Tíminn - 21.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.07.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 21. JÚl l 1983 ‘ftf, 115 krossgáta - myndasögur T~1 |a E k ■> »■ «r 4127. Lárétt 1) Kúgun. 6) Aría. 7) Pröng. 9) Röð. 10) Hættuleg. 11) Goð. 12) Tónn. 13) Kind- ina. 15) Óréttsýn. Lóðrétt 1) Fugl. 2) Þófi. 3) Þvingun. 4) Eins. 5) Nuggast. 8) Ský. 9) Fel. 13) Án. 14) Al. Ráðning á gátu No. 4126 Lárétt 1) Vending. 6) Ýri. 7) Et. 9) Mu. 10) Tjónkar. 11) Ná. 12) LI. 13) Aum. 15) Maurinn. Lóðrétt 1) Víetnam. 2) Ný. 3) Drangur. 4) II. 5) Gaurinn. 8) Tjá. 9) Mal. 13) AU. 14) MI. bridge ■ Einfaldar spilaleiðir eru oft þær erfiðustu. Það kom í ljós í þessu spili þegar það kom fyrir í sveitakeppni: Norður S. 9873 H. G976 T. K2 L. A74 Vestur S. AG5 H. D108 T. 964 L. G1085 Austur S. K2 H. 54 T. 8753 L. KD963 Suður S. D1064 H. AK32 T. ADG10 L. 2 Við bæði borð spilaði suður 4 hjörtu og fékk út lauf. Við annað borðið stakk suður upp ás og tók ás og kóng í hjarta. Þegar drottningin fékk ekki spilaði suður 4um sinnum tígli í þeirri von að vestur myndi trompa með drottrilngunni. En vestur fétl auðvitað ekki í þá gryfju heldur henti laufi í 4rða tígulinn. Suður varð nú að spila spaða sem. vestur tók með gosa. Hann tók hjarta- drottninguna og spilaði laufi sem suður varð að trompa með síðasta trompinu og þegar austur komst næst inná spaðakóng gat hann tekið 4rða slag varnarinnar á laufkóng. 1 niður og suður sá ekki hvað hann hefði getað gert betur. Við hitt borðið var suður á öðru máli. Hann tók útspilið á laufaás en í öðrum slag trompaði hann lauf heim. Síðan spilaði hann tígli á kóng og trompaði aftur lauf. Síðan tók hann ás og kóng í hjarta og spilaði 4 sinnum tígii og henti 2 spöðum í blindum. Þegar hann svo spilaði spaða tók vestur á gosann og hjartadrottningu og spilaði laufi en mun- urinn var sá að nú var suður kominn með 10 slagi: 5 á tromp, 4 á tígui og 1 á lauf. Svalur Gullotur. Sæúlfurinn kallar. Ég sendi nú bát ||0á£jil þess aðíkoma í veg fyr að-þiö8etjið menn á IJ- jakann. Hinsvegar, ef að þú vilt fá jakann með löglegum hætti, þá getum við ákveðið greiðsiustað. - .Löglegum? Bull! Þú hefur þenn ‘an.jaka ekki í togi, helduröfugt. Þú hefur engan rétt til þess að hindra mig. Hinsvegar, Langatöng, t við rætt það allt síðar. E áfram mínu verki!! Kubbur Með morgunkaffinu - Það eru engar spennandi bækur í bókaskápnum ungfrú, bara bankabækur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.