Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983 Önnumst viðgerðir og nýsmíði Allt til reiðbúnaðar Södlasmíðaverkstæði Þorvaldar og Jóhanns Einholti 2 - sími 24180 JHNAKKAKi ^ Kennarastaða Laus er til umsóknar kennarastaða við Gagn- fræðaskólann á Sauðárkróki. Aðal kennslugrein- ar: stærðfræði og eðlisfræði. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95- 5129 og formaður skólanefndar í síma 95-5255. Skólanefnd Sauðárkróks. GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboöa. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. ■ Úr einu atriða Ferðaleikhússins. Ferðaleikhúsið hefur sýningar ■ FERÐALEIKHÚSIÐ er nú að fara af stað með LIGHT-NIGHTS sýningar sínar sem það hefur staðið fyrir undanfarin ár. Sýningar Ferða- leikhússins eru í kvöldvökuformi og ætlaðar fyrir erlenda ferðamenn á íslandi. Sýningarkvöld verða fjögur í viku, þ.e. á fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöldum og hefjast sýningar kl. 21.00. Það er Kristín G. Magnús, leikkona sem flytur allt talað efni. Efnið er allt íslenskt, en flutt á ■ Leikhópurinn SVART OG SYK- URLAUST hyggur nú á leikför um vestan og norðanvert landið. Fyrsti áfangastaður er Búðardalur, en þar mun hópurinn skemmta laugar- daginn 16. og sunnudaginn 17. júlí. Þá munu verða farnar ferðir til Ólafsvík- ur, Grundarfjarðar og Stykkishólms þar á eftir. Föstudaginn 23. júlí mun ■ Einn úr leikhúpnum yngri kynslóðina. ensku, að undanskildum þjóðlagatext- um og kveðnum lausavísum. Efnivið- urinn er einkum þjóðsögur af huldu- fólki, tröllum og draugum, gamlar gamanfrásagnir og einnig er lesið úr Egilssögu. Þessi uppfærsla á LIGHT NIGHTS er nokkuð breytt frá því sem áður hefur verið. Hún er stærri í sniðum og leikmyndin er nú tvískipt, annars vegar baðstofa frá síðustu aldamótum og hins vegar víkingaskáli. hópurinn síðan heimsækja- Sumar- sæluviku Skagfirðinga á Sauðárkróki. Þar hefur hópurinn í hyggju að setja upp karnevalsýningu sem fram fer á sunnudeginum 25. júlí. Fleiri ferðir mun hópurinn hafa í hyggju á næstunni og lætur þá að öllum líkindum frá sér heyra. - ÞB fyrir Eining segir upp samningum ■ Á almennum félagsfundi hjá Verkalýðsfélaginu Einingu á Akur- eyri sem haldinn var þann 11. júlí s.l. var samþykkt að segja upp núgiid- andi aðalkjarasamningi félagsins. Uppsögnin gildir frá 31. ágúst n.k. í samræmi við uppsagnarákvæði samn- ingsins. Fundurinn samþykkti einnig að segja upp öllum sérkjarasamningum félagsins frá og með sama tíma eða strax og uppsagnarákvæði þeirra leyfa. Fundurinn felur stjórn félags- ins að tilkynna vinnuveitendum upp- sögn samninganna og jafnframt að fara með umboð til viðræðna um nýja samninga, þar til annað kynni að verða ákveðið. Þá mótmælir fundurinn þeirri al- varlegu þróun sem orðið hefur í atvinnumálum á Eyjafjarðarsvæðinu á síðustu árum, og sagt að atvinnu- leysi sé þar nú mun meira en á öðrum stöðum á landinu. Fundurinn skorar því á sveitarstjórnir á svæðinu og ríkisstjórn, að vinna að fullum krafti að því að breyta þessari þróun með uppbyggingu atvinnufyrirtækja og stöðva þar með fólksflótta af svæð- inu. - ÞB - ÞB „Svart og sykurlaust“ leggur land undir fót SVART OG SYKURLAUST leikur listir sínar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.