Tíminn - 20.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.07.1983, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLI 1983 Sumarauki í góðum félagsskap! Einnar víku ferð 24. ágúst á vegum S.U.F. Farið verður með MS Eddu til Englands Farið verður með MS Eddu frá Reykjavík miðvikudagskvöldið 24. ágúst. Dvalið um borð í góðu yfirlæti. Komið til Newcastle kl. 10 á laugar- dagsmorgun. Tvær nætur á Imperial Hotel í New- castle. Hverju herbergi fylgir baðher- bergi, litasjónvarp, sími og útvarp. Laugardagurinn er tilvalinn til inn- kaupa og skoðunarferða um borgina. * _____________ I Newcastle er Eldon Square Center verslunarmiðstöðin, ein sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. 300 versl- anir undir einu þaki. Á sunnudeginum verður farið í rútu- ferð og skoðaðir fagrir staðir í ná- grenni Newcastle. Ef tími gefst til munum við fara í Vatnahéraðið, sem er rómað fyrir náttúrufegurð. A mánudagsmorguninn kemur Edd- an frá Þýskalandi. Farþegarnir munu hafa nóg við að vera um borð í skipinu á leiðinni til íslands, en þar er að finna flest það sem hugurinn (og maginn) girnist. í skipinu er m.a. sundlaug, hárgreiðslustofa, barna- gæsla, læknir, kvikmyndasalur, veit- ingasalur, krá, og næturklúbbur svo eitthvað sé nefnt. Til Reykjavíkur er komið síðdegis 31. ágúst. Pantanir í þessa einstæðu ferð þurfa að berast sem fyrst. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUF í síma 91- 24480 og hjá Farskip í síma 91-25166. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason, alþingismaður og ritari Framsóknar- flokksins. Góðir greiðsluskilmálar. ÞETTA ER RÉTTA FERÐIN FYRIR ÞIG! Kennarastaða Laus er til umsóknar kennarastaöa viö Gagn- fræðaskólann á Sauöárkróki. Aðal kennslugrein- ar: stæröfræöi og eðlisfræöi. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95- 5219 og formaður skólanefndar í síma 95-5255. Skiólanefnd Sauðárkróks. Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT 0G RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 Kvikrrtyndir \ • \ Búvélavarahlutir FAHR Fjölfætlutindar .. kr. 78,- Heyþyrlutindar KUHN .. kr. 80,- Heyþyrlutindar Fella ... kr. 80,- Heyþyrlutindar CLAAS . kr. 80,- Múgavélatindar VICON . kr. 34,- Múgavélatindar HEUMA. kr. 28,- FAHR sláttuþyrluhnífar. kr. 12,- PZ sláttuþyrluhnífar ... kr. 17,- Lægsta verð á tindum og hnífum í búvélar Gerið hagkvæm innkaup Sfmi 78900 Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir Thei Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby sterio og sýnd i 4 rása Star- scope sterio. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Class of 1984 ARMÚLA11 SlMI 81500 'Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- ‘ skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klikunnar þar. Hvað átil bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR3 Merry Christmas Mr. Lawrence. iHeimsfræg og jafnframt splunku ’ný stórmynd sem skeður i fanga- bóðum Japana í síðari heimstyrjöld.: Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnúm Myndin er tekin í DOLBV STERIO og sýnd i 4 rása STARSCOPE. SALUR4 Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. 'Aðalhlutverk: Chuch Norris og Jim Backus ISýnd kl. 5,7 Píkuskrækir (Pussytalk) :þú djartasta sem komið hefur Áðalhlutverk: Peneolope Lamour og Nils Hortzs. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 9 og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5' óskara1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon ‘ Leikstjóri: Louis Malle Endursýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.