Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 23

Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 23
LAUG ARDAGUR 9. JULÍ1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ú tvarp/s jön varp EGNE cr 1» ooo Hver er morðinginn Æsispennandi litmynd gerö eftir sögu Agötu Christie Tiu litlír. negrastrákar með Oliver Reed, Rlchard Attenborough, Elke Sommer, Herbert Lom Leikstjóri: Peter Colllnson Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk Pana- , vision-litmyndbyggðámetsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Sjö sem segja sex StVfk SMfikM AfiMtSTmn aiUBDBSI 4 Hörkuspennandi sakamálamynd um mannrán með Christopher Connelly og Elke Sommer I Endursýndkl. 3.05,5.05 og 7.05 Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „HORFINN Á 60 SEKÚNDUM" Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone, Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10^9.10 og 11.10 Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og djörf litmynd um æsku og ástir með hinni einu sönnu Sylvia Kristel Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Tonabíó a'3-l 1-82 Rocky III ROCKYIII III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk þeirra bestu." US Magazine. . „Stórkostleg mynd.“ E.P. Boston Herald American. Forsiðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá 1 . heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eyeof the Tiger" vartilnefnttil Óskarsverðlauna i ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone.' Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. r Sýnd kl. 5,7,og 9. - , Tekin uppi Dolby Stereo. Sýnd í! 4ra rása Starescope Stereo. Sverðið og, seiðskrattinn (The sword asd the Sorcerer) Aðalhlutverk: Anna Bjömsdóttlr. Tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereó. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. IPi -28*1-15-44 „Sex-pakkinn“ • C. IpV.V.'.W/.W/.V.V.' I 'Ví B. Baker (Kenny Rogers) var svo ,til úrbræddur kappaksturbílstjóri - og framtíðin virtist ansi dökk, en þá komst hann i kynni við „Sex- pakkann” og allt breyttist á svip- • stundu. Framúrskarandi skemmti- leg og spennandi ný bandarisk 'gamanmynd, með „kántri“-söng- varanum fræga Kenny Rogers. ásamt Diane Lane og „Sex-pakk- anum“. Mynd fyrir alla fjölskylduna. ISýndkl. 3,5,7,9 og 11 A-salur Frumsýnir: Leikfangið (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstióri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íslenskur texti B-salur - ______ ,---------• Tootsie Inciuding BEST PICTURE Best Actor "DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDKEY POLLACK Best Supportlng Actress JESSICA LANGE SSftrav. Tootsie Bráðskemmtileg ný bandarisk. gamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.15. * 28* 3-20-75 Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Burt & Dolly Pað var sagt um „Gleðihúsið“ að ’ svona mikið grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressagamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýndkl. 5,7.30 og10 Siðasta sýningarhelgi Sunnudagur Eldfuglinn Hörkuspennandi mynd um böm sem alin eru upp af vélmennum, og ævintýmm þeirra í himin- gieimnum. Verðkr. 35.- Sýnd kl. 3 ORION \ RwiKMTiiBáljýSÁÍiliAB Myndbandaleiqur ofhugið! Til sólu mikið úrvalafmyndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. 2P 2-21-40 A elleftu stundu CMARLES BRONSON Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk:Charles Bronson, Lisa Eilbacher og Andrew Stev- ens Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B önnuð innan 16 ára Sunnudagur Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Tarzan og bláa styttan Sýnd kl. 3 Mánudagur Á elleftu stundu „Hörkuspennandi mynd með ágætu handriti" H.K. DV 6/71983 Sýnd kl. 7,9 og 11 Mannúlfarnir (The Howling) Æsispennandi og sérstaklega við- burðarik, ný, bandarisk spennu- mynd i litum, byggð á skáldsögu eftir Gary Brandner. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Patrick Macnee. Eln besta spennumynd selnni ára. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og sunnudag Kiss Sýnd kl. 3 Dagskráin í júlí „Reykjavfkurblues" Vönduð dagskrá úr etni tengdu Reykjavík. Textar: Magnea Matthiasdóttir, Benóný Ægisson. Músík: Kjartan Ólafsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Leikstjórn: Pétur Einarsson. Leikmynd: Guðný Björk Skáld kvöldsins: ? laugardaginn 9. júlí kl. 20.30 sunnudaginn 10. júlí kl. 20.30 mánudaginn 11. júllkl. 20.30 Ath.: Fáar sýningar. I frtVSSsToWiéJ iTúppJW- v/Hringbraut. útvarp Laugardagur 9.júlí 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.25 Fer&agaman Þáttur Rafns Jóns- sonar um vélsleðaferðir. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 13.55 Llstapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 01.10). 14.45 Islandsmelstaramótið I knattspyrnu - 1. deild Brelðabllk - Víkingur. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Kópavogsvelli. 15.50 Um nónblllð f garðinum 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar I. Frá tónleikum 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt i útvarpinu" Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson 20.30 Sumarvaka 21.30 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (16). 23.00 Danslög 24.00 Kópareykjaspjall Jónas Árnason við hljóðnemann um miðnættið. 00.30 Næturtónleikar Fréttir. 01.00 Veður- fregnir 01.10 Listapcpp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 10. júlí 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Mosfellskirkju (Hljóðr. 3. þ.m.). Prestur: Séra Birgir Ásgeirsson. Org- anleikari: Smári Ólafsson. Hádegistón- lelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin. Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Öm Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á lelð. Margrét Sæmundsdóttirspjall- ar við vegfarendur. .16.25 Pólitísk morð stjórnvalda. Hljóðritun frá fundi íslandsdeildar Amnesty Intematio- nal, sem haldinn var á Kjarvalsstöðum 18. mai s.l. 17.10 Sfðdeglstónleikar. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. .19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegl. Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Farveglr", Ijóð eftlr Stefán Hörð Grímsson. Eriingur Gíslason les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Eltt og annað um Ijóðið. Þáttur í umsjá Þórdísar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.40 Merkarhljóðrltanir.Pólskisembalsnill- ingurinn Wanda Landowska leikur prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Klavier" eftir Johann Sebastian Bach. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögður frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta. Helgi Þoriáksson fyrrv. skólastjóri les (17). 23.00 Djass:Blús-3.þáttur-JónMúliÁma- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 11. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Guðmundsson í Hveragerði flytur (a.v.d.v.) Tónlelkar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Lelkfiml. Jónína Benediktsdóttir. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnar Ingi Aðalsteinsson talar. Tónleikar. 8.30 Unglr pennar. Stjómandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftlr Astrid Undgren Þýð- andi: Jónina Steinþórsdóttir. Gréta Óláfs- dóttir les (21). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlð“ Lög frá liðnum ámm. Umsjón: Hermann Ragnar Stetánsson. 11.30 Lystaukl. Þáttur um lífið og tilvemna f umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Daqskrá. Tónleikar. Tilkynninqar. ■ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Kvikmyndatónlist. 14.00 „Refurinn I hænsnakofanum“ eftlr Ephralm Klshon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Amfinnsson les (11). 14.30 fslensk tónllst. „Hreinn: Súm Gallery ’74“, tónverk eftir Atla Heimi Sveins^n. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Paul Zuk- ofsky stj. 14.45 Popphótfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sf&deglstónleikar. 17.05 „Samland f Berlfn“ smásaga eftlr Gunnar Hoydal Böðvar Guðmundsson les þýðingu sina. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daglnn og veginn. Andrés Krist- jánsson fyrrv. ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólkslns. 20.40 Ur Ferðabók Sveins Pálssonar. Sjötti þáttur Tómasar Einarssonar. Lesarar með umsjónarmanni: Snorri Jónsson og Vattýr Óskarsson. 21.10 Gftarinn á rómantiska timablllnu. V. þáttur Slmonar H. Ivarssonar um gltartón- list. 21.40 Útvarpssagan: „A& tjaldabakl“ heim- lldaakáldsaga eftlr Grétu Slgfúsdóttur. Kristin Bjamadóttir les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Simatimi. Hlustendur hafa orðið. Sim- svari: Stefán Jón Hafstein. 23.15 Serena&a í G-dúr K. 525 eftlr WoH- gang Amadeus Mozart. Kammersveitin i Stuttgart leikur; Kart Munchinger stj. 23.30 Ljóð frá 1937 - '42 eftir Jón úr Vör Sfðari lestur höfundar. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. sjonvarp Laugardagur 9. júlí 15.00 Islandsmeistaramótið í sundi Bein útsending frá Laugardalslaug. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í bliðu og stríðu (It Takes Two) 2- þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Prú&uleikararnir og puðið á bak við þá Bresk mynd um Prúðuleikarana, þætti þeirra og fólkið sem að þeim vinnur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Hörkutól (Bite the bullet)irsson. 00.00 Dagskrárlok Sunnudagur 10. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Arngrímsson flytur. 18.10 Magga í Heiðarbæ 2. Gæðingurinn Breskur myndaflokkur i sjö þáttum um samskipti manna og dýra á bóndabæ á Dartmoorheiði á styrjaldarárunum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.40 Börn i Sovetríkjunum 1. Skóladag- ur Finnskur myndaflokkur i þremur þáttum. Þýðandi Trausti Júlíusson. Þulir: Kristín Martha Hákonardóttir og Sigriður Ragna Sigurðardóttir. (Nordvision - finnska sjónvarpið) 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Með allt á hornum sér Bresk nátt- úrulífsmynd um homsíli og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.20 Blómaskeið Jean Brodie Annar þáttur. Skoskur myndaflokkjur i sjö þátt- um gerður eftir samnefndri sögu Muriel Spark. I fyrsta þætti sagði frá þvi að Jean Brodie réðst kennari við kvennaskóla ( Edinborg árið 1930. Hún vinnur strax- hylli ungra námsmeyja sinna onda er hún. fæddur kennari og nýtur þess að miðla n emendum sinum af sjóði reynslu sinnar og þekkingar. Skoðanir hennar falla þó ekki öllum jafnvel i geð. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Duke Ellington - á mína visu Dan-Jakob Petersen og fleiri sænskir listamenn flytja trúarlega tónlist eftir Duke ’ Ellington. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 11. júlí 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Fel- ixson. 21.15 Börn sfns tíma (Lovers of Their time) Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Robert Knights. Aðalhlutverk: Edward Petherbri- dge og Cheryl Prime. Óvæntir endurfundir vekja minningar um gamalt ástarævintýri. Hann var kvæntur og hún bjó hjá móður sinni en á endanum finna elskendumir sér óvenjulegt afdep. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.10 Pinochet ögrað Bresk fréttamynd um verkföllin i Chile, mótmælaaðgerðir verka- manna og stúdenta undanfarið gegn stjóm Pinochets forseta og sögulegan aðdrag- anda þeirra. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.