Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983 dagbók gudsþjónustur ¦ Guðsþjónuslur í Reykjavíkurprófast- dæmi sunnudaginn 17. júlí 1983. Breiðholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11 árciegis í Breiöholts- skóla. Organisti Dam'el Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson Bústaðakirkja Guðsþjónusta Kl. 11.(K). Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason Dómkirkjan Mcssakl. 11. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Dómkórinn syngur. Fermt verður eftir prédikun. Þá verður einnig altarisganga. Fermdur verður William Páll Siverson frá Chatham í N. Jersey í U.S.A. hérsladduraö Hagamel 43, R. Sr. Þórir Stephensen Kl. 5 sunnudagstónleikar í kirkjunni. Marteinn H. Fridriksson leikur á orgelið í 30-40 mínúlur. Kirkjan opnuð slundarfjórð- ungi fyrr. Aðgangur ókeypis. Landakotsspítali Messakl. 10. OrganistiBirgirÁsGuðmunds- son. Sr. Þórir Stephensen Elliheimilið Grund Guðsþjónusta sunnudaginn 17. jiilíkl. 14. Sr. Lárus Halldórsson Hallgrímskirkja Messakl. I I.JÓn Þorstcinssoh ópcrusöngvari syngur aríu úr Messías eflir Hiindel. Sr. Ragnar Fjalar Lárussoh Þiiðjudagur 19. júlí kl. 10.30 árdegis. fyrir- hjtnaguðsþjónusla. Beðið er fyrir sjúkum. Miðvikudagur 20. júlí, nállsöngur kl. 22.00. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson Hátcigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tömas Sveinsson Borgarspítali Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. H. Sr. Þorhergur Kristj- ánsson Laugarncsprcstakall Laugardagur. Guðsþjónusta íHátúni I0B9. hiðkl. II. Sunnudagiir. Mexsii í Laugarneskirkju kl. II. Þriðjudagur. Hænaguðsþjónusta kl. 18. Alt- arísganga. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson Ncskirkja Messa kl. II. Sr. Frank M. llalldórsson Scljasókn Giiðsþjiinusta í Óklusclsskóla fcllur niður vegna þátttökn í guðsþjónustu á Saurba; Hvalljarðarstrond kl. 14. Fimmtudagur 21. jiilí. Fyrirba.'nasamvera í Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarpreslur tímarit VIÐF0RLI HV«r er eígaiuií kírkjueigmi'.'' K frrftardttuur Víðförli, júníblað 2. árg., er komið úf. Víðförli er málgagn kirkjunn'ar og er rilstjóri sr. Bernharð Guðmundsson. Meðal cfnis í blaðinu að þessu sinni má neliia að þar er sagt frá nefndarskipan. sem kiikjumálaráðhcrra gerði lil þess að gera könntin á því hverjar kirkjucignii hafi verið Ini fyrri tíðogtil þessa dags. hver staða þeirra hafi verið að lögum og hvemig hátlað hafi verið ráðstöfun á þeim. Sr. lljálmar .lónsson, próíastur Skag- firðinga segir frá starlinu á l.öngumýri, en það er Ijölbreytt og margar nýjungar fyrir- hugaðar. Olöf Pétursdóttir, deildarstjóri í dómsmálaráðuneythiu svarar spurningunni: Hvaðberprestum aðgera ískilnaðarmáhim'.' Ragnheiöur Sverrisdóttir BA segir frá starli sínu scm safnaðarsyslir í Svíþjóð. Margt llcira tffni er í blaðinu. skemmtanir Sumarvökur í íslensku óperunni ¦ Á laúgardagskvöld kl. 21 er fjölbreytt alíslensk efnisskrá hjá Islensku óperunni. Kvöklvökur þessar eru ællaðar jafnl fyrir erlcnda ferðamenn svo og heimamenn. Dagskrá kvöldvökunnar er eflirfarandi: islcnsk þjóðlög. Kór íslensku óperunnar syngur íslensk þjóð- lög undir stjórn Þuríðar Pálsdóttur. íslenskir einsöngvarar Jón Þorsteinsson og Svala Nielsen syngja lög eftir íslenska höfunda. Myndlistasýning - Kaffisala Á efstu hæð Gamla bíós hefur verið innréttuð kaffistofa og er þar kaffi og rjómapönnu- kökur á boðstólum. Þar er einnig sýning á landslagsmyndum, eftir þá Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson og Jóhannes Kjarval. Á stigagöngum er vefnaður eftir Vigdísi Kristj- ánsdóttur. Eldeyjan Kvikmynd um Heimaeyjargosið, sem Kvik h.f. gerði 1973. Auk þessarar kvöldvöku verða kvikmynd- asýningar laugardag kl. 18 og sunnudag kl. 21. Sýndar verða þrjár kvikmyndir. Three faces of Iceland eftir Magnús Magnússon From the Ice cold Deep gerð 1981 af Lifandi Myndir hf. stutt heimildamynd um fisk- vinnslu frá veiðum til útflulnings, og Days of Destruction scm Kvik h.f. geröi árið 1973 um Heimaeyjargosið. tilkynningar Almanakshappdrætti Landssamtakanna Þroskahjálpar ¦ Dregiö var í almanakshappdrætti Lands- samtakanna Þroskahjálpar 15. þ.m. Upp kom nr. 90840. Ósóttir vinningar cru í janúar nr. 574, apríl 54269, maí 68441 og júní 77238. Ósóltir vinningar 1982 í september 101286, október 113159, nóvemher 127803 og desember 137171. ýmislegt Athugasemd frá Verðlagsstofnun ¦ I Verðkynningu Verðlagsstofnunar nr. 14, þar sem gcrður cr samanburður á vcrði á byggingavörum, er ávallt miðað við nýjasta verö á vörum í Reykjavík í því skyni að samanburðurinn við Svíþjóð verði raunhæf- ur. Dæmi eru hins vegar um að lægri verð finnisl. Þannig er verð á Ifö Cascade baðkari og salcrni 19-25% ódýrara í Byggingarvöru- vcrslun Kjartans Jónssonar. Tryggvagötu 6, en fram kemur í áðurncfndri verðkönnun. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Verðlags- stofnun hefur, er hér þó um undantekningar- tilvik að ræða og verð í verðkönnuninni að öðru leyti í samnemi við verð í verslunum. DENNIDÆMALAUSI „Láttu hann fá það, pabbi. augun á honum." sprautaðu beint í Leigjendasamtökin: Húsaleiga fari ekki yfir 15% tekna láglaunafólks ¦ Á aðalfundi Leigjendasamtakanna mið- vikudaginn 22. júní var stofnuð nefnd til þess að vinna að stofnun húsnæðissamvinnufélags til að byggja og reka íbúðir með búseturétti. Nefndina skipa: Jón Rúnar Sveinsson, Jón Ásgeir Sigurðsson og Reynir Ingibjartsson. Á fundinum var Jón frá Pálmholti endur- kjörinn formaður Leigjendasamtakanna. Aðalstjórn samtakanna skipa að öðru leyti: Birna Þórðardóttir, Bjarney Guðmundsdótt- ir, Birgir Guðmundsson, Jón Rúnar Sveins- son, Jón Ásgeir Sigurðsson og Reynir Ingi- bjartsson. Aðalfundur Leigjendasamtakanna haldinn 22. júní 1983 skorar á ríkissljórn að gera ráðstafanir vegna leigjenda í framhaldi af frestun greiðslu á lánum til húsbyggjenda og kaupenda. Fundurinn áiyktar að leigjendur hafi jafnan verið afskiptir þegar húsnæðiskjör eru ákveðin og krefst breytinga þar á. Fundurinn skorar á ríkisstjórn að tryggja að húsaleiguhækkanir fylgi vísitölu Hagstof- apótek Kvöld, nætur og hetgidaga varsla apoleka i Reykjavík vikuna 15 til 21 Júli er í Vestur- bæjar Apoteki. Einnig er opið í Háaleitis Apoteki til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjör&ur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, lil kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. og 20-21. Á öörum timum er lyfjatræðingur á bakvakl. Upplýsingar eru gelnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna Iridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga trá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglasimi41200. Slökkvi- liðog sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og logregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill Simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsíð sími 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. S|úkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19tilkl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. SiglufJörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkviliö 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartimi Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19tiíkl. 19.30. Kvcnnadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15til kl. 16ogkl. 19tilkl. 19.30. Landakotsspitali: Alladaga kl. 15 til 16 og kl. 19tilkl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til löstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eflir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og W. 19lilkl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16tilkl. 19.30. Laugardagáog sunnudaga kl. 14tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og ki. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - h|úkrunaraeua Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá W. 14tilkl. IBogkl. 20tilW. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15til 16 og kl. 19til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og W. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni erkl. 8 — 17 hægt að ná sambandi við lækni í síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar j sima 82399. — Kvöldsimaþjonusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. S ími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Ijarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, ettir W. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabllanir: í Reykjavík, Kfjpavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til W. 8 árdegis og á helgidbgum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerium borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 129 - 15. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .................................27.700 27.780 02-Sterlingspund....................................41.993 42.114 03-Kanadadollar.......................................22.443 22.508 04-Dönsk króna........................................ 2.9717 2.9803 05-Norsk króna......................................... 3.7769 3.7878 06-Sænsk króna........................................ 3.5909 3.6012 07-Finnskt mark ...................................... 4.9447 4.9589 08-Franskur franki .................................. 3.5433 3.5536 09-Belgískur franki BEC ......................... 0.5322 0.5337 10-Svissneskur franki .............................13.0016 13.0392 11-Hollensk gyllini .................................. 9.5277 9.5553 12-Vestur-þýskt mark .............................10.6457 10.6764 13-ítölsk líra............................................. 0.01801 0.01806 14-Austurrískur sch................................. 1.5149 1.5193 15-Portúg. Escudo .................................... 0.2299 0.2305 16-Spánskur peseti .................................. 0.1862 0.1868 17-Japanskt yen....................................... 0.11463 0.11496 18-írskt pund............................................33.664 33.761 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 14/07 . 29.3298 29.4149 -Belgískur franki BEL.......................... 0.5305 0.5321 ÁRBŒJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30-18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ASGRIMSSAFN, Bergstaðaslræti 74, er opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30 til W.16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og með Ljuni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega. nema manudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið ADALSAFN - Úllansdeild, Þinghollsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud.' kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Pingholtsstræti 27, sími 27029. Opiðalladagakl. 13-19.1.maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júní-ágúst (Nolendum er bent á að snúa sér tii útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12- Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12.' HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sepl.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum W. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BOKABfLAR - Bækistóð i Bústaðasami, s.36270.Viðkomustaðirvíðsvegarumbprgina. Bókabilar: Ganga ekW frá 18. Júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.