Tíminn - 21.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.07.1983, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 21. JULÍ1983 Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 Lausar kennarastöður við grunnskólann á Þórshöfn, meðal kennslu- greína íþróttir. Upplýsingar hjá skólastjóra. . nlrt **« ^* **« r ijf Utboð Tilboð óskast í jarðvinnu vegna gervigrasvallar á velli 3 s.k. Hallarflöt norðan Laugardalsvallar á íþróttaleikvangi Reykjavíkur í Laugardal. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. júlí 1983 kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 GRJÓTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝSTÞÚ GATEÐA GRIND? Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir bifreiða! Ásetning á staðnum SÉRHÆFÐIRIFIAT 0G Sjálfhleðsluvagn Vil kaupa notaðan sjálfhleðsluvagn. Gísli H. Magnússon Ytri-Ásum, sími um Kirkjubæjarklaustur. Kannaðu kjörin verð kr. 5.480.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Kvikmyndir Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) Heimstræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby sterio og sýnd í 4 rása Star- scope sterio. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Classof 1984 Ný og jarntramt mjog spennandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framliðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvað átil bragðs að taka, eða er þetta þaö sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry.King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR3 MerryChristmas Mr. Lawrence. .Heimsfræg og jafnframt splunku 'ný stórmynd sem skeður i (anga- búðum Japana í siðari heimstyrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnúm Myndin ertekin i DOLBY STERIO og sýnd i 4 rása STARSCOPE. SALUR4 Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. 'Aðalhlutverk: Chuch Norris og Jim Backus ISýndkl. 5,7 Píkuskrækir (Pussy talk) :'pú djarfasta sem komið hefur Aðalhlutverk: Peneolope Lamour og Nils Hortzs. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 9 og 11. SALUR5 _ Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5' óskara 1982 ( Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon ; Leikstjórj: Louis Malle Endursýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.