Tíminn - 05.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.07.1983, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 5. JULl 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp EGNBOGir TS 10 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráö- skemmtileg bilamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „HORFINN Á 60 SEKÚNDUM" Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone, Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk Pana- . vision-litmynd byggð á metsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur texti - Bönnuð jnnan 16 ára Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Arena PÁM GRIER MARGARET MARKOV Ipennandi litmynd um frækilegar ikjaldmeyjar, með Pam Grier og Aargaret Markov. iönnuð innan 16 ára. indursynd kl. 3.05,5.05 og 7.05. , Stefnt í suður Spennandi og fjörug litmynd, vestri í sérflokki, með Jack Nicholson, Mary Steenburgen og John Bel- ushl. Leikstjóri: Jack Nicholson Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Siaur að lokum Richard Harris, Michael Beck, Ana de Sade Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 lonabíó a* 3-1 1-82 Rocky III ROCJiY 111 III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíðulrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var ti Inef nt til Óskarsverðlauna i ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. . Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. .3“ 1-15-44 „Sex-pakkinn“ B. Baker (Kenny Rogers) var svo til úrbræddur kappaksturbílstjóri og Iramtíðin virtist ansi dökk, en þá komst hann í kynni við „Sex- pakkann" og allt breyttist á svip-, stundu. Framúrskarandi skemmti- leg og spennandi ný bandarisk gamanmynd, með „kántri"-söng- varanum fræga Kenny Rogers - ásamt Diane Lane og „Sex-pakk- anum“. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. A-salur Frumsýnir: Leikfangið (The Toy) ÍWtHÍkKÖMlK* , Afarskemmtileg ný bandarisk gamanmynd með tveimur fremstu 'grinleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap. Leikstióri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íslenskur texti B-salur Tootsie ___ íncluding ÍBEST PICTURE | Best Actor DUSTIN H0FFMAN : 1 Best Director SYDNEY P0LLACK Best Supportlng Actress JESSICA LANGE Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd I litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. '28*3-20-75 ■ Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Pað var sagt um „Uleðihúsið" að svona mikið grin og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ORION Myndbandaleiqur athugið! 7/7 sölu mikid úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. USXOHBIÓi V 2-21-40 Á elleftu stundu ' CHARLES 8RONSON Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk:Charles Bronson, Lisa Eilbacher og Andrew Stev- ens Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B önnuð innan 16 ára 1-13-84 Mannúlfarnir (The Howling) Æsispennandi og sérstaklega við- burðarík, ný, bandarísk spennu- mynd i litum, byggð á skáldsögu eftir Gary Brandner. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Patrick Macnee. Ein besta spennumynd seinni ára. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Dagskráin í júlí Fimmtudag, föstudag og helgin kl. 20.30. „Reykjavikurblues" Vönduð dagskrá úr efni tengdu Reykjavik. Textar: Magnea Matthiasdóttir, Benóný Ægisson. Músik: Kjartan Ólafsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Leikstjórn: Pétur Einarsson. Ath.: Fáar sýningar. I TiÝAG&sJöfrJttJ JToDENTá 'v/Hringbraut. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50: MANNS- HEILINN nýr fræðslumyndaflokkur ■ Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er fyrsti þáttur nýs bresks fræðslumyndaflokks sem nefnist: Mannsheilinn. í þess- um þáttum eru leyndardómar mannsheilans rannsakaðir og reynt að svara spurningum um þetta flóknasta líffæri mannsins. í þáttunum er gerð grein fyrir því helsta sem vitað er um mannsheilann; athugað hvort hugsun og heilinn séu aðskildir þættir eða eitt og hið sama; hvernig heilinn geymir minningar; hvernig tungumála- hæfileikar manna eru mismun- andi; hvaða hluti heilansstjórn- ar hreyfingum; hvernig heilinn stjórnar sjóninni og hvort til sé „innri sjón“; hvernig ótti virkar bæði á heilann og önnur líffæri; og að lokum er fylgst með sjúkrasögu geðveiks manns og hvernig hann náði aftur fullum bata. Þessir þættir eru skrifaðir af Dick Gilling og Robin Brightwell, sem eru báðir í fremstu röð stjórnenda fræðslu- myndaþátta hjá BBC. Undir- búningur hófst árið 1979 en þættirnir voru 3 ár í framleiðslu. útvarp Þriðjudaqur 5.júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir Ðagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðriður Jónsdóttir talar Tónleikar. 8.30 Mylsna Páttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýð- andi: Jónina Steinþórsdóttir. Gréta Ól- afsdóttir ies (17). 9.20 Leikfimi 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Blandað geði við Borgfirðinga Hverahitun húsa og brautryðjandinn Er- lendur Gunnarsson, Sturlu-Reykjum. Umsjón: Bragi Þórðarson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum11 eflir Ephraim Kishon i þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (7) Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Alfred Sous og Endres-kvartettinn leika Óbókvartett í F-dúr K.370 eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Kammersveitin i Stuttgart leikur Serenöðu fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk; Karl Múnchinger stj. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tón- listarmenn siðasta áratugar. Umsjónar- menn: Snorri Guðvarðarson og Benedikt Már Aðalsteirisson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.50 Við stokkinn. I kvöld segir Gunnvör Braga börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: “Flambardssetrið“ eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina. (9) 20.30 Sönghátið í Reykjavík 1983. Frá Ijóðatónleikum Gérards Souzay i Austur- bæjarbiói 27. f.m. Dalton Baldwin leikur á píanó. - Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lög- reglumanns" eftir Sigrúnu Schneider Ólafur Byron Guðmundsson lýkur lestrin- um (6) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr islenskri sam- timasögu. 10. maí 1940Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með umsjón- armanni: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 Rispur. Draumlönd i fjarska Um- sjónarmenn: Árni Óskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 5. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Einmitt svona sögur Breskur teikni myndaflokkur gerður eftir dýrasögum Rudyards Kiplings. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Sögumaður Viðar Eggertsson. 20.50 Derrick 10. þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Mannsheilinn - Nýr flokkur- Fyrsti þáttur Fræðslumyndaflokkur frá BBC. Heilinn er flóknasta liffæri mannslikam- ans og þrátt fyrir miklar rannsóknir er enn margt á huldu um starfsemi hans. I þessum myndaflokki er gerð grein fyrir þvi helsta sem vitað er um mannsheil- ann, einkum hvað varðar hugsun, minni, mál, skynjun og stjórn hreyfinga, ótta og loks geðsjúkdóma. Umsjónarmenn: Dick Gilling og Robin Brightwell. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.