Tíminn - 20.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.07.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNE O 10 000 “lonabió' 3*3-1 1-82 Rocky III maam SÍMI 18936 Frumsýnir: Hættuleg sönnunargögn Æsispennandi og hrottafengin litmynd, þar sem enginn miskunn er sýnd. Aðalleikarar: George Ayer - Mary Chronopoulou. Leikstjóri: Romano Scavolini. Hver er moröinginn Æsispennandi litmynd gerð eftir sógu Agötu Christie Tiu litlir negrastrákar með Oliver Reed, Richard Attenborough, Elke Sommer, Herbert Loom. Leikstjóri: Peter Coilinson. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Síðustu sýningar. í greipum dauðans bandariskPana- vision-litmynd byggð á metsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Slóð drekans Spennandi og fjörug karate mynd með hinum eina og sanna meist- ara Bruce Lee, sem einnig er leikstjóri. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Idi Amin Spennandi litmynd um valdaferil Idi Amin i Uganda með Joseph Olita - Denis Hllls. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. Heitt kúlutyggjó Bráðskemmtileg og fjörug litmynd um nokkra vini sem eru I stelpuleit. I myndinni eru leikin lög frá 6. k áratugnum. Aðalhlutverk: Yftach Katxur - Zanzi Noy. „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper.' „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III I flokk þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsiðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eyeof theTiger" var tilnefnt til Óskarsverðlauna i ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone.' Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, ’ Talia Shire, Burt Young, Mr. T. ■ Sýnd kl. 5, og 9.10 Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd i: 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Endursýnd kl. 7, og 11.05, Myndirnar eru báðar teknar upp í Dolby Stereo. Sýndar í 4ra rása Starscope Stereo. 1-15-44 Karate-meistarinn íslenzkur texti Æsispennandi ný karate-mynd með meistaranum James Ryan (sá er lék I myndinni „Að duga eða drepast"), en hann hefur unnið til fjölda verðlauna á Karate- mótum víða um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér ern ekki neinir viðvaningar á ferð, allt aWinnu- menn og verðlaunahafar í aðal- hlutverkunum svo sem: James Ryan, Stan Smith, Norman Rob- son ásamt Anneline Kreil og fl. Sýnd kl.3,5, 7, 9 og 11. Laugardagur og sunnudagur A-salur Leikfangið (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarisk gamanmynd með tveimur fremstu ’grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum I gott skap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íslenskur texti B-salur . . —*. Tootsie Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 5, 7.05,9.05 og 11.10 3*3-20-75 Þjófur á lausu Ný bandariskgamanmynd um fyrr- verandi afbrotamann sem er þjóf- óttur með afbrigðum. Hann er leikinn al hinum óviðjafnanlega Richard Pryor, sem fer á kostum I þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fékkfrábærar viðtökur í Bandaríkj- unum á s.l. ári. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Cicely Tyson og Angel Ramirez. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SUNNUDAGUR: Eldfuglinn Hörkuspennandi mynd um bórn sem alin eru upp af vélmennum, og ævintýrum þeirra I himingeimn- um. Verð kr. 35,- Sýnd kl. 3. ORION Myndbandaleigur gthugið! 77/ sölu mikió úrval af myndböndum. ilpplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. .....i,nrim‘°iní 32-21-40 Starfsbræður Spennandi og óvenjuleg leynilög- reglumynd. Benson (Ryan O'Neal) og Kenvin (John Hurt) er falin rannsókn morðs á ungum manni, sem hafði verið kynvillingur. Þeim er skipað að búa saman og eiga að láta sem ástarsamband sé á milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows Aðalhlutverk: Ryan 0‘Neal, John Hurt og Kenneth McMillan. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára 3 1-13-84 Ég er dómarinn (I, The Jury) Æsispennandi og mjög viðburða- rik, bandarisk kvikmynd I itum eftir hinni þekktu sakamálasógu eftir Mickey Spillane, en hún hefur komið út í isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Armand Assante og Barbara Carrera. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9og 11. „Lorca-kvöld“ (Dagskrá úr verkum spænska skáldsins Garcia Lorca) í leikstjörn Þórunnar Sigurðardóttur. Lýsing Egill Arnarson, músik Valgeir Skagfjörð, Arnaldur Árnason og Gunnþóra Halldórs- dóttir. Fimmtudag 21. kl. 20.30. , Föstudag 22. kl. 20.30. Miðvikudag 27. kl. 20.30. Síðustu sýningar. „Söngur Mariettu“ (Finnskur gestaleikur) Laugardag kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. „Blanda“ (Tónlist frá ýmsum öldum) Sunnudag 24. kl. 20.30. Mánudag 25. kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. / rá^GSsbTrM jtóDENÍA v/Hringbraut, sími 19455. Húsið opnað kl. 20.30. Miðasala við innganglnn. Veitingasala. 23 útvarp/sjönvarp Hermann Gunnarsson, íþróttafréttamaður. í útvarpi kl. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar „Ég mun flytja pistil um einn snjallasta sundkappa sem uppi hefur verið, Sovétmanninn Vladimir Sal- mikof. Þessi sundmaður hefur verið ósigrandi og er einstæður afreksmað- ur“, sagði Hermann Gunnarsson í samtali við Tímann þegar hann var spurður um efni íþróttaþáttarins í kvöld. „Síðan mun fréttamaður minn í Noregi segja frá óvenjulegum knatt- spyrnusnillingum frá Nigeríu sem eru strandaglópar í Noregi. Þeir eru ekki alveg inná því hvernig alþjóða- samskipti fara fram og eru þarna blankir og hálf aumir. Síðan ætla ég að spjalla svolítið um íslandsmótið í knattspyrnu og svo hef ég nóg af pistlum um snjalla íþróttamenn, t.d. heimsmethafann í spjótkasti, Petra- noff, sem Einar Vilhjálmsson mun etja kappi við núna í Norðurlanda- keppninni við Bandaríkjamenn nú á næstu dögum. Þetta verður uppistað- an í þættinum í kvöld“ sagði Her- mann að lokum. GSH útvarp Miðvikudagur 20. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi. Tónleikar 8.00 Fréttir Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Emil Hjartarson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn“ eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- lelkar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úldr.). 10.35 Sjávarútvegurog siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson, 10.50 Út með Firði. Þáttur Svanhildar Björgvinsdóttur á Dalvík (RÚVAK). 11.20 Rokk- og lúðrasveitarlög 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30Frönsk, þýsk og ítölsk dægurlög 14.05 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (18). 14.30 Miðdegistónleikar. Flæmski píanó- kvartettinn leikur Adagio og rondó í F-dúr eftir Franz Schubert. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hanna G. Sigurð- ardóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: SigmarB. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Felicja Blument- al og Kammersveitin I Prag leika Píanó- konsert í C-dúr eftir Muzio Clementi, Alberto Zedda stj./ Fílharmóníusveitin i Berlín leikur Sinfóniu nr. 19 K. 132 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra I umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.50 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Bryndís Víglundsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svetninn. 20.00 Sagan „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (14). 20.30 Rómantískur rauðliði Þáttur um bandaríska fréttamanninn og rithölund- inn John Reed I umsjá Sigurðar Skúla- sonar. 21.10 Einsöngur a. Hákan Hagegárd syng- ur lög eftir Richard Strauss, Franz Schu- bert og Charles Gounod, Thomas Schu- bach leikur á pianó. b. Erik Sæden syngur „Vier ernste Gesánge" op. 121 eftir Johannes Brahms. Hans Pálsson leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildarskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristín Bjarnadóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöidsins 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chi- notti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Miðvikudagur 20. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Myndir úr jarðfræði (slands 10.. Saga lífs og lands. Lokaþáttur fræðslu- myndaflokks Sjónvarpsins um jarðfræði og jarðsögu Islands. Umsjónarmenn eru Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjómaði Sigurður Grimsson. 21.20 Dallas Bandariskur framhaldsflokk- ur. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 22.00 Ur safni Sjónvarpsins. íslendingar í Kanada V. „Hið dýrmæta erfðafé". ( þessum þætti er fjallað um hinn íslenska menningararf í Kanada, blaðaútgáfu Vestur-lslendinga, varðveislu íslenskrar tungu og skáldin Stephan G. Stephanson og Guttorm J. Guttormsson. Umsjónar- maður er Ólafur Ragnarsson. 22.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.