Tíminn - 16.07.1983, Qupperneq 13

Tíminn - 16.07.1983, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ1983 Hestamót Skag- firðinga Hestamót Skagfirðinga verður á Vindheima- melum 30. og 31. júlí n.k. Keppnisgreinar: 150m.Skeið 250 m. Skeið 250 m. Folahlaup 350m.Stökk 800 m. Stökk 300 m. Brokk 1.v. 7. þús. kr. 1. v. 13. þús. kr. 1.v. 5. þús. kr. 1.v. 7.þús. kr. 1.v. 10.þús. kr. 1.v. 3. þús. kr. Kappreiðaverðlaun samtals 85 þús. kr. auk verðlaunapeninga. Gæðingar A-flokkur Gæðingar B-flokkur Unglingar 15 ára og yngri (fæddir 1968 og síðar) Verðlaunapeningar og farandgripir. Þátttaka tilkynnist Sveini Guðmundssyni, Sauðárkróki í síðasta lagi þriðjudaginn 26. júlí. Síðdegis laugardaginn 30. júlí verður uppboð á unghrossum af þekktum ættum. Það er á vegum Hagsmunasamtaka hrossabænda og gefur Einar E. Gíslason á Syðra Skörðugili nánari upplýsingar þar að lútandi. Hittumst á Vindheimamelum um verslunar- mannahelgina. Tjaldstæði. Veitingar. Skagfirskir hestamenn 13 Fahr fjöuskyldan FAHR Fjölfætlan hefur um langt árabil veriö mest seida snúningsvélin á islandi. FAHR Sláttuþyrlur Tvær stæröir: KM-22 vinnslu- breidd 1,65m og KM-24 vinnslubreidd 1,85m. a \e>\ FAHR sláttuþyrlur meö knosara. Nýjung viö heyverkun. Knosarinn flýtir fyrir þurrkun heysins. jM-sr—\ ÉpÍL FAHR heybindivélar hafa um árabil verið með vinsælustu/i heybindivélum hér á landi. FAHR stjörnumúgavélar eru fáanlegar í fjórum stæröum: 2,80m, 3,0m, 3,30m og 4,0m KAHR HEYVINNSUJTÆKI HINNA VANDLÁTU KAHR | F= ÁRMÚLA11 SlMI 81500 Tónlistarskóli Ólafsvíkur Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Ólafsvíkur næsta skólaár. Gott húsnæði er fyrir hendi. Nánari upplýsingar í símum 93-6294 og 93-6483. Skólanefnd ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Stöður hjúkrunarfræðinga við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur: - v/heimahjúkrun barnadeild heilsugæzlu í skólum Domus Medica Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf, einnig til afleysinga. Heilsugæzlunám æskilegt. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur í síma 22400. • Fóstrur og aðstoðarfólk við Leikskólann Hlíðar- borg. Frá 1. september. Upplýsingar veitir forstöðumaður Dagvista í síma 72777. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds, Pósthús- stræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, miðvikudaginn 27. júlí 1983. PRENTSMIÐJAN dddda h f. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 ORION LOKAÐ Vegna sumarleyfa til 2.8. 1983. ÁGÚST ÁRMANN hi Æ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.