Tíminn - 06.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.07.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús EGHI 0 19 000 Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráö- skemmtileg bilamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „HORFINN Á 60 SEKÚNDUM“ Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone, Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk Pana- . vision-litmynd byggð á metsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Arena PAM r.íUFR MARCARFT MADVnv Spennandi litmynd um frækilegar skjaldmeyjar, með Pam Grier og Margaret Markov. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Stefnt í suður Spennandi og fjörug litmynd, vestri í sérflokki, með Jack Nicholson, Mary Steenburgen og John Bel- ushi. Leikstjóri: Jack Nicholson Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Sigur að lokum SIG I'RILM l’H\ Oí' A MAN t CALLEDj1 HORSE Richard Harris, Mlchael Beck, Ana de Sade Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Tonabíó 3* 3-11-82 Rocky III m iii „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" vartilnefnt til Óskarsverðlauna i ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. . Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. T&Sm _S M5-44 „Sex-pakkinn“ V4 mt: B. Baker (Kenny Rogers) varsvo til úrbræddur kappakstu rb í Istjóri og framtíðin virtist ansi dökk, en þá komst hann i kynni við „Sex- pakkann" og allt breyttist á svip-. stundu. Framúrskarandi skemmti- leg og spennandi ný bandarísk gamanmynd, með „kántri“-söng- varanum fræga Kenny Rogers - ásamt Diane Lane og „Sex-pakk- anum“. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. A-salur Frumsýnir: Leikfangið (The Toy) “«KMA«U»mX» i«'wr.u*v>ON Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum I gott skap. Leikstióri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Islenskur texti B-salur Tootsie includlng BEST PICTURE Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY POLLACK Best Supportlng Actress JESSICA LANGE Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.15. ‘ZS* 3-20-75 ■ Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Það var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ORION KVÍKMfliuÁHUSÁIíHÁ Myndbandaleiaur athuqið! 777 sölu mikið úrvalaf myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. JIASKOLABÍÖI S 2-21-40 Á elleftu stundu CHAfiL.es BRONSON Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk:Charles Bronson, Lisa Eilbacher og Andrew Stev- ens Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B önnuð innan 16 ára Mannúlfarnir (The Howling) Æsispennandi og sérstaklega við- burðarík, ný, bandarísk spennu- mynd i litum, byggð á skáldsögu eftir Gary Brandner. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Patrick Macnee. Ein besta spennumynd selnnl ára. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Dagskráin í júlí Fimmtudag, föstudag og helgin kl. 20.30. „Reykjavíkurblues“ Vönduð dagskrá úr efni tengdu Reykjavík. Textar: Magnea Matthíasdöttir, Benóný Ægisson. Músik: Kjartan Ólafsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Leikstjórn: Pétur Einarsson. Leikmynd: Guðný Björk Skáld kvöldsins: ? laugardaginn 9. júlí kl. 20.30 sunnudaginn 10. júlí kl. 20.30 mánudaginn 11. júli kl. 20.30 Ath.: Fáar sýningar. I iiWGSslbFMfl STuOCnlA v/Hringbraut. útvarp/sjónvarp Frank Zappa. Útvarp klukkan 14:45: FrankZappa meðal gesta — í þættinum Nýtt undir nálinni ■ „Ég kem nokkuö víða við; spila nýja plötu með kanadísku liljóm- sveitinni Lover Boy, nýja plötu með Frank Zappa. Svo verð ég nieð Suðurríkjarokk, Doc Holliday og píanistann Bob Jatnes," sagði Ólalur Þórðarson, umsjónarmaður þáttar- ins Nýtt undir nálinni, sem verður í útvarpinu klukkan 14:45 í dag. Ólafur sagðist ennfrcmur spila tónlist með blásaranum Chuck Mangione, scm er ítalskur jassari. Til greina gæti komið nýtt lag með Diönu Ross og eitthvað fleira sem til fclli. Loks sagði Ólafur að hugsanlegt væri að spilað yrði af nýrri plötu þeirra Siguröar Bjólu og Valgeirs Guðjónssonar, en hún kcmur út einhvern tíma í vikunni. útvarp Miðvikudagur 6. júií 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi. Tónleíkar 8.00 Fréttir Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Emil Hjarlarson talar. Tón- leikar. 8.40Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (18). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 Út með Firði. Þáttur Svanhildar Björgvinsdóttur á Dalvik (RÚVAK). 11.20 Þekktir dægurlagasöngvarar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30Íslensk þjóðlagatríó 14.05 „Refurinn í hænsnakofanum“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Leopold Stastny, Nicolaus Harnoncourt og Herberl Tac- hezi leika Flautusónötu í e moll eftir Johann Sebastian Bach. 14.45 Nýtt undir nálinni. Ólafur Þórðarson kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Fílharmóníu- sveitin í Leningrad leikur Sinfóniu nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Pjots Tsjaikovský; Jewgenij Mrawinskij stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 19.50 Við stokkinn Gunnvör Braga heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan„Flambardssetrið“ eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sina (10). 20.30 Úr bændaför til Kanada 1982 - II. Þáttur Spjallað við Vestur-íslendinga. Umsjónarmaður: Agnar Guðnason. 21.10 Luciano Pavarotti syngur aríur úr óperum eftir Leoncavallo, Flotow, Bizet, Puccini og Verdi með ýmsum hljómsveit- um og stjórnendum. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildarskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristín Bjarnadóttir byrjar lestur- inn. Höfundur flytur formálsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chi- notti. Kynr.ir Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Frétlir. Dagskrárlok sjonvarp Miðvikudagur 6. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Myndir úr jarðfræði íslands 8. Ströndin Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjómaði Sigurður Grímsson. 21.15 Dallas Bandariskur framhaldsflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Ur safni Sjónvarpsins íslendingar í Kanada - Landar í borgum I þessum þætti er svipast um í borgunum Winnipeg og Vancouver og rætt við fólk af ís- lenskum ættum sem þar er búsett. Um- sjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.