Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1983 FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ1983 Ifwmw 10 19 fþróttir umsjón: Jón Ólafsson Hættulegasta færi það sem síðar kom átti Halldór Arason á 87. mín. er hann átti skot rétt framhjá úr erfiðri aðstöðu. Bestu menn Fylkis í leiknum voru þeir Loftur Ólafsson og Örn Valdimarsson, en Jón Pétursson og Kristinn hjá Fram. Dómarinn Eyjólfur Ólafsson, er sér kapítuli út af fyrir sig. Hann lét liðin alltof mikið hagnast á brotum og leyfði STAÐAN í 2. deild: KA . 9 4 4 1 16:9 12 Fram . 8 5 2 1 12:6 12 Völsungur . . 10 5 2 3 11:7 12 Víðir . 9 5 2 2 9:6 12 KS . 10 2 6 2 10:10 10 FH . 9 3 3 3 15:12 9 Njarðvík . . . 10 4 1 5 10:8 9 Einhcrji . . . . 7 2 3 2 4:5 7 Reynir S. . . . 10 1 3 6 7:11 4 Fylkir .... . 10 1 2 7 1219 4 Úlfar Hróarsson rekinn af leikvelli — Guðjón Þórðar skoraði af 60 m færi Ottó er enn á fullu. Frá Andrési Ólafssyni á Akranesi: ■ Það þurfti til framlengingu til að knýja fram úrslitin í síðari leik Skagamanna og Valsmanna í 16-liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ. Lokatölurnar urðu 3-1 fyrir Skagamenn. Leikurinn var þó nokkuð góður og áhorfendur skemmtu sér konunglega. Úlfar Hróarsson valsmaður, var rekinn af leikvelli í framlengingunni og eftir það opnaðist Valsvörnin oft illa. Ottómeð 250 leiki Fyrsta mark leiksins kom strax á fimmtu mínútu. Ingi Björn gaf fyrir og Hilmar Sighvatsson skoraði með þrumu- skoti, óverjandi fyrir Bjarna markvörð. Úlfar Hróarsson átti þrumuskot sem Bjarni varði vel aðeins mínútu síðar og Valsmenn voru miklu hættulegri fyrri hálfleikinn. Hilmar klikkaði á dauðafæri á 12. mínútu og Skagamenn virtust ekki vera komnir í gang í leiknum. Skaga- menn áttu einnig sín færi og Árni Sveinsson átti skot rétt framhjá á 20. mínútu. Skagamenn sóttu nú stíft en án þess aðskapasér teljandi færi. Staðan því 1-0 í hálfleik. Á 52. mín. átti Valur Valsson gott skot en lét verja hjá sér. Árni átti síðan skalla rétt framhjá á 64. mínútu. Skaga- menn sóttu nú stöðugt og greinilegt að Valsmenn freistuðust að hanga á þessu eina marki. En jöfnunarmark ÍA kom síðan og það ekkert smántark. Guðjón Þórðarson tók þá aukaspyrnu á miðju, þ.e. 60 metra færi. Negldi hann inn í vítateig Vals og Brynjar markvörður, sem staðið hafði sig mjög vel í leiknum, Itljóp út á móti en knötturinn sigldi yfir hann og beinustu leið í markið. Ótrúlegt mark og verður að skrifast á markvörð- inn. Eftir þetta sóttu Skagamenn talsvert en náðu ekki að bæta við. Pað var því ekkert um að gera annað en að fram- lengja leikinn um 2x15 mín. Hilmar Sighvatsson átti enn eitt þrumuskotið á 5. mín. framlengingar- innar en Bjarni varði mjög vel. U.þ.b. tíu mínútum síðar var Úlfar Hróarsson rekin af leikvelli eftir stimpingar, en hann hafði fengið gula spjaldið í leiknum fyrr. Valsmenn einum færri. Þetta nýttu Skagamenn sér og á síðustu 5 mínútum framlengingarinnar skoruðu þeir tvö mörk. Hið fyrra gerði Siggi Jóns, hans fyrsta með meistaraflokki ÍA. Þrumaði knettinum í vinkilinn, einum 5 metrurn fyrir utan vítateig. Hörður Jóhannesson skoraði hið síðara eftir að Brynjar markvörður hafði hikað í úthlaupi. ■ Ottó Guðmundsson, miðvörðurinn sterki í KR-liðinu í knattspyrnu náði þeim merka áfanga í leiknum gegn Þrótti í fyrrakvöld að leika sinn 250 leik með meistaraflokki. Ottó, sem er 28 ára, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 1971. Hefur hann skorað 12 mörk í þessum leikjum sínum. Þrír landsleikir með A-landsliðinu eru að baki og hefðu þeir getað orðið miklu fleiri en Ottó hefur oft ekki gcfið kost á sér í landsliðið. Einnig á hann 7 ung- lingalandsleiki að baki. Ottó er í mjög góðu formi um þessar mundir, sjaldan verið betri en í leiknum gegn Þrótti t.d. Íþróttasíðan óskar Ottó innilega til hamingju með áfangann og vonast eftir að hann eigi eftir að leika áfram knattspyrnu um ókomin ár, öðrum og sjálfum sér til ánægju. ■ Þrátt fyrir látlausa sókn hálfleik tókst Frömurum ekki að kné- setja baráttuglaða Fylkismenn, er liðin léku á Hallarflötinni í Laugardal í gærkveldi. Bæði liðin skoruðu tvö mörk. JAFNT HJÁ FRAM OG FYLKI Þegar aðeins 3 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik höfðu Framarar jafnað metin. Og það mark var ekkert slor eða slabb. Guðmundur Torfason tók þá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateigshorn og þrumaði knettinum fram hjá varnar- veggnum og í bláhornið, algjör dúndra. 2-2 og Framarar ætluðu greinilega að kaffæra Fylkismenn í upphafi hálfleiks- ins. Fylkisvörnin, með Loft Ólafsson sem besta mann gaf sig þó hvergi og bjargaði oft á síðustu stundu. Þeir áttu síðan ágætis skyndisóknir sem þó báru lítinn árangur enda Framvörnin ekki sú árennilegasta á landinu með Martein, Jón Péturss., Sverri Einars., og Hafþór í vörninni. Lokatölur 3-1. Jón Áskelsson og Svein- björn voru bestir Skagamanna en Valur Valsson og Hilmar bestir Valsmanna. Valur sennilega besti maður vallarins. Friðgeir dómari dæmdi alltof mikið, hélt góðan flautukonsert. ■ Sigurður Jónsson skoraði gotf mark í gærkvöldi. Fyrsta mark leiksins kom á25. mínútu og skoraði það Einar Björnsson, sprett- harður Framherji. Markið kom þannig að Kristinn Jónsson barst upp að enda- mörkum og gaf fyrir, Einar kom þá aðvífandi og klippti boltann glæsilega í vinkilinn af stuttu færi. Vel að verki staðið hjá strákunum. Aðeins mín. síðar átti Kristinn gott skot yfir Fylkismarkið, sem skartaði nú Ólafi Magnússyni, fyrrum Valsara, á marklínunni. En hinn 17 ára Örn Valdimarsson í Fylki lét ekki segjast fyrr en hann skoraði örugglega fram hjá Guðmundi Baldurssyni, mark- verði Fram á 34. mín. Staðan nú 1-1. Og aðeins sex mínútum síðar var Örn enn á ferðinni er hann þrumaði knettinum í netið úr miðjum vítateigi Fram eftir fyrirgjöf Vals hins rauðhærða. Staðan í hálfleik 2-1 fyrir Árbæjarliðið. Framarar voru samt meira með knöttinn í þessum hálfleik þrátt fyrir að vera undir. Kristinn Jónsson scndir hér knöttinn fyrir mark Fylkis og upp úr því kom fyrsta mark leiksins. Tímamynd: Ari alltof mikla hörku. Já,vel á minnst. Bæði liðin léku ákaflega gróft, Árbæingarnir kannski heldur grófar þó. Látið af svona knattspyrnu strákar mínir. GREIÐSLUKJÖR P0RTVAL Laugavegi 116 Sími 14390 Þróttur gegn ÍBVíkvöld ■ í kvöld mætast á 'Laugardalsvcllinum, Þróltur og ÍBV i síðari lcik lióanna í 16-liða úrslituin Bikarkcppni KSÍ. Fyrri leik liðanna lauk mcð 2-2 jafntefli í Vcstmannaeyjum. Jafnaði þá Páll Ólals- son á síðustu mínútunni. Scm sagt: Liðin rcyna mcð sér að nýju í kvöld og cr allt útlit fyrir spcnnandi lcik. Getur vcrið að Örn Óskarsson lciki mcð Þrótti gcgn sínum gömlu félögum í Eyjaliðinu. Thompson ekki með í Helsinki ■ Tugþrautarmaðurinn Daley Thompson mun ckki taka þátt í Hcimslcikunum í Helsinki í ágúst á þcssu ári. Ástæðan cr sú að gömul meiðsli í nára hafa tekið sig upp. Thompson cr einn sá alstcrkasti í þcssari íþróttagrcin og skaði að hann gcti ckki verið mcð. Þau keppa gegn USA-mönnum með úrvali Norðurlanda ■ Fjórir íslenskir frjálsíþrótiamenn hafa verið valdir í Norðurlandaúrvalið í frjálsum íþróttuinscm inætir Bandaríkjainönnum i Stokkhólmi, 26.-28. júlí. Það cru þau Oddur Sigurðsson, Einar Vil- hjáhnsson, Þórdis Gisladóttirog Óskar Jakolisson. West Ham seldi Van der Elst til Lokeren M Francois Van dcr Elst hcfur snúið aftur til hciinahaga sinna í Belgiu. Hann licfur undanfarin ár leikið mcð Wesl Ham í Englandi og gcrt það harasta nokkuð gott cn þar scm biirn hans cru að hclja nám í skóla i Bdgíu ákvað hann aðsnúa hcim. Það var Lokcrcn, sem hafði hctur í kapphlaupi við Standard Licge um Van dcr Elst. Sein kunnugt cr lék Arnór Guðjohnscn með Lokcrcn í nokkur ár. Fleiri ieikir í kvöld: ■ Hvcrgcrðingar fá Víkverja í heimsókn í Ijórðu dcildarkcppninni og hcfst sá lcikur klukkan 20.00. Undanúrslit cru i Bikarkeppni kvcnna þá er 2. umferð í Bikarkcppni 1. flokks og Bikarkeppni 2. flokks. Nóg um að vcra! Bandarískt fímleikafólk hér á landi M Nú cr hér á landi staddur fimleikahópur frá Bandaríkjunum. Er hann hér á vegum fimleika- dcildar Ármanns. Hópurinn hcfur ferðast um nágrcnni Rcykjavíkur og skoðað sig um. Hcima- , borg fimleikafólksins cr VVaterloo í lowa, og færa þau gjöf þaðan til Reykjavíkurborgar, sem borgar- stjórinn mun vcita viðtöku. Ein sýning vcrður með þcssu flmlcikafólki þar scm það mun lcika listir sínar ásamt limlcikafólki úr Ármanni. Sýningin vcrður á laugardag klukkan 14 i íþróttahúsi Ar- manns við Sigtún. Þar gefst fólki kostur á að sjá ungt fimleikafólk sýna á öllum áhöldum. Leikur að tölum 1. DEILD: Heima Úti Samtals Leíkir Unnið sJafnt Tapað Mörk Stig Leikir Unnið Jafnt Tapað Mörk Stig L U J T M St. ÍBV 5 4 1 0 13-2 9 5 0 3 2 6-9 3 10 4 -4 2 19-11 12 Breiðablik 5 3 2 0 6-1 8 5 1 2 2 4-5 4 10 4 4 2 10-6 12 Akranes 5 3 1 1 12-3 7 5 2 0 3 6-5 4 10 5 1 4 18-8 11 K.R. 5 1 4 0 4-3 6 5 1 3 1 7-9 5 10 2 7 ,1 11-12 11 ÍBK 5 2 1 2 8-7 5 4 2 0 2 5-7 4 9 4 1 4 13-14 9 Valur 5 2 1 2 7-8 5 5 1 2 2 7-10 4 10 3 3 4 14-18 9 Þór 5 0 4 1 5-6 4 5 2 1 2 6-7 5 10 2 5 3 11-13 9 ÍBÍ 5 2 1 2 8-7 5 5 0 4 1 3-7 4 10 2 5 3 11-14 9 Víkinqur 4 0 3 1 2-3 3 5 1 3 1 4-5 5 9 1 6 2 6-8 8 Þróttur 5 2 2 1 9-8 6 5 0 2 3 0-10 2 10 2 4 4 9-18 8 KA-Reynir 1-1 ■ Hinrik Þórhallsson skoraði mark I allan leikinn en náðu ekki að nýta sér KA á 51. mín en Sigurður Guðnason yfirburðina, fyrir utan það að Jón jafnaði fyrir Reyni Sandgerði á 72. Örvar Arason átti frábæran leik í mínútu. Norðanmenn sóttu mun meira | marki Sunnlendinga. Einherji- Njarðvík 2-0 Baldur Kjartansson skoraði bæði I þeim fyrri. Leikurinn þótti skemmti- mörk Einhterja í síðari hálfleik. legur á að horfa. Njarðvíkingar misnotuðu vítaspyrnu í | ORION SKAGAMENN SIGRUÐU ORION

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.