Tíminn - 05.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.07.1983, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983 19 krossgáta ( 7r~~B F5 p/ [s r7; :■ ■> "■ I? bridge Vestur S. AG8 H.653 T. AK3 L.D1062 Austur S. 6542 H. 84 T. G62 L.K975 myndasögur; 4115. Krossgáta * Lárétt 1) Hláka. 6) Elí. 7) Stafrófsröð. 9) Skáld. 10) Bykkjan. 11) Fálát. 12) 51. 13) Veik. 15) Frekt. Lóðrétt 1) Flugfar. 2) Varma. 3) Snjall. 4) 49. 5) Gabbast. 8) Þungbúin. 9) Sár. 13) Nhm. 14) 1001. Ráðning á gátu No. 4114 Lárétt 1) Króknar. 6) Fræ. 7) Ró. 9) TS. 10) Liðamót. 11) lð. 12) LI. 13) Áni. 15) Gæðavín. Lóðrétt 1) Kerling. 2) Óf. 3) Kríanna. 4) Næ. 5) Rostinn. 8) Óið. 9) Tól. 13) Áð. 14) IV. Ef sagnhafi i trompsamning spilar hliöarlitunum sinum áöur en hann fer 1 trompiö er venjulega ástæöa til aö vera vel á veröi. Noröur S. K93 H.D2 T. D109754 L. 84 Suöur S. D107 H AKG1097 T. 8 L. AG3 Vestur opnaöi á 13-15 punkta grandi. Þaövar passaö tilsuöurs sem stökk í 3 hjörtu og noröur hækkaöi í 4 hjörtu. Vestur spilaöi Ut tigulás og skipti i litiö tromp sem sagnhafi tók heima. Siöan spilaöi hann spaöasjöu. Vestur lét litiö en i staöinn fyrir aö fara upp meö kóng, eins og vestur bjóst við, svinaöi suöur spaöaniunni. Siöan trompaöi hann tigul heim, spilaði hjarta á drottningu og trompaöi meiri tigul. Nvl var tigullinn i blindum oröinn góöur og spaöa- kóngurinn var innkoma í blindan svo suður endaöi meö yfirslag. Þaö var nokkuö grunsamlegt aö suöur skyldi spila spaöanum áöur en hann fór i hjartaö og vestur heföi átt aö sjá þaö aövö.runar- ljós. Og þá heföi hann örugglega látiö spaöagosann i' slaginn. Þá heföi suöur aöeins fengiö eina innkomu i blindan á spaöa og tigullinn um leiö orðið ónothæfur. Þaö er rétt aö i þessu tilfelli heföi þaö dugaö vestri eins vel aö stinga upp spaöaás i staöinn fyrir gosanum. En suöur heföi getaö veriö aö spila upp á þaö með t.d. Dxxx i spaöa. 1 þvi tilfelli dugir gosinn Uka svo hann verður aö teljast réttara spil. Dreki Svalur Kubbur Með morgunkaffinu i- Hvað gengur eiginlega að mömmu? Heyrðirðu hana ekki segja, að löggan skyldi vara sig á að trufla hana í umferðinni í dag? ■ ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.