Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 1
Kaldur lax í spariklædum — Sjá bls. 12 Blað 1 Tvö blöð í dag Helgin 16.-17. júlí 1983 162. tölublað - 67. árgangur Sölufyrirtæki Sambandsfrystihúsanna í Bandaríkjunum: SðLUAUKNING 32% í DOLLUR- UM FYRSTU 6 MANUÐI ARSINS ■ Söluaukning Iceland Sea- food Corporation, sölufvrirtækis Sambandsl'rvstihúsanna í Banda- ríkjunum, jókst um 31 til 32 af hundraði í dollurum talið á fvrstu sex mánuðum þessa árs miðað við sama tímabil í fjrra. Seldi fyrirtækiö alls fyrir 61,2 milljónir dollara, á móti rúmlega 46 mill- jón, dollara sölu fyrstu sex mán- uðina í fyrra. Að sögn Sigurðar Markússon- ar, frainkvæmdastjóra Sjávar- afurðadeildar Sambandsins. jókst magnvelta Iceland Seafood um rétt tæp 30%, ef gerður er samanburður milli áranna. Sig- urður sagði að erfitt væri að spá um framhaldið en taldi þó ólík- legt að söluaukningin á árinu yrði hlutfallslega jafn mikil og fyrstu sex mánuðirnir. „En ég held að ekki sé óraunhæft aö reikna mcð mun meiri sölu í ár en í fyrra," sagði Sigurður. Guðmundur H. Garðarsson. blaðafulltrúi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, sagði i sam- tali við Tímann í gær, að sala Coldwater, sölufyrirtækis S.H. i Bandaríkjunum, væri nokkurn veginn sú sama fyrstu sex mánuði þessa árs og á sama tímabili í fyrra. Salan fyrstu fimm mánuð- ina hefði verið talsvert meiri, en þegar júnímánuður væri tekinn með í dæmið væri útkoman álíka. -Sjó. Umferöar- slys með meidslum I júnímánudi: NÆRRI25% FÆRRI EN Á SÍÐASTA ÁRI ■ Umferðarslys mcð meiðslum i ' júnímánuði 10X3 urðu 36, þaraf 2 dauðaslys. I’etta eru öilu Ixrri slys en urðu i júní IÓX2.|n þá urðu 4? slys með meiðslum. þar af 2 dauða- slys. Þctta kemur. fram i skýrslu Umferðarráðs um hráðabirgða- skráningu umferðarslysa. í skýrsHunni kenuu cinnig fram að umfcrðaróhöpp. þar sem varð cinuugis eignaljón voru 4XX í júní 19x1 en 4X7 í juní 19!<2. I>að sent af er árinu Itafa umfcrðarslys ineð eignaljóni eingöngu alls orðið 3639. en á sama tíma árið 19X2 urðu sambieriieg umferöarslys 3304, þannig að um verufega íiukn- ingu ei uft ra-ða. - GSH. Mál fast- eignasalans: KEYPTIEIGNIR ÍGEGNUM AÐRAR FAST- ElGNASÖLUR _■ Enn er'unnið að rannsókn á máli fasteignasalans scm var úrskurðaður í 20 daga gæslu- varðhald í gær, grunaður um stórfellt auðgunarbrot og fjársvik. i Samkvæmt upplýsingum rannsóknarlögrcglunnar virð- ist maðuriniThafa drcgið aðsér um 900 þúsund krónur cn þessi tala cr fengin mcð því að leggja kaupsantninga saman:’ amiarsvegar það sem hann virðist hafa Játið af hendi og hinsvcgar það sem hann tékk í aðra hönd. Þá cru ckki taldar ntcð vcðsctningar og vanskiia- vcxtir scm skuldunautar mannsins hafa safnað. Fasteignir þær scm maöur- inn keypti og scldi á cigin vcgum voru nær allar kevptar í gegnum aðrar fasteignasölur cn hans cigin. _ GSH. ■ „Gamli Nallinn stendur alltaf fyrir sínu, þegar erfið búverk eru annars vegar", gæti Giinnar bóndi Júlíusson sagt, þar sem hann er að sinna verkum sínum í námunda við nýju húsin í Laugarr ásnum hér í borg. Þessi mynd sýnir nokkuð vel andstæður gamla og nýja tímans, en Gunnar bóndi heldur sínu striki sem ábúandi Laugabóls sem mun vera „síðasti bærinn í dalnum". Tímamynd: Arni Sæberg. RATSJÁRSTÖBVSR IMRNARUDS- INS MANNADAR fSlf NDINGUM? ■ „Veröi tækjabúnaður núver- andi ratsjárstöövar á Stokksnesi cndurbxttur og tvær nýjar stöðv- ar byggðar, cr gcrt ráð fyrir, aö mun færri gcti rekið hverja stöð og að mestu eða öllu leyti íslend- ingar, ef því er að skipta, í stað rúmlega 100 manns, sent nú starfa á Stokksnesi og eru allt Bandaríkjamenn,“ segir m.a. í greinargerð frá Geir Hallgríms- syni utanríkisráðherra sem hann hefur sent frá sér vegna fyrir- spurna sem honum hafa borist unt ratsjárstöðvar, í framhaldi af því að Bandaríkjamenn hafa óskað eftir þvi að fá að reisa nýjar ratsjárstöðvar hér á landi, og eru þau mál nú á umræðustigi á milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda. Jafnframt segir: „Rætt hefur verið um að reisa tvær ratsjár- stöðvar í stað þeirra, sem lagðar voru niður á Vestfjörðum og Norð-Austurlandi og endurnýja tækjabúnað þeirra sem fyrireru, þ.e. á Stokksnesi og Reykjanesi. Þá opnast enn betri möguleikar en áður til að nýta ratsjárstöðvar við stjórn á umferð almennra flugvéla á innanlandsleiðum og í millilandaflugi, sem og við öflun upplýsinga fyrir landhelgisgæsl- una.“ Utanríkisráðherra segir jafn- framt að ákvörðun um frekari meðferð málsins sé ekki tímabær að svo stöddu, þar sem viðræður séu á undirbúningsstigi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.