis til himna. Pétur tók á móti þeim við Gullna hliðið. „Hefur nokkur ykkar nokkru sinni talað illa um náungann?" spurði hann ábúðarfullur á svip. Þrjár þeirra réttu upp litlafingur skelfdar á svip. „Því miður. Hingað inn komist þið ekki. Þið skuluð reyna í neðra og takið þessa heyrnarlausu með ykkur.“ * Nýtt útvarp takk fvrir! ■ Hann Bjarni, nágranni okkar Tímamanna, sem rekur og á radíóverkstæði sem kennt er við hann, er dugnaðarfork- ur, sem setur útvörp og segul- bönd í tugi bifreiða daglega, og verður þar oft að hafa fljótar hendur. Það bar við um daginn að einn starfsmaður Tímans lagði bifreið sinni á nxrliggjandi stæði að morgni, eins og gengur og gerist og hann var vanur. Þegar heim var haldið að kveldi brá honum hins vegar nokkuð í brún, því þá var komið nýtt útvarp í bifreiðina, miklu betra en það sem horfíð hafði yfir daginn. Starfsmaður inn spurði maka sinn hverju þetta sætti, en hann var jafn illa inni í málununt og sá fyrr- nefndi. Þegar að var gáð, kom í Ijós að í fuminu og fljótheitunum hafði rangur bíll verið tekinn traustataki í góðri trú, og gamla útvarpstækið tekið úr honum og nýtt sett í þess stað. Bjarni eða starfsmaður hans hafði því farið bílavillt. En gamanið stóð ekki lengi, því þegar mistökin komu í Ijós, þá leið ekki langur tími þar til starfsmaðurinn okkar var kom- inn með gamla viðtækið í bílinn. Þetta varð því ekki — segir Ólafur Steinar Valdimarsson ráduneytisstjóri samgönguráðuneytisins ■ Ferðaskrifstofan Olympo hefur enn ekki sett fram banka- tryggingu þá, 800,000 kr. sem samgönguráðuneytið krefst af henni en hún mun vera væntan- leg niður í ráðuneyti á mánudag. „Ég kallaði þá fyrir þar sem ég sannfrétti að þeir hafa haldið áfram einhverri starfsemi þótt' við höfum svipt þá leyfinu en slíkt lítum við alvarlegum aug- um“ sagði Ólafur Steinar Valdi- marsson hjá Samgönguráðu- neytinu í samtali við Tímann er við spurðum hann um málið en hann gegnir nú störfum ráðu- neytisstjóra í forföllum Brynjólfs Ingólfssonar. „Þeir sögðu þá að tryggingin mundi koma á mánudaginn og þá tökum við málið fyrir. Aðspurður um hvort áfram- haldandi starfsemi Olympo, án tilskilinna lcyfa, myndi hafa áhrif á ákvarðanatöku ráðuneytisins í þessu máli sagði Ólafur að hann gæti ekki sagt til um það nú. Það væri stranglega bannað fyrir ferðaskrifstofuna að halda áfram rekstri eftir að ráðuneytið hefði tekið af þeim ferðaskrifstofuleyf- ið... “það eru alveg h’reinar línur...“ Bindindismenn á Selfossi kærðu atkvæðagreiðsluna um áfengisútsöluna: SEGJfl FYRIR- VARA HENNAR 0F STUT7AN Selfossi í byrjun júní og þeir haft málið til meðferðar síðan en von var á svari þeirra nú strax eftir helgina. „Um þessar kosningar eru eiigar reglur til aðrar en áfeng- islögin og þar segir að viðhafa megi þennan hátt á atkvæða- greiðslunni. Okkar hlutverk, eftir stjórnarráðslögunum, er að hafa eftirlit með svona þjóð- aratkvæðagreiðslu en við höfum engin gögn til að höggva á og segja að ólöglega hafi verið staðið að þessu þannig að formleg afstaða okkar verður varla nema í ábcndingarformi“ sagði Batdur Tímanum tókst ekki að ná tali af bæjarstjóranum á Sel- fossi í gær vegna málsins. - FRI Þjódleikhúsid: 91.000 GESTIR Á LEIKÁRINU ■ „Það sem mest for fyrir hjartaö á bindindismönnum, en þeir eru yfírleitt mjög kvikir fyrir hugmyndinni að áfengis- útsölum, var að til atkvæða-( greiðslunnar var stofnaö með stuttum fyrirvara og bent var á að notuð hafí verið alþingis- kosningakjörskráin cn eðli- legra hafi verið að nota kjörskrá til sveitarstjórnar- kosnínga“ sagði Baldur Möller ráðuneytisstjóri dómsmála- ráöuneytisins í samtali við Tím- ann en bindindismenn kærðu á sínunt tíma atkvæðagreiðsl- una á Selfossi um áfengisútsölu þar sem fram fór samhliða alþingiskosningum í vor. Baldur sagði að málið hefði verið sent bæjtjrstjórninni á Ferðaskrifstofan Olympo heldur áfram störfum án tilskilinna leyfa: „VIÐ LÍTUH ÞETTB AL- VARLEGUM AUGUM” i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.