Tíminn - 20.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.07.1983, Blaðsíða 17
MíÐVlKtÖAGUR 20: jÚtí 1983 ísleifur Hannesson, Fögrubrekku 11, Kópavogi, andaðist á hjúkrunarheimil- inu Sunnuhlíð Kópavogi sunnudaginn 17. júlí. Davíð Arnason, fyrrum stöðvarstjóri, Eskihlíð 12, andaðist 17. júlí. Ragnar Pálsson, fyrrverandi bóndi, Árbæ, Mýrarsýslu, andaðist 16. júlí í sjúkrahúsinu á Akranesi. Áslaug Þorleifsdóttir, Tangagötu 26, ísafirði, andaðist 13. júlí. Björg Steiner andaðist 12. júlí í Fred- riksberg-spítala í Kaupmannahöfn. Ulrica Margareta Aminoff, Hlíðarvegi 56, lést í Landspítalanum 14. júlí. Guðfmna Arnfinnsdóttir frá Flateyri Framnesvegi 44, lést í Landakotsspítala laugardaginn 16. júlí. 2. Borgarfjöröur-eystri - Loömundarfjörð- ur. 2. - 10. ágúst. Gist í húsi. 3. Hálendishringur 4. - 14. ágúst 11 daga tjaldferðm.a. Kverkfjöll, Askja, Gæsavötn. 4. Lakagígar. 5. - 7. ágúst. Létt ferð. Gist í húsi. 5. Eldgjá - Strútslaug (bað) - Þórsmörk. 7 dagar 8. - 14. ágúst. 6. Þjórsárver - Arnarfell hið mikla. 11.-14. ágúst. 4. dagar. Einstök bakpokaferð. Fararstj.: Hörður Kristinsson, grasafræð- ingur. 7. Þórsmörk. Vikudvöl eða '/2 vika í góðum skála í friðsælum Básum, Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6 a Sími: 14606. (símsvari). Sjáumst Útivist. tilkynningar Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14-16 fram til 17. september. Hallgrímskirkja ■ Náttsöngur verður í kvöld, miðvikudag, kl. 22.00. Þýski barýtónninn Andreas Schmidt syngur einsöng. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I sima 15004, I Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kt. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. ‘ Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Sim- svari í Rvik, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Sumarferð framsóknar- félaganna í Reykjavík Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 23. júlí n.k. kl. 9 f.h. (Ath. breyttan brottfarartíma) frá Hótel Heklu. Farið verður um Suðurnes í Krísuvík, Grindavík, Svartsengi, Reykjanes, Hafnir, Garðskaga, Sandgerði, Keflavík, Voga og þaðan til Reykjavíkur. Áætlaður komutími til Reykjavíkur er k. 19 tíl 20. Fararstjóri verður Valdimar Kr. Jónsson, en auk hans verða leiðsögumenn í hverri bifreið. Ætlast er til þess að fólk taki með sér nesti. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 24480. Verð fyrir fullorðna kr. 150 en kr. 75 fyrir börn undir 12 ára aldri. Valdlmar K. Steingrímur Haraldur Slgrún Jónsson. Hermannsson. Ólafsson. Magnúsdóttir. Haukur Eystelnn Ingibergsson. Jónsson. Guðmundur Bjarnason. Jón Gfslason. ■ Frá Garðskagavita, einum af viðkomustöðum ferðarinnar. Skagfirðingar Kaffisamsæti til heiðurs Ólafi Jóhannessyni verður haldið I Miðgarði fimmtudaginn 21. júlí og hefst kl. 21. Þátttaka tilkynnist í síma 5374 milli kl. 19 og 20 í síðasta lagi þriðjudagskvöld 19. ágúst. Framsóknarfélögin í Skagafirði. -f- Anna Sigurðardóttir frá Hrepphólum andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 18. júlí 1983. Vandamenn. 21 GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST l»Ú GATEÐA GRIND? BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 K0PAV0GI SIMI77B40 Kverkstæðið nasbós Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir bifreida! Ásetning á staönum SERHÆFÐIRI FlflT 0G Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m.. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið, 18. júlí 1983 ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. vafk REYKJAViKURVEGI 25 Há'fnarfirði simi 50473 útibú að Mjölnishplti 14 Rpykjavík. Hjj Bæjarritari Staða bæjarritara á Sauðárkróki er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 20. ágúst nk.. Áður auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 31. júlí. Allar nánari upplýsingar veitir Bæjarstjóri í síma 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. HBI Utboð Tilboð óskast í að leggja fyrsta áfanga stofnlagnar fyrir íbúðarhverfið norðan Grafarvogs fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. júlí 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.