Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 7. JULI1983 mmm 19 umsjón: J6n Ólafssorí Mkum með ðarlidið! :ra 1-0 ífram- sem er nú loks búinn að ná sér eftir þó nokkur meiðsli. Seinni hlutan framlengingarinnar átti svo Einherji að mestu leyti og pressuðu þeir afar stíft en án árangurs. Birkir Kristinsson var mjög góður í marki Austfirðinganna og varði ákaf- lega vel. Leikurinn var prúðmannlega leikinn og oft á tíðum mjög skemmtilegur og eins og áður sagði var stemmningin á vellinum væna mjög góð enda ekki amalegt að fá 3-400 mannsc á völlinn á Vopnafirði. GG/Jól Það var markalaust hjá Val og í A í gser en hart var nú barist. Á innfelldii myndinni sést besti maður IA, Sigurður Jónsson. (Tímamynd Ari) Knattspyrnusýning: FH BURSTAÐI ÞÓR ¦ FH gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Þór frá Akureyri 5:1 í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar á Kaplakrikavelli í gær- kvöldi. Þórsarar byrjuðu leikinn af krafti í fyrri hálfleik og á 23. mín. náði Helgi Bentsson að skora eftir misheppnaða sendingu hjá FH-ingum. Annars var nokkuð jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en Þórsarar fengu þó öllu hættu- legri marktækifæri. í síðari hálfleik stóð ekki steinn yfir steini hjá Þór, vörnin opnaðist upp á gátt hvað eftir annað og FH-ingar gengu á lagið. Ólafur Dani-- valsson sem var yfirburðarmaður á vellinum jafnaði fyrir FH strax á 3. mín. 1:1. Annað mark FH varsérlega fallegt. Magnús Pálsson gaf bananasendingu yfir Þorstein markvörð Þórs og Pálmi Jónsson átti auðvelt með að skalla knöttinn í netið, 2:1. Á 25. mín. stakk Pálmi Jónsson hægfara varnarmenn Þórs af og skoraði sitt annað og þriðja mark. Skömmu síðar komst Jón Erling Ragn- arsson upp að endamörkum og gaf fyrir. Þorsteinn hafði hendur á knettinum en missti hann síðan inn á klaufalegan hátt, 4:1. Viðar Halldórsson skoraði síðan 5. markið eftir að FH-ingar höfðu platað Þórsara upp úr skónum. Hjá Þór stóð ekki steinn yfir steini í síðari hálfleik þó sýndi Þorsteinn markvörður stundum laglega markvörslu. Lang bestur hjá FH var Ólafur Danivalsson en einnig áttu Viðar Halldórsson og Pálmi Jónsson góðan leik ASt Breiðablik — Víkverji 2:1 RANGSTOÐUMARK FÆRÐI BLIKUNUM SIGURINN! ¦ Breiðablik þurfti rangstöðumark til að bera sigurorð af 4. deildarliði Vík- verja á Melavellinum í gær en leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Bikarkeppn- innar. Leiknum lauk 2-1 fyrir Breiða- blik. Víkverjar urðu fyrri til að skora og skoraði það Albert Jónsson úr víta- spyrnu eftir að Jón Gunnar Bergs hafði fellt hann innan vítateigs. Þetta kom eins og köld vatnsgusa framan í Blikana. Áttu þeir nokkur hættuleg færi í fyrri hálfleiknum en Halldór Víkverjamark- vörður Þórarinsson átti frábæran leik og varði ævintýralega. Blikunum tókst svo að jafna á 58. mínútu er Sigurður Grétarsson fékk knöttinn einn og óvald- aður á markteig og Halldór átti ekki möguleika í skot Sigga. Á 72. mínútu kom svo sigurmark leiksins og skoraði það Jón Gunnar Bergs. Var hann kol- rangstæður er hann fékk knöttinn einn fyrir innan Víkverjavörnina. Liðin skipt- ust síðan á að sækja það sem eftir var en þar við sat. Leikurinn var spennandi en ekki að sama skapi vel leikinn. U.þ.b. 300 manns komu á leikinn og flestir á bandi Víkverja. Blikarnir áttu erfitt með að byggja upp spil en Sigurður Grétars- son átti ágæta spretti. Víkverjar voru jafnir en besti maður þeirra og jafnframt vallarins var Halldór markvörður. ¥,, Jol Dregid í Evrópubikarkeppnunum í knattspymu í gær: Víkingur-Vasa, Ungverjalandi. ÍBV-Carl Zeiss Jena, A-Þýskalandi. ÍA-Aberdeen, Skotlandi. ORION ORIONIORION Sovétmenn sópa til sín gullinu isundkeppninni! ¦ So vétrtkin v irðast vera einráð í því að hirða gullverðlaunin í sundkeppni Heimsmeistara- móts stúdenta sem nú fer fratn í Edmonton. í fyrradag lilant það öll guliverðlaunin sem um var keppt. En það er kannski ekki við öðru að búast þar sem Buiidaríkin eru, langt frú þvi að vera meft sitt sterkasta lið og A ust ur- l>j óð v erja r voru ekki með keppendur. Sergei Zabolótnov setti nýtt Evrópumet í 200 m baksuadi og synti á tímanum 2:00,42. Það var 23 sekúndubrotum betra en eldra metið, sem landi hans Vludimir Shmeetov átti. Sovétmenn hafa hlotið 11 af 14 guUverðlaunum í sundkeppninni. Stelpurnar sparkaí kvöld ¦ Kvcnnafótboltinn rúHar og rúllar, það e( iui mcira hvað hann rúllar. Hann bara kjötrúllar ekki! Nei en aðöllu lcttu spaugi sleppfu þá eru tveir leikir á dagskrá í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Báðir ieikirnir hefjast klukkan átta að staðartíma. Á Valsvelli keppa V alur og Víðir frá Garði og á VflcingsveUi Víkingur og Skagafljóðin fögru. Áfrant stelpiuv Nú sv» í annarri deild B-riðU í Keflavík lciUa KeflavíkursnótSrnár gegn Haukahb'nunum kliikkan átta einnig. Oddur og Óskar komust báðir íúrslití sínum greinum á HM-Stúdenta ¦ Oddur Sigurðsson og Oskar Jakobsson spjara sig bærilega á Heimsmeistaramóti Stú- denta sem nú fer fram í Edmonton í Kanada. í g«' r sögðu síðustu fréttir að þéir kumpánar, vestiirfurar og krat'takurlar lialí báðir örugglega tryggt sér sæti í úrslitunum í þciin greinum er þeir keppa í. Óskar er kominn í nrsiitín í kúluvarpinu og á niiklii ínögulcika á að konuist á verðlaunapaU, cl' allt gengur samk,væmt áætlnn. Oddur er komiiin i úrsUtin í 400 m sprett - liliiupiug á nokkuð góðan „sjens" á að komast á verðlaunapall, einnig ef allt gengur samlcvæmt áætlun. íslenska lands- liðið í frjálsum keppiríKalott- keppninni 9.-10. m ¦ Umnæstulielgitekuríslenskafrjálsíþrótta- landsliðið þátt í Kalott-keppninni og er það í 10. sinn sem íslendingar taka þátt í benni. Að þessu sinni fer keppnin fram í Noregi, n.niar tiltekið í Alta í iiorðurliluta landsins. Þátttakendur i keppninni ank íslendinga eru úrvalslið Svía, Norðmanna og Einna af Kalott- svæðumim, það eru landsvæðin iiorðim 64. breiddargráðu. Útlit cr tyrir spennandi keppni og ciga íslendingar ágæta moguleika á að sigra samanlagt, en það befur aðeins einn sinni gerst, árið 1975 í Tromsö. Nokkrum sinnum. höfum við uimið í annaðhvort karla- eða kvennaflokki. íþróttasiða Timans sendir keppendum og öðrum ísiendingum baráttukveðjur með von um góð al'rek og sigur að launum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.