Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ1983 krossgáta 23 / 1 * p/ i> LLiZifl ti> bridge ■ Keppnin um gullbikarinn er nú í fullum gangi í Bretlandi. Þessi keppni er aðalmótið í Bretlandi og formið er það sama og á Bikarkeppninni hér, nema umferðirnar eru auðvitað öllu fleiri. í fyrstu umferðinni vakti þetta spil mikla athygli. Norður S. 642 H.K6 T. G762 L. AKD9 Vestur S. AK1083 H.D95 T. 10983 L. 3 Austur S. G5 H.G1074 T. D54 L. G875 Suður S. D97 H. A832 T. AK L. 10642 Mike nokkur Walsh var sagnhafi í 3 gröndum í suður og vestur spilaði út spaðaáttunni. Legar sagnhafi fékk á drottninguna leit spilið vel út en það dofnaði heldur yfir því þegar vestur henti tígli í annan laufslaginn. Walsh spilaði sig þá út á spaða og vestur var samvinnuþýður þegar hann tók 4 slagi á spaða. Austur henti þrem hjörtum og suður tveim hjörtum heima og tígli og laufi í blindum. Vestur spiiaði hjarta og þegar sagnhafi tók ás og kóng í hjarta var austur fastur í Kriss-kross þvingun. Ef harin henti laufi gat suður tekið laufdrottningu, farið síðan heim á tígul og átt afganginn. Svo austur henti tígli svo suður tók ás og kóng í tígli og borðið átti síðan tvo síðustu slagina í blindum á tígulgosann og laufdrottningu. myndasögur 4122. Krossgáta Lárétt 1) Hungraður. 6) Aría. 7) Klaki. 9) Borðaði. 10) Pest. 11) Eins. 12) STafi. 13) Gufu. 15) Blaut. Lóðrétt 1) Stoppar. 2) Bor. 3) Uppsátrin. 4) Eins. 5) Koma fram. 8) Stóra stofu. 9) Svif. 13) Samtenging. 14) 1005. Ráðning á gátu No. 4121 Lárétt 1) Rukkari. 6) Kák. 7) Má. 9) Ál. 10) Eitlana. 11) Nr. 12) An. 13) Ani. 15) Aukunum. Lóðrétt 1) Rúmenía. 2) KK. 3) Kálinu. 4) Ak. 5) Aflanum. 8) Áir. 9) Ána. 13) Ak. 14) In. Dreki Svalur En við getum samt farið hraðar. Þeirra björgunar-- bátar ná ekki okkar bátum. Vilja einhverjir á jakann að já, kapteinn, og ! i hvað þeir gera? Svalur og /cg veit hvernig við> ^3 j!!|| #l| wm Kubbur © Bulls ©1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Með morgunkaffinu - Annað hvort eru þetta góðar fréttir fyrir okkur eða slxmar fyrir hann. ■ Mér datt í hug að þú kæmir aftur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.