Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 13
12 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ1983 LAUGARDAGUR 9. JULI1983 ý| Námslán Umsóknarfrestir, Aðstoðartímabil og afgreiðslutími Umsókn um námslán er gerð á sérstöku umsóknareyðublaði sem sjóðurinn lætur í té. Hver umsókn getur gilt fyrir eitt aðstoðarár, þ.e. 12 mánuði, eða það sem eftir er af aðstoðarárinu þegar sótt er um. Aðstoðarárið er yfirleitt skilgreint sem tímabilið 1. júní - 31. maí. Ekki er veitt aðstoð fyrir þann tíma sem liðinn er þegar umsókn er lögð fram. Ef námið hefst t.d. 1. október verður að leggja umsóknina inn fyrir þann tíma ef mögulegt á að vera að veita lán vegna framfærslu í október. Afgreiðsla umsókna tekur 2-3 mánuði. Er þá miðað við að umsóknir sem berast í júní verði afgreiddar eigi síðar en 15. sept. og umsóknir sem berast í júlí eigi síðar en 15. okt., enda hafi námsmaður lagt fram öll tilskilin gögn. Síðasti umsóknarfrestur um lán eða ferðastyrk fyrir námsárið 1983-1984 er 29. FEBRÚAR1984. Afgreiðsla lána getur því aðelns farið fram að námsmaður eða umboðsmaður hans hafi skilað fullnægjandi gögnum vegna afgreiðslu lánsins. Afgreiðsla lánsins tefst frá því sem hér segir ef fylgiskjöl berast ekki fyrir tilsettan tíma. Hverjir eiga rétt á aðstoð? Nám á háskólastigi Hásköli íslands Kennaraháskóli íslands Tækniskóli íslands Bændaskólinn á Hvanneyri Nám á framhaldsskólastigi Menntamálaráðherra hefur ákveðið með reglugerð að sjóðurinn skuli veita fjárhagsaðstoð íslenskum námsmönnum, sem stunda nám við eftirtaldar námsstofnanir. Fiskvinnsluskólinn, 3. og 4. ár. Fóstruskóli íslands. Hjúkrunarskóli íslands. Iðnskólar, framhaldsdeildir, 2. og 3. ár. íþróttakennaraskóli íslands. Leiklistarskóli íslands Myndlista- og handíðaskóli íslands Nýi hjúkrunarskólinn Stýrimannaskólar Tónlistarskólar - kennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík, svo og tónlistarnemar á 7. og 8. námsstigi. skv. námsstigakerfi Tónlistarskólans í Rvík. Tækniskóli íslands, raungreinadeild og tækninám, annað en meinatækni Vélskólar Þroskaþjálfaskóli íslands 20 ára regla Sjóðnum er heimilt að veita námsaðstoð öðrum námsmönnum en þeim sem getið er í ofannefndri upptalningu enda hafi námsmenn þessir náð a.m.k. 20 ára aldri á því almanaksári þegar lán eru veitt og stundi sérnám. Meðal annars eru veitt lán á grundvelli 20 ára reglu til eftirfarandi náms: Fiskvinnsluskóli, 1. og 2. ár. Iðnskólar 1. ár (Verknámsdeild). Meistaraskóli Iðnaðarins Tækniskóli íslands - frumgreinadeild I Hótel og veitingaskóli íslands. Bændaskoiar -bændadeiidir. Lánasjóður ísl. námsmanna, Ljósmæðraskóii ísiands Laugavegt 77, simi 25011, Lyfjatækniskóii Isiands Afgreiðslan er opin 9.15-16.00 Röntgentæknaskóli íslands -| Q1 Reykjavík íþróttir umsjón: Jón Úlafsson Helstu leikir um helgina: ■ Laugardagur 9. júlí: l.dcild Akranesvöllur ÍA:Þór 14.30 l.deild Kópavogsvöllur UBK:Víkingur 14.00 1. deild ísafjörður ÍBÍ:ÍBV 2. deild Garðsvöllur Víðir: KS 2. deild Kaplakriki FHilylkir Sunnudagur 10. júlí: 2. dcild Laugardalsv. Fram:Reynir Mánudagur 11. júlí: 1. deild LaugardaLsv. Valur:ÍBK l.deildkv.Kópavogur l)BK:KR 14.00 14.00 14.00 20.00 20.00 20.00 Meistaramót Íslandsfyrirl4 ára ogyngri: ■ Mcistaramút íslands 14 ára og yngri í frjálsíþróttum 1983 fer fram í Reykjavík dagana 23. og 24. júlí í umsjá Frjálsiþróttadeildar ÍR. Keppt verður á frjálsíþróttavellinum í Laug- ardal. Félög nteiga senda 3 þátttakendur í hverja grein en þó fleiri ef allir hafa náð 800 stigum eða meira í greininni. Þátttökutilkynningar þurfa að ber- ast til Hafsteins Óskarssonar ÍR eða á skrifstofu FRÍ á þar til gerðum keppn- iskortum ásamt 20 kr þátttökugjaldi fyrir hverja einstaklingsgrein og 50 kr. fyrir boðhlaupssveit í síðasta lagi að kvöldi laugardagsins 16. júlí. Unglingamát ÍR: ■ Unglingamót ÍR, það er ráðgert var að fram færi dagana 9. og 10. júli nk. hcfur að óviðráðanlegum ástæðum verið frestað til mánudagsins 18. júlí og hefst það kl. 18.45 á Frjálsíþrútta- vcllinum í Laugardal. Keppt verður í flokkum 14 ára og yngri og verða keppnisgreinar í öllum flokkunum 100 m. hlaup og 800 m. hlaup; í pilta og strákaflokkum hástökk, en í teipna og stelpnaflokki langstökk. ÞátttökutUkynningar ásamt þátt- tökugjaldi berist Hafsteini Óskarssyni sími 33970 í síðasta lagi að kveldi 14. júlí. Þátttökugjaldið er 20. kr. pr. grein. Sundmeistaramót íslands hefst um helgina: ■ Meistaramót íslands ■ sundi fer fram nú um helgina í Laugardalslaug- inni. 97 þátttakendur frá 12 félögum keppa. Aðaldagar keppninnar verða á laugardag og sunnudag. Mótið verður sett kl. 15.00 á laugardag og að lokinni setningu hefst svo sjálf keppnin. - / 2. deild KA sigraði Njarðvik Frá Gylfa Kristjánssyni á Akureyri: ■ Það voru skoruð flmm mörk hér í leik KA og Njarðvíkur í gærkveldi en þrátt fyrir það var leikurinn ekkert augnayndi fyrir áhorfendur. Fyrsta mark leiksins kom á 39. mínútu og skoruðu það Norðanmenn, var þar að verki Frið- finnur Hermannsson, KA, eftir hornspyrnu, skaut í stöng og inn. 1-0. Aðeins 1 mínútu seinna bættu KA-menn öðru marki við, nú var það Hinrik Þórhallsson eftir að Erlingur Kristjánsson hafði skallað til hans boltanum, eftirleikurinn var auð- veldur. 2-0 fyrir KA. Njarðvíkingar náðu að minnka muninn á 78. mínútu leiksins. Mark þeirra skoraði Jón Halldórs- son, eftir að hafa fengið stungusendingu inn fyrir KA-vörnina. Náði hann að vippa laglega yfir markvörðinn. En KA-menn svöruðu með marki á 82. mínútu og skoraði það Hinrik Þórhallsson komst inn fyrir vörnina og skoraði af öryggi. En Njarðvíkingar höfðu ekki sagt sitt síðasta orð og minnkuðu enn muninn og nú mínútu seinna og þar var það Valur Sigurðsson, með laglegt langskot. Hinrik Þórhallsson og Jón Halldórsson voru bestu menn vallarins. -gk/Jól. Jaf nt á Húsó Frá Leifi Grímssyni Húsavík ■ Jafntefli varð í leik Völsungs og Einherja á Húsavík í gærkvöldi. Völsungar áttu meira í leiknum, léku á köflum ágætlega en Einherji varðist vel og b eitti skyndisóknum. Fyrsta mark leiksins kom á sjöttu mínútu og skoraði það Kristján Kristjánsson fyrir Völsung eftir að Húsvíkingar höfðu spilað sig laglega í gegnum vörn Einherja. Á18. mín. jafnaði Einherji og var þar að verki Vigfús Davíðsson, var þetta eina skot Einherja í fyrri hálfleik. Ekki tókst liðunum að bæta við mörkum í seinni hálfleik en Völsungur átti meira í honum. Bestur Völsunga var Birgir Skúlason miðvörður, en bestur Einherja Birkir markvörður Kristinsson. Tveir Völsungar fengu gult spjald þeir Helgi Helgason og Kristján Olgeirsson. Vigfús Davíðsson hjá Einherja fékk einnig gult spjald. LG/Jól. Elíasmeiddur! g» Elias Guðmundsson. Þaðáekkiað ganga af honum Elíasi Guð- mundssyni, knattspyrnu- manni í KR. Hann hefur átt í meiðslum um nokkurn tíma en yar rétt að kom- ast í form er gömul hnémeiðsl tóku sig upp í bikarleiknum á Vopnaíirði. Iþróttasíðan ronar að Elli rerði fíjótur að jafna sig. unglingaknattspyrnan I . 3. flokkur og ■ Þessi mynd var tekin er Valur ’76 og Valur ’83 léku saman á grasinu við Hlíðarenda. Voru þar margir kunnir kappar samankomnir. Tímamynd: Ari. Valsmenn ætla að leika að Hlfð- arenda í ágúst! ■ Valsmenn hafa sett sér það markmið að leika tvo leiki í ágúst á heimavelli sínum að Hlíðarenda. Eru það leikir við Þrótt, 13. ágúst og Þór Akureyri, 23. ágúst. Grasið á vellinum er mjög gott og öll aðstaða eins og best verður á kosið. Draumurínn hlýtur að vera sá að öll lið leiki leiki sína á heimavelli. T.d. Þróttarar myndu leika sína leiki við Sæviðarsundið, KR-ingar í Frostaskjólinu og svo framvegis. Þarf ekki að orðlengja það en auðvitað yrði stemmningin mun meiri og spennandi, auk þess sem áhorfendum myndi sjálfsagt fjölga til muna. Sem sagt stefnan er sú að leika þessa tvo leiki í ágúst að Hlíðarenda. Bikarkeppni KSÍ: Leikdagar frest- uðu leikjanna: ■ Ákveðnir hafa verið leikdagar þeirra leikja í 16-liða úrslitum Bikar- keppni KSÍ, sem ekki fengust úrslit í. Þ.e. leikjanna Valur-ÍA og ÍBV- Þróttur. 13. júlí keppa á Akranesi ÍA og Valur og 14. júli keppa Þróttur og ÍBV á Laugardalsvelli. Leikirnir hefj- ast kl. 20. Bikarkeppni FRÍ: ■ Keppni í 1. deild Bikarkeppni FRÍ, verður haldin á I.augardalsvelli 16. og 17. júlí nk. og hefst keppni kl. 16.30 báða dagana. Liðsskipan þarf að liafa borist skrifstofu FRÍ í síðasta lagi 13. júlí ásamt þátttökugjaldi, sem er kr. 400 á lið. Nú er bara að skrá sig og nú þýðir ekkert hangs! Evrópumót hestamanna í Þýskalandi 2.-4. september Skeiðið- 30. ágúst - 4. september. Verð frá kr. 9.100.- Irmifalið: Flug og bílaleigubíll frá fyrsta til síðasta dags. Brokkið-27. ágúst - 4. september Verð frá kr. 11.670.- Innifalið: Flug, dvöl í glæsilegu sumarhúsi i Kempervennen í Suður-Flollandi auk hótelgistingar við mótssvæðið i Roderath. Töltið - 27. ágúst -11. september Lengsta og glœsilegasta ferðin! Verð frá kr. 14.900.- Innifalið: Flug, dvöl i sumarhúsum frábæru i Kempervennen, hótelgisting við mótssvæðið og síðast en ekki sist 3ja daga skoðunarferð til Parisar með viðkomu í Versalahöllunum! Veljið réttu ferðina og pantið í tíma Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 ■ Boltinn liggur í netinu hjá Þór Þorlákshöfn í leik þeirra gegn Markvörðurinn sýnir góð tilþrif en á ekki möguleika á að verja (Tímamynd: Úlfar Harni) ÍK í C-riðli 3. flokks.1""" é. 5.FL0KKURIKMEÐ61MARK 15 LEIKJUM ■ Hér koma svo síðustu úrslit í 3. og 5. flokki í knattspyrnunni, en línurnar eru nú nokkuð farnar að skýrast. keppnin í 3. flokki eru u.þ.b. hálfnuð og nálægt 90 leikir hafa verið leiknir í 5. flokki. En hér koma úrslitin og stöðurnar. 5. FLOKKUR: A-RIÐILL Úrslit: Fram-Þróttur ......................1-1 Stjarnan-ÍA.......................1-1 Víkingur-ÍBK......................0-1 ÍR-Valur..........................0-1 KR-Fylkir .........................1-0 ÍBK-Þróttur........................4-2 ÍR-Stjarnan .......................5-0 Fylkir-Fram .......................3-1 Þróttur-Fylkir .... STAÐAN: KR................ Valur ............ ÍBK .............. ÍR ............... Víkingur ......... Þróttur ................6 Fylkir..................6 ÍA .....................4 Stjarnan ...............5 Fram....................5 4 3 4 3 5 3 5 4 2 11 10-6 1 0 3 0 9- 2 8-1 10- 7 8-6 2 1 3 2 0 4 1 1 2 1 1 3 0 2 3 10-13 6-11 4-7 6-13 4-9 , 1-0 7 7 6 6 5 5 4 3 3 2 B-RIÐILL: Úrslit Selfoss-Leiknir ______11-1 ÞórV.-FH........... Afturelding-Grindvík Víkingur OI.-ÍK . . ÍK-Grindavík .... Afturelding-Haukar Þór V. -Haukar . . . Haukar-ÍK......... 1-2 9-1 0-14 15-2 2-3 2-0 1-8 STAÐAN: Týr................... 6 6 0 0 35-2 12 ÍK ................... 6 5 1 0 63-6 11 FH.................... 5 3 0 2 13-8 6 Þór V................. 6 3 0 3 14-15 6 Selfoss...................3210 16-4 5 Haukar....................6213 13-20 5 Afturelding ..............4103 8-15 2 Grindavík ............5014 4-40 1 Leiknir ..............3003 Vík. Ól............... 4 0 0 4 C-RIÐILL: Úrslit Baldur-Reynir S................ Reynir He-UBK............... . Grótta-Hveragerði.............. Reynir S.-Reynir He............ UBK-Njarðvík .................. Baldur-Grótta.................. STAÐAN: UBK.......................4400 Baldur....................4301 Reynir S...............4 3 0 1 Reynir He.................4112 Grótta....................4103 Hveragerði................4103 1-30 0 3-34 0 ..3-1 ..0-7 . . 2-0 . .6-1 . . 3-1 . .3-1 19-2 8 17-7 6 134 6 2-14 3 4-11 2 4-16 2 Njarðvík ..............201 1 2-4 1 Skallagr...............2002 14 0 Úrslit D-RIÐILL: Hrafna-Flóki-Grettir ...............2-3 Bolungarvík-ÍBÍ ....................0-2 ÍBÍ-Hrafna-Flóki....................4-0 STAÐAN: ÍBÍ.................... 2 2 0 0 6-0 4 Bol.vík ............... 3201 94 4 Grettir ............... 2 10 14-6 2 Hrafna-Flóki .......... 3 0 0 3 3-12 0 ÚrsUt E-RIÐILL: Völsungur-TindastóU.............. 1-2 Hvöt-KS ......................... 5-1 Völsungur-KS..................... 5-0 Hvöt-KA.......................... 1-3 Þór-Svarfdælir .................10-0 KA-Völsungur .................... 5-1 KS-Tindastóll................... 2-0 Þór-Hvöt........................ 8-1 KS-KA........................... 0-12 STAÐAN: KA...................4 4 0 0 30-2 Þór A................2 2 0 2 18-1 Hvöt . . . . Völsungur Tindastóll KS......... Svarfdælir 4 2 0 2 3 10 2 3 10 2 4 10 3 2 0 0 2 10-13 7-7 3-6 3-22 0-20 0 Úrslit F-RIÐILL: Súlan-Huginn.................. Höttur-Þróttur ............... Austri-Valur........................4-2 STAÐAN: Höttur ................3 3 0 0 17-1 Þróttur.................4 3 0 1 23-2 Austri..................2 10 1 4-6 Huginn..................10 10 3-3 Súlan ......................3012 3-18 Sindri ....................0000 0-0 Einherji................ 0 0 0 0 0-0 Valur .....................1001 24 Leiknir ................2002 0-18 0 .3-3 .2-1 umsjón: J6n Hersfr og Offar Harri 3. FLOKKUR: Úrslit A-RIÐILL Þór V.-Víkingur . . Fram-Þór-V....... Þróttur-Þór V. . . . UBK-ÍR .......... STAÐAN: KR............... ÍBK ............. Fram............. Þór V............ Víkingur......... Valur .................5 ÍR ....................6 Þróttur ...............6 Fylkir.................4 UBK....................6 B-RIÐILL: Úrslit Grótta-Selfoss.......... Njarðvík-Reynir S....... . . . 0-1 . . . 1-3 . . 0-1 . . 0-1 5 4 1 5 4 0 6 4 0 6 3 1 5 2 2 5 1 3 6 2 0 1 1 0 11-2 9 1 124 8 2 17-7 8 2 10-6 7 7-6 6 64 5 6-13 4 6-9 3 4-9 2 3-20 2 1-11 6-2 STAÐAN: FH........ Selfoss . . . Týr....... Stjarnan . ÍA ....... Njarðvík . Reynir . . . Grótta . . . 2 0 1 18-5 2 0 0 24-1 2 0 0 9-0 2 0 1 1 1 0 1 0 2 0 0 3 .4 0 0 4 12-3 2-2 6-15 2 2-26 0 6-26 0 C-RIÐILL: Úrslit ÞórÞ.-ÍK ..........................3-1 Vík. Ól.-Grindvík..................0-1 STAÐAN: ÍK ....................4 3 0 1 14-7 6 Haukar................. 3201 10- 3 Afturelding ...........3201 10-12 4 Þór. Þ.................4 2 0 2 5-6 4 Grindavík .............3111 4-5 3 Vík. Ól..................5 113 4-9 3 SkaUagr..................10 10 1-1 1 Snæfell ................. 3 0 1 2 5-7 1 D-RIÐILL: Úrslit Hrafna Flóki-Höfrungur Bolungarvík-ÍBÍ....... ÍBÍ-Hrafna Flóki...... . 5-1 . 1-3 .9-0 STAÐAN: ÍBÍ.................... 2 2 0 0 12-1 4 Bolungarvík............2 10 1 6-3 2 Hrafna Flóki ..........3102 5-15 2 Höfrungur..............10 0 1 1-5 0 E-RIÐILL: Úrslit Völsungur-Tindastóll...............2-1 Hvöt-KS ...........................J.2 Völsungur-KS.......................0-1 Hvöt-KA............................0-3 KA-Völsungur KS-Tindastóll Þór-Hvöt KS-KA 15-1 STAÐAN: KS ..4 3 1 0 7-2 7 KA ..3210 12-0 5 Þór A Völsungur .. 3 1 0 2 2-11 2 Hvöt ..4 1 0 3 4-21 2 Tindastóll ..3 0 0 3 3-8 0 F-RIÐILL: Úrslit Þróttur-Höttur 5-0 STAÐAN: Þróttur N .2 2 0 0 11-0 4 Höttur .2101 6-5 2 Sindri . 0 0 0 0 0-0 0 Huginn .0 0 0 0 0-0 0 Einherji .0 0 0 0 0-0 0 Leiknir .2 0 0 2 0-12 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.