Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 1
Kaldur lax í spariklædum — Sjá bls. 12
Blað
1
Tvö
blöð
í
Helgin 16.-17. júlí 1983
162. tölublað - 67. árgangur
krift 863(
Í6306
Sölufyrirtæki Sambandsfrystihúsanna í Bandaríkjunum:
SÖLUAUKNING 32% í DOLLUR-
UM FYRSTU 6 MANUÐÍ ÁRSINS
¦ Söluaukning Iceland Sea-
food Corporation, sölufyrirtækis
Sambandsfrystihúsanna í Banda-
ríkjunum, jókst um 31 til 32 af
hundraði í dollurum talið á fyrstu
sex mánuðum þessa árs miðað
við sama tímabil í fyrra. Seldi
fyrirtækið alls fyrír 61,2 milljónir
dollara, á móti rúmlega 46 inill-
jón . dollara sölu fyrstu sex mán-
uðina í fyrra.
Aö sögn Sigurðar Markússon-
ar, framkvæmdastjóra Sjávar-
afurðadeildar Sambandsins.
jókst magnvelta Iceland Seafood
um rétt tæp 30%, ef gerður er
samanburður milli áranna. Sig-
urður sagði að erfitt væri að spá
um framhaldið en taldi þó ólík-
legt að söluaukningin á árinu
yrði hlutfalisiega jafn mikil og
fyrstu sex mánuðirnir. „En ég
held að ckki sé óraunhæft að
reikna með mun meiri sölu í ár
en í fyrra," sagði Sigurður.
Guðmundur H. Garðarsson,
blaðafulltrúi Sölumiðstöðvar
hraöfrystihúsanna. sagði í sam-
tali við Tímann í gær, að sala
Coldwater, sölufyrirtækis S.H. í
Bandaríkjunum, væri nokkurn
veginn sú sama fyrstu sex mánuði
þcssa árs og á sama tímabili í
fyrra. Salan fyrstu fimm mánuð-
¦ „Gamli Nallinn stendur alllaf fyrir sinu, þegar erfið búverk eru annars vegar", gæti Giinnar bóndi Júlíusson sagt, þar sem hann er að sinna verkum sínum í námunda við nýju húsin í Laugarr
ásnum hér í borg. Þessi mynd sýnir nokkuð vel andstæður gamia og nýja tímans, en Gunnar bóndi heldur sínu striki sem ábúandi Laugabóls sem mun vera „síðasti bærinn í dalnum".
Tímamynd: Arni Sæberg.
RATSIARSTÖÐVAR VARNARLIÐS-
INS MANNAÐAR ÍSLENDINGUM?
¦ „Verði tækjabúnaður núver-
andi ratsjárstöðvar á Stokksnesi
endurbættur og tvær nýjar stöðv-
ar byggðar, er gert ráð fyrir, að
mun l'itrri geti rekið hverja stöð
og að mestu eða öllu leyti Islend-
ingar, ef því er að skipta, í stað
rúmlega 100 manns, sem nú
starfa á Stokksnesi og eru allt
Bandaríkjamenn," segir m.a. í
greinargerð frá Geir Hallgríms-
syni uianríkisráðherra sem hann
hefur sent frá sér vegna fyrir-
spurna sem honum hafa boríst
um ratsjárstöðvar, í framhaldi af
því að Bandaríkjamenn hafa
óskað eftir því að fá að reisa
nýjar ratsjárstöðvar hér á landi,
og eru þau mál nú á umræðustigi
á milli íslenskra og bandarískra
stjórnvalda.
Jafnframt segir: „Rætt hefur
vcrið um að reisa tvær ratsjár-
stöðvar í stað þeirra, sem lagðar
voru niður á Vestfjörðum og
Norð-Austurlandi og endurnýja
tækjabúnað þeirra sem fyrir eru,
þ.e. á Stokksnesi og Reykjanesi.
Þá opnast enn bctri möguleikar
en áður til að nýta ratsjárstöðvar
við stjórn á umferð almennra
flugvéla á innanlandsleiðum og í
millilandaflugi, sem og við öflun
upplýsinga fyrir landhelgisgæsl-
una."
Utanríkisráðherra segir jafn-
framt að ákvörðun um frekari
meðferð málsins sé ekki tímabær
að svo stóddu, þar sem viðræður
séu á undirbúningsstigi.
-AB
ina hefði verið talsvert meiri, en
þegar júnímánuður væri tekinn
með í dæmið væri útkoman
álíka.
-Sjó.
Umferdar-
slys með
meiðslum í
júnímánuói:
NÆRRI25%
FÆRRIENÁ
SÍÐASTA ÁRl
¦ Úmferöarsiy* með rrieiðsium i
' júnt'mánuði iuK3 urðu 36, þar af 2
dauðaslys. I'etta cru öilu fxrri slys
en urðu i júní iy82, en þá urðti 4?
slys með mciöslum, þar af 2 tlauða-
slys. I'elta kcmui. fram í skýrslu
Urriferðsrráðs um ttráðahtrgða-
skráníngu umíerðarsiysa.
I skyrslumti kemur einnig Iram
aö umfcrðari'ihöpp, þ;ir scrri varö
eiiumgis cigmttjón vtiru 488 í júm
!». cn 4X7 í j'iiní IV82. Þaðsem
íif cr iírtnu hiifa umferðatsiys mcð
cigmitjt'mi cingöngu alls orðið
363V, cn á siima tiraa árið \W2
urðu sambicrilcg umferðarstys
331(4, þannig að um vcrulcga aukn-
ingu cr ifð rifða. - GSH.
Mál fast-
eignasalans:
KEVPTIEIGNIR
IGEGNUM
AORARFAST-
EIGNASÖLUR
t
JM Enn er'unmð 'að rannsókn
á tnáii fasteninasalans sent var.
úrskuröaöur, í 20 daga gæslu-
varðhald f gær. grunaður um
stórfellt auðgunarbrot og <
fjársvik. ,
Samkvæmt upplýsingum
rannsóknariögreglunnar vírð-
ist maðurinrrhafadregiðaðsér
um 9IK! þúsund krónuren þessi
. tata cr fengin mcð því að
leggja kaupsamninga saman:'
amiarsvegar það sem hann
virðist hafa fátið af hendi og
hinsvegar það sem hann fékk í
aðra hönd. Þá eru ekki taldar
með veösctningar og vanskila-
vextir sem skuldunautar
rmmnsins hafa safnað.
Fasteignir þær sem" maður-
inn keypti og seldi á eigin
vegum voru nær allar keyptar í
gcgnum aðrar fasteignasölur
en hans eigin. _ GSH.