Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 20
20____ dagbók LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ1983 DENNIDÆMALAUSI ' „Hjálpaðu mér. Denni er týndur og hamarinn og sögin eru horfin líka.“ ferdalög Sumarferðalag Verkakvennafé- lagsins Framsóknar ■ Verkakvennafélagiö Framsókn auglýsir sumarferðalag, semfarið verðuró. ágústn.k. Farin verður dagsferð í Þórsmörk. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins f símum 26930 og 26931. Dagsferðir sunnud. 10. júlí: ■ 1. Kl. 8:00 Þórsmörk - Frítt f. börn. 2. Ki. 10:30 Brennisteinsfjöll. Merkar minjar um brennisteinsnámið. - Fararstj: Einar Egilsson. 3. Kl. 13:00 Dauðadalahellir - Helgafell. Sérkennilegar hellamyndanir. Fararstj: Þorleifur Guðmundsson. Brottför frá bensínsölu B.S.Í. Sjáumst - Útivist Sumarleyfísferðir: ■ l.Þórsmörk. Vikudvöl í góðum skála í Básum. Ódýrt. 2. Hornstrandir I. 15.-23. júlí, 9 dagar. Tjaldbækistöð í Hornvík. Ferð fyrir alla. Fararstj. Lovísa Christiansen. 3. Hornstrandir III. 15.-23. júlí, 9 dagar. Aðalvík-Lónafjörður- Hornvík. Skemmti- leg bakpokaferð. 4. Suðausturland. 19.-24. júli. 6 daga rútu- ferð með léttum göngum. Lón - Hoffelsdalur o.fl. 5. Homstrandir - Hornvík - Reykjafjörður. 22. júlí - 1. ágúst. 10 dagar. Bakpokaferð og tjaldbækistöð í Reykjafirði. 6. Hornstrandir - Reykjafjörður. Tjaldbæki- stöð með gönguferðum í allar áttir. 10 dagar. 22. júlí -1. ágúst. 7. Eldgjá - Strútslaug (bað) - Þörsmörk. 25. júlí -1. ágúst. Góð bakpokaferð. 8. Borgarfjörður eystri - Loðmundarfjörður. 25. júlí - 1. ágúst. 9 dagar. 9. Hálendishringur 4.-10. ágúst 11 dagar. Ódýrt. 10. Amarvatnsheiði - Hestaferðir - veiði. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími: 14606 (símsvari). Sjáumst - Útivist guðsþjónustur Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 10. jólí 1983. Breiðholtsprestakal! Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 árdegis í Breiðholtsskóla. Halldór kemur í heimsókn með gítarinn. Sr. Láms Halldórsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir prédikar, altarisþjónustu annast séra Ólafur Skúlason. Örganisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sóknarnefndin. Dómkirkjan Messa kl. 11. Ðómkórinn syngur. Organleik- ari Marteinn H.'Friðriksson. Sr. Þórir Steph- ensen. Sunnudagstónleikar í kirkjunni kl. 17. Mar- teinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Að- gangur ókeypis. Landakotsspítali Messa kl. 10. organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Elliheimilið Gmnd Guðsþjónusta kl. 10. sunnudaginn 10. júlí. Sr. Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Reykjavik Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá sr. Valgeirs Astráössonar. Fermd verður Guörún Stein- arsdóttir, Akraseli 28, Reykjavík. Síðasta messa fyrir sumarleyfi. Halldór Vilhelmsson og fjölskylda syngja. Söngstjóri og organisti Ólafur W. Finnsson. Sr. GunnarBjörnsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Jón Þorsteinsson óperusöngvari syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson heyrn- leysingjaprestur. Þriðjudagur 12. júlí kl. 10.30 árdegis, fyrirbænarguðsþjónusta. Beð- ið fyrirsjúkum. Miðvikudagur 13. júlí kl. 22, náttsöngur. Séra Karl Sigurbjörnsson cr í sumarleyfi í júlí. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son þjónar fyrir hann. Landspítalinn Messa kl. 10. Francis Grim stofnandi og leiðtogi alheimssamtaka kristilegs félags heil- brigðisstétta prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja- Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristín Ög- mundsdóttir. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Þriðjudagur, bænaguðsþjónusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja Guðsþjónusta fellur niður vegna sumarferð- arinnar í Hallormsstað. Miðvikudagur, fyrir- bænamessa kl. 18.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Seljasókn Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 11. Minnum á fermingarguðsþjónustu í Fríkirkj- unni kl. 14. Fimmtudagur 14.7. fyrirbæna- samvera íTindaseli 3 kl. 20.30. Sóknarprest- ur. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. ýmislegt „Flugtívolí“ ■ Flugbjörgunarsveitin og Vélflugfélagið halda „Flugtívolí" laugardaginn 9. júlí á Reykjavíkurflugvelli. Bandarískir fallhlífastökksmeistarar, sem staddir em hér á landi til að þjálfa félaga sveitarinnar, munu sína listir sínar. Framið verður listflug og flestar flugvélar flugflota íslendinga verða gestum til sýnis. Flugmódelsmiðir munu sína flugvélar af ýmsum gérðum og stærðum. Þá mun Svif- flugfélagið, ásamt mótorsvifdrekamönnum sfna ýmsar listir. Svæðið verður opnað klukkan 13.00. Og áfram skal trimma ■ Enn er listatrimmað af kappi hjá Stúd entaleikhúsinu í Félagsstofnun Stúdenta. Laugardaginn 9. júlí kl. 20.30 hefjast þar sýningar á Reykjavíkurblús, sem er all- óvenjuleg dagskrá tónlistar, texta og leik- atriða í hálfgerðum kabarett-stíl. Sýningin er unnin með einskonar „collage" tækni, þar sem texti úr ýmsum áttum er settur saman í svipmynd af sólarhring í lífi Reykvíkings. Hversdagsleg atvik sem eru sýnd í nýju ljósi. Tónlistin sem Kjartan Ólafsson og Benóný Ægisson hafa veg og vanda af, er samin sérstaklega fyrir þessa sýningu og hefur að miklu leyti orðið til á æfingum. Pétur Einars- son leikstýrir Reykjavíkurblúsnum, en flytj-i endur eru: Ari Matthíasson, Edda Arnljóts- dóttir, Guðríður Ragnarsdóttir, Magnús Ragnarsson, Soffía Karlsdóttir og Stefán Jónsson, auk þess hafa margir aðrir lagt hönd á plóginn. Enn sem komið er vita aðeins örfáir hvern ber óvænt að garði, leynigestur- inn er skáld. í Reykjavíkurblús er leitast við að svara ýmsum spumingum sem lengi hafa brunnið á vörum þjóðarinnar, s.s.: rak öndvegissúlur Ingólfs í rauninni til Hafnar- fjarðar og voru síðan fluttar til Reykjavíkur með leynd? Hver var maðurinn sem byggði Breiðholtið og hver urðu örlög hans? Hefur samdráttur í byggingarmálum áhrif á skemmt- analíf Reykvíkinga? Eru næturnar í Reykja- vík blárri en annarsstaðar? Hvað er fólkið eiginlega að fara? Svör við þessu öllu er væntanlega að fá í Félagsstofnun Stúdenta nú á næstunni. Ályktun frá Múrarafélagi Reykjavíkur ■ Almennur félagsfundur í Múrarafélagi Reykjavíkur, haldinn að Síðumúla 25 föstu- daginn 3. júní 1983, mótmælir harðlega afnámi samningsréttar og margendurtekinni íhlutun stjómvalda í löglega gerða kjara- samninga aðila vinnumarkaðarins, nú síðast með útgáfu bráðabirgðalaga um launamál nr. 54 frá 27. maí 1983. Fundurinn bendir á að þær efnahags- aðgerðir hinnar nýju ríkisstjómar, sem séð hafa dagsins Ijós, beinast fyrst og fremst að því að skerða kjör launþega þótt reynsla undanfarandi ára hafi sýnt gagnsleysi slíkra aðgerða einna sér. Ollum er í fersku minni stórfelld skerðing verðbóta á laun 1. september og aftur 1. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 8.-14. júlí er í Lyfjabúð Breiöholts. Einnig er opið í Apótek Austur- bæjar til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seitjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn f Homaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabil! 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. * Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögreglaog sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Siökkvilið 7261.' Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staönum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartí mi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspltall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Ália daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensá8deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeuo \ Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmllið Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sími 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægf að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru.gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 1,1414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Sfmabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sfml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 124 - 08. júlí 1983 kl.09.15 ** Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 27.510 27.590 02-Sterlingspund 42.503 42.627 03-Kanadadollar 22.350 22.415 04-Dönsk króna 2.9785 2.9871 05-Norsk króna 3.7682 3.7792 06—Sænsk króna 3.5890 3.5995 07-Finnskt mark 4.9425 4.9569 08-Franskur franki 3.5552 3.5655 09-Belgískur franki BEC ... 0.5326 0.5342 10-Svissneskur franki 12.9349 12.9725 11-Hollensk gyllini 9.5365 9.5643 12-Vestur-þýskt mark 10.6804 10.7114 13-ítölsk líra 0.01804 0.01809 14-Austurrískur sch 1.5178 1.5222 15—Portúg. Escudo 0,2341 0,1872 16-Spánskur peseti 0.1866 0.1872 17-Japanskt yen 0.11429 0.11462 18-írskt pund 33.720 33.818 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/06 . 29.3691 29.4545 -Belgískur franki BEL .... 0.5297 0.5313 Aðalsafn - lestrarsalur’: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér fil útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtssfræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sr'mi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kf. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí i 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúsL ' söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeifd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiðalladaga kl. 13-19. l.maí-31. ágúst er lokað um helgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.