Tíminn - 20.07.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.07.1983, Blaðsíða 10
Wmm MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983 Pétur áfram hjá Antwerpen ■ Allar líkur eru nú á því aö Pétur Pétursson verði áfram hjá belgísíca . félaginu.Antwerpen. Péturhefurundan- farnar vikur verið orðaður við mörg fræg.félög í heiminum, en flcstar samn- ingshugmyndir hafa strandað á því háa verði sem Antwcrpen hefur sett á Pétur. Allar líkur eru því á að Antwerpen hafi í raun aldrei ætlað að láta Pétur fara nema fyrir þá stjarnfræðilegt verð. Ayð- séð er að Pétur mun eiga við ramman reip að draga næsta keppnistímabil, þar eð Ántwerpen hefur fest kaup á tveimur sterkum „útlcndingum'" öðrum, Péturá þó örugglcga eftir að spjara sig, það sannaði hann með frábærri Trammistöðu síðastliðinn vetur, ckki síst þar sem hann þurfti að aðlaga sig nýrri stöðu sem hann hafði ekki áður lcikið. Mjög sterkt landslið í frjálsum til Edinborgar ■ Frjálsíþróttalandsliðin í karla- og kvennaflokki hafa verið valin fyrir 7- landa keppnina sem fram fer í Edin- borg 30.-31. júlí n.k. Auk íslcnska landsliðsins keppa þar landslið Skotlands, VVales, N-írlands, Grikklands, Luxcmlmrg og ísrael. Eru bæði landsliðin okkar alsterkustu, mjög vel mönnuð, en svona voru liðin valin af Frjálsíþróttasambandinu: Karlar: 100 m: Jóhann Jóhannsson, ÍR 200 m: Oddur Sigurðsson, KR 400 m: Oddur Sigurðsson, KR 800 m: Guðmundur Skúlason, A 1500 m: Jón Diðriksson, UMSB 5000 m: Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR 10000 m: Sigurður Pétur Sigmundsson, FH 3000 hindrun: Jón Diðriksson, UMSR 110 m grind: Þorvaldur Þórsson, ÍR 400 m grind: Þorvaldur Þórsson, ÍR 4x100: Oddur-Sigurðsson-Þorvaldur Þórs- j són-Jóhann Jóhannssnn-Hjörtur Gísla- son. 4x400: Oddur Sigurðsson-Þorvaldur Þórs- son-Egill Eiðsson, UIA-Guðinundur Skúlason. , Hástökk: Kristján Hreinsson, UMSE Langstökk: Kristján Harðarson, Á . Þristökk: Kári Jónsson, HSK Stangarstökk: SigurðurT. Sigurðsson, KR Kúluvarp: Óskar Jakobsson, ÍR Kringlukast: Vésteinn Hafstcinsson, HSK Sieggjukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR | Spjótkast; Einar Vilhjálmsson, ÚMSB Konur: 100 m: Oddný Árnadóttir, ÍR 200 m: Oddný Ámadóttir, ÍR 400 m: Helga Halldórsdótlir, KR 800 m: Ragnhciður Ólafsdóttir, Fll 1500 m: Ragnbciður Ólafsdóltir, FH 100 grind: Helga Halldórsdóttir, KR ,400 grind: Sigurborg Guðmundsdóttir, Á _ Langstökk: Bryndís Hóbn, ÍR Hástökk: Þórdís Gisladóttir, ÍR Kúluvarp: Guðrún Ingólfsdóttir, KR Kringlukast: Guðrún lngólfsdóttir, KR Spjótkast: íris Grönfeldt, UMSB 4x100 m hoðhlaup: Oddný Árnadóttir- Bry ndís Hóltn-Þórdís Gísladóttir og Helga Halldórsdóltir. 4x400 m boðhlaup: Oddný Árnadóttir- Helga Ilalldórsdóttir-Sigurborg Guö- mundsdóttir og Valdís Hallgrímsdóttir, KR Varamaður: millivegalengdir og boðhlaup: Hrönn Guðmundsdóttir, IR. - Jól. ) ■ Halldór markvörður FH grípur inn í leikinn í gærkvöldi, en Guðmundur Hilntarsson aftasti varnarmaður fylgist með að allt sé öruggt. Tímamynd Ámi. Fylkir-FH í bikarkeppninni í gær: SPILA AFTUR 8 lida úrslit Bikarkeppninnar: ÞRÍR í KVOLD! ■ Fylkismenn klúðruðu góðu tækifæri á að komast í fjögurra liða órslit í bikarkeppni KSÍ í gærkvöld, er þeir fengu FH í heimsókn. Úrslitin urðu 0-0 eftir framlengingu, og Fylkismenn skomðu ekki úr vítaspyrnunni sem þeir fengu, nálega eina hættulega færinu í leiknum. Annars var leikurínn dæmi- gerður rokleikur á möl, og eftir því sem leikmenn þreyttust jókst háloftaspyrnu- tíðni og knattspyrnuleg vitleysa. Liðin leika því að nýju og þá í Hafnarfirði á grasi. Aðalfæri leiksins kom í fyrri hálfleik, þá var dæmd vítaspyrna á FH og Guð- mundur Baldursson, aðalmarkaskorari Árbæinga spyrnti. Halldór Halldórsson, markvörður, besti maður Effhásins ásamt Viðari bróður sínum, gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnu Guðmund- ar, sem þó var skot út við stöng, en fremur laust. Skömntu áður en framlengt var-var Pálmi Jónsson handbolta- og fótbolta- skytta rekinn útaf fyrir að þola ekki að brotið væri á honum, og í framlenging- unni gerðist ekkert markvert, FH-ingar héldu þó furðanlega sínum hlut þrátt fyrir að vera einum færri. Fylkisstúlkur lögðu Hött! I A-ridli 2. deildar kvenna ísaf jörður og Þór berjast í B-riðli ■ Fylkir gerði sér lítið fyrir á sunnudag og sigraði Hött á Egilsstöðum 1-0 í annarri deild kvenna. Þetta er fyrsti tapleikur Hattar í deildinni í sumar, en þær Austfjarðastúlkur hafa komið mjög á óvart í deildinni. Fylkisstúlkur gerðu þó ekki eins góða ferð austur og ætla mátti, því þær töpuðu fyrir Súlunni á Stöðvarfirði daginn áður. Keppnin jafn- ast við þetta í A-riðlinum, en Hattar- stúlkur eru þó enn efstar. Úrslit hafa orðið þessi í A-riðli: FH-Afturelding ...................6-0 Höttur-Fylkir.....................0-1 Súlan-Fylkir......................3-0 Mörk FH gegn Aftureldingu skoruðu Ásta 2, Heiða, Tóta, Erla og Inga. Staðan er nú þessi: Höttur ............7 5 1 1 15-3 11 FH ................7 4 12 14-4 9 Fylkir.............6402 11-4 8 Súlan..............73 13 10-7 7 Fram .............. 6 2 1 3 6-6 5 Afturelding........7 0 0 7 0-32 0 í B-riðli hafa úrslit orðið þessi: Þór-KA ...........................2-1 Hveragerði-Þór ...................1-6 Ísafjörður-KA ....................2-1 Þórsstúlkur hafa nú tekið mikinn kipp, höfðu ekki leikið nema tvo leiki fram að helginni í deildinni, og virðast nú ætla að verða aðalkeppinautar ísfirðinganna. KA-stúlkur hafa aftur á móti misst af lestinni í bili. Staðan er þessi: ísafjörður........... 6 4 1 1 30-5 9 t>ór..................4 3 1 0 12-5 7 KA ...................7 2 2 3 20-9 6 Hveragerði ...........5 2 0 3 6-19 4 Haukar................4 0 0 4 0-24 0 - AST/SÖE ■ í kvöld kemur væntanlega í Ijós hvaða lið það verða úr fyrstu deiid sem fara áfram í fjögurra liða úrslit í Bikar- keppni knattspymusambands Islands í karlaflokki. Þá mætast í Keflavík heima- menn og Skagamenn, og þar verður örugglega spennandi að sjá hvernig fer, þessi lið kepptu til úrslita íBikarkeppn- inni í fyrra, og ætla Keflvíkingar örugg- lega að hefna tapsins þá. Skagamenn reyna aftur á móti að verja titilinn... - Á Kópavogsvelli hittast Breiðablik og Vík- ingur. Þar má búast við hörkuviðureign, og nú verður að leika til þrautar, en þessi lið hafa gert tvö markalaus jafntefli á íslandsmótinu í sumar. KR-ingar fá Vcstmannaeyinga í heimsókn og þar mun örugglega sjóða og krauma... Leikirnir hefjast allir klukkan 20.00. VESTEINN VALINN í NORDURLAN DAÚRVALIÐ! 5 Islendingar keppa með 26.-27. júlí Bandarlkjamönnum ■ Vésteinn Hafsteinsson HSK, sem setti hið glæsilega Islandsmet í kringlu- kasti um síðustu helgi, hefur nú veríð valinn í Norðurlandaúrvaiið í frjálsum íþróttum sem keppa mun gegn Banda- ríkjamönnum á Stockholm Stadion í Stokkhólmi 26,27. júlí næstkomandi. Vésteinn var valinn vegna hins góða árangurs sem felst í íslandsmeti hans, 65,60 metra kasti. Það kemur reyndar ekki á óvart að Vésteini hafi verið kippt inn, eitt sæti var óskipað í kringlukastliði Norðurlanda, og þessi árangur Vésteins betri en nokkurs annars á Norður- löndum í ár. Alls keppa 5 íslendingar í keppni Norðurlandanna við Bandaríkin. Óskar Jakobsson mun keppa í kúluvarpi, Einar .Vilhjálmsson í spjótkasti, Oddur Sig- urðsson í 400 m hlaupi og Þórdís Gísla- dóttir í hástökki. Sennilegt er að Norður- landabúarnir muni eiga við ramman reip að draga í þessari keppni. Bandaríkja- menn eiga mjög sterkt fólk í öllum JAFNT A V0PNAFIRDI ■ Frestuðum leik Einherja á Vopna- firði og Víðis frá Garði lauk með marka- lausu jafntefli á Vopnafirði í gærkvöld. Þá var leikið í þriðju deild á Austur- og Norðurlandi, og varð jafntefli í þeim tveimur leikjum. Austir Eskifirði og Valur frá Reyðarfirði gerðu jafntefli 1-1 á Eskifirði. Bjami Kristjánsson skoraði fyrst fyrír Austra, en Guðbergur Reynis- son jafnaði fyrir Val. Á Grenivík gerðu Magni og Tindastóll jafntefli 3-3, en nánari fréttir fengust ekki þaðan. GG-SÖE greinum, ekki síst hlaupagreinum. Hætt er við að Oddur Sigurðsson muni ekki sækja gull í greipar svertingjanna þeirra, sem virðast ósigrandi á mótum þessa dagana, reyndarsama hvorter í 100,200 eða 400. Ekki er að búast við að Óskar nái nema 4. sæti, það er á eftir þremur Bandaríkjamönnum, en Óskar ætti þó að sigra hina Norðurlandabúana, enda á hann besta árangur Norðurlandabúa í greininni í ár. Einar á möguleika í spjótkastinu, en þó er næsta gefið að bandaríski heimsmethafinn Tom Petra- noff verði honum framar, og einnig Norðmaðurinn Per Erling Olsen, sem best á 90,30 metra í ár, og veitti Petranoff harða keppni um daginn á Bislett. Þórdís mun einnig eiga á bratt- ann að sækja, finnska stúlkan Minna Vehmasto hefur stokkið 1,91 metra, og Bandaríkjamenn eiga harðsnúið lið há- stökkvara í kvennaflokki. Síðast kepptu Norðurlöndin og Bandaríkin í frjálsum íþróttum árið 1949. Þá voru fjórir íslendingar með, bræðurnir Haukur og Örn Clausen, Finnbjörn Þorvaldsson og Gunnar Huse- by. íslendingar stóðu sig með prýði þá, en sigurinn var Bandaríkjamanna. Hætt er við svo verði einnig nú, en þó er aldrei að vita fyrirfram í íþróttum, og vonandi að okkar fólki gangi betur en í þessari grein er spáð. .SÖE ■ Vésteinn Hafsteinsson hefur nú verið valinn í Norðurlandaúrvalið. Það er ekki fjarri lagi að segja að hann hafi komist þar inn á síðustu stundu, liðið var næstum fullskipað, en bættur árangur um þrjá metra opnaði dymar... Óskar Jakobsson ■ Þórdís Gísladóttir SPJOTKAST EINARS BESTI ÁRANGURINN í 2. DEILD ■ Spjótkast Einars Vilhjálmssonar var besti árangurinn í 2. deild Bikarkeppni FRÍ í frjálsum íþróttum, en keppnin var haldin á Kópavogsvelli um helgina. Ár- angur í öðrum greinum svo sem við mátti búast, mikiU mótvindur háði keppend- um í flestum hlaupagreinum, og spjót- kastarar urðu reyndar að kasta undan vindi. Ármann og UMSK kræktu sér í sæti í fyrstu deild, UMSK reyndar óvænt ■ Kristján Harðarson stökk „aðeins“ 7,25 metra í langstökkinu um helgina. Hann fékk svo sem ekki mikla keppni heldur. Kristján er nú okkar langsterkasti langstökkvari, og hefur margslegið núgildandi íslandsmet VUhjálms Einarssonar frá árinu 1957, það er 7,46 metrar. Það gildir þó enn, því meðvindur hefur aUtaf verið yfir hámarki þegar Kristján hefur stokkið lengra. Tímamynd Árni Sæberg eins og skýrt var frá í Tímanum í gær. Úrslit í mótinu urðu þessi: Karlar: Langstökk: M. 1. Kristján Harðarson ............. 7,25 2. Cees Van de Van (Holl/ USAH . 6,87 3. Páll Kristinsson UMSK......... 6,38 Spjótkast: 1. Einar VUhjálmsson UMSB .... 81,78 2. Sigurður Einarsson Á......... 67,80 3. Björgvin Þorsteinsson HSH . . . 56,32 200 m. hlaup Sek. 1. Sigurður Sigurðsson Á....... 22.4 2. Eriingur Jóhannsson UMSB . . . 22.6 3. Cees Van de Cen (HoU) USAH . 23.2 800 m. hlaup 1. Guðmundur Skúlason Á . 2. Bjarki Haraldsson USVH 3. Eggert Kjartansson HSH 3000 m. hlaup 1. Einar Sigurðsson UMSK . 2. Leiknir Jónsson Á....... 3. Skúli Þorsteinsson UMSB 4x100 m. boðhlaup 1. Sveit Armanns ......... 2. Sveit UMSK............. 3. Sveit USAH.............. Hástökk Mín. 1:58.3 2:09.1 2:10.6 9:49.7 10:16.0 10:21.9 1. Hafsteinn Þórisson UMSB 2. Kristján Harðarson \ . 3. Þórður Njálsson USAH . . Kúlnvarp 1. Helgi Þór Helgason USAH 2. Einar VUhjálmsson UMSB 3. Sigurður Einarsson \ ... . 100 m. hlaup (mótv.) 1. Sigurður Sigurðsson Á . . . 2. Cees Van de Ven USAH . 3. Eriingur Jóhannsson UMSB 400 m, hlaup 1. Erlingur Jóhannsson UMSB 15.24 14.46 12.89 53.4 2. Guðmundur Skúlason Á............ 55.6 3. Bjarki Haraldsson USVH............... 56.8 1500 m hlaup Mín. 1. Magnús Eyjólfsson USVH .... 4:35.5 2. Einar Sigurðsson UMSK.........4:40.6 3. Þorsteinn Gunnarsson A....... 4:49.7 5000 m. hlaup 1. Einar Sigurðsson UMSK .... 17:52.4 2. Skúli Þorsteinsson UMSB . . . 18:27.3 3. Guðmundur Gíslason Á .... 18:36.2 110 m. grindahlaup (mótv.) Sek. 1. Cees Van de Ven USAH ........... 17.7 2. Ingólfur Stefánsson Á........... 18.0 3. Logi Vígþórsson UMSB.......... 19.1 1000 m. boðhlaup Mín. 1. Sveit Armanns ................ 2:09.2 2. Sveit UMSB.................... 2:14.3 3. Sveit UMSK.................... 2:14.4 Þristókk M. 1. Sigurður Einarsson Á........... 13.35 2. Sigurður Hjörleifsson HSH . . . 13.07 3. Hjörtur Guðmundsson USAH . 12.63 Stangarstðkk M. 1. Guðmundur Jóhannesson HSH . 3.60 2. Þórður Njálsson USAH ........... 3.40 3. Hafsteinn Þórisson UMSB .... 3.40 Kringlukast M. 1. Helgi Þór Helgason USAH . . . 47.42 2. Einar Vilhjálmsson UMSB . . . 39.74 3. Sigurður Einarsson Á........... 36.80 Sleggjukast M. 1. Stefán Jóhannsson Á............ 37.00 2. Helgi Þór Helgason USAH . . . 35.48 3. Einar Óskarsson UMSK......... 31.70 Konur: 100 m, hlaup Sek. 1. Svanhildur Kristjónsd. UMSK .. 12.3 2. Sigurborg Guðmundsdóttir Á . . . 12.4 3. Mette Löyche USAH............... 13.1 400 ni. hlaup Sek 1. Sigurborg Guðmundsdóttir Á . . . 58.7 2. Berglind Erlendsdóttir UMSK . . 61.7 3. Helga Guðmundsdóttir UMSB . . 66.8 1500 m. hlaup Mín. 1. Fríða Þórðardóttir UMSK .... 5:28.4 2. Helga Guðmundsdóttir UMSB . 5:29.6 3. Hrönn Sigurðardóttir USVH . . 5:34.8 Hástökk 1. Iris Jónsdóttir UMSK............ 1.65 2. María Guðnadóttir HSH.......... 1.60 3. Lára Sveinsdóttir Á............. 1.60 4x100 m. boðhlaup Sek. 1. Sveit Armanns .................... 50 2. Sveit UMSK........................51.6 3. Sveit UMSB....................... 55.0 Kúluvarp M. 1. Iris Grönfeldt UMSB............ 10.98 2. Gunnþórunn Geirsd., UMSK . . . 10.52 2. Guðrún Magnúsdóttir USVH . . 9.28 Spjótkast M. 1. Iris Grönfeldt UMSB............ 45.78 2. María Guðnadóttir HSH......... 34.78 3. Thelma Bjömsdóttir UMSK . . 32.34 200 m. hlaup Sek. 1.-2. Svanhildur Kristjónsd. UMSK . 26.8 1.-2. Sigurborg Guðmundsd.Á .... 26.8 3. Ingveldur Ingibergsd. UMSB . 29.9 800 m. hlaup________________________Mín. 1. Berglind Eriendsdóttir UMSK . 2:40.6 2. Elín Blöndal UMSB.............. 2:42.3 3. Aðalheiður Hjálmarsd. Á . . . . 2:42.4 100 m. grindahlaup. (mótv.) Sek. 1. Sigurborg Guðmundsdóttir Á . . . 17.2 2. Bcrglind Erlendsdóttir UMSK . . 19.1 3. Kristin J. Símonardóttir UMSB . 19.2 1000 m. boðhlaup Mín. 1. Sveit Annanns ................ 2:31.1 2. Sveit UMSK.................... 2:34.5 3. Sveit UMSB.................... 2:46.2 Langstókk (meðvindur M. 1. Jóna Björk Grétarsd. Á.......... 5.26 2. Thelma Björnsdóttir UMSK . . . 4.80 3. Mette Löyche USAH.............. 4.78 Kringlukast M. 1. Iris Grönfeldt UMSB .......... 36.94 2. Jóna Björk Grétarsd. Á...... 31.04 : 3. Guðrún Magnúsdóttir USVH . . 30.24 Úrslit stigakeppni: Karlar: Konur: AUs: Árm. 92 UMSK 66,5 Árm. 150,5 UMSB 70 Árm. 58,5 UMSK 128,5 USAH 69 UMSB 56 UMSB 126 UMSK 62 USAH32 USAH 101 HSH 44 HSH 31,5 HSH 70,5 USVH 39 USVH 28,5 USVH 67,5 Oddur Sigurðsson. ÉÉfflslil Is, ■ Eínar Vilhjálmsson kastaði spjótinu 81,78 metra á laugardaginn, og lengra hefur spjóti ekki verið kastað hérlendís af íslendingi. íslandsmet Einars er þó mun lengra en þetta, 89,98 metrar, og sett í vor í Bandaríkjunum. Tímamynd Ámi Sæberg Akranes vann Vfídng ■ Eimt leikur var í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu um siðustu helgi. Akranes vann Víking á Víkingsvelli 1-0. Vanda Sigurgeirsdóttir skoraði mark Akjaness snemnta í fyrri hálfleik, en ekki tókst Skagastúlkum að bæta við þrátt fyrir strekkingsvind í bakið í þeim hálfleik. Víkingsstúlkurnar virð- ast í framför, og spurning hvenær þær fara að vinna leiki af „stærri" iiðunum í kvennaknattspyrnunni. Staðan í deildinni cr nú þessi: """ Breiðablik..... 5 5 0 0 10-2 10 Valur ....... 5 2 2 1 13-3 6 KR ............ 5 2 2 1 8-3 6 Akranes........ 5 8 2 1 7-3 6 Vikingur.......... 5104 2-11 2 Viðir.......... 5005 '3-81 0 Næstu leikir í kvennadeildinni verða á fimmtudag, þá leika Víðií og ÍA í Garðinum og Breiðablik og Valur í Kópavogi. Leikirnir verða klukkan 20.00 og á sama tíma hefst leikur KR og Víkings á KR velli á föstudag. I Prost sigraði Silverstone- Franski ökuþorinn, Alain Prost,' sigraði í þriðja sinn í grand-prix keppni í kappakstrinum þegar hann varð fýrstur í Silverstone-kappakstrinum á laugar- daginn. Annar varð Nelson Piquet, Brasiliu og þriðji Patrick Tambay, Frakklandi. Eftir þessa keppni er Prost efstur að stigum með 39 stig, annar ^r Nclson Piquet, með 33 stig, þriðji, Tambay með 31 stig og 1 fjórða sæti er heimsmcistarinn núverandi, Finninn Keke Rosberg með 25 stig. Frjáls- íþróttadeild Breiðabliks til Evrópu ■ 10 manna keppnislið, ásamt þremur fararstjórum og þjálfurum mun fara hinn 29. júlí næstkomandi í keppnis og lærdómsferðalag til Evrópu. Liðið kepp- ir í vinabæjum Kópavogs á Norður- löndum í fcrðinni, Tammerfors Óðins- véum. Þrándheimi og Norrkjöping. Lið- ið mun keppa á þessum stöðum og auk þess á nokkrum mótum öðrum fram að Heimsmeistara mótinu ■ frjátsurq iþrótt- um i Finnlandi 7-14. ágúst, en því munu krakkamir síðan fylgjast með. Liðið mun síðan dveljast við æfingar 14r21. ágúst í Danmörku. Fararstjóri verður Kari West Frederiksen, en þjálfari Breiðabliks er Ólafur Unnsteinsson. Bláskóga- skokkið 1983 ■ Bláskógaskokkið 1983 verður haldið næstkomandi laugardag, 23. júlí. Að venju er það Héraðssambandið Skarp- héðinn sem stendur að skokkinu, og skokkuð hin venjubundna leið, Þingveil- ir-Laugarvatn. Bláskógaskokkið hefst klukkan 14.00 álaugardagviðGjábakka á Þingvöllum, skráð verður á staðnum. Hlaupið er 15,2 kilómetrar að lengd, og keppt í 5 aldursflokkum karla óg kvenna. Stærsti sigurinn mun þó að vera með.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.