Tíminn - 24.07.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.07.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ1983 3 3x90mín. 339.- HAGKAUP Skeifunni Akureyri Njarðvík NISSAN PATROL Hvað skyldu svo sambærilegir jeppar kosta? Verð f jögurra af fimm eftirtöldum jeppum eru ónákvæm af því að þeir eru ekki til á lager. Aðeins einn þeirra er til hjá umboðinu. NiSSAN PATROL er til afgreiðslu strax. Range Rover, fjögurra dyra, c.a. kr. 1.000.000.00 FordBronco kr. 1.000.000.00-1.400.000.00 ToyotaLandcruser.fjögurradyra, kr. 860.000.00 Chevrolet Blazer c.a. kr. 1.000.000.00 Wagoneer kr. 1.200.000.00-1.500.000.00 NISSAN PATROL stendur fyrir sínu með: - 6 strokka diesel vél. Lipur eins og bensínvél, og með þrautseigju og elju dieselvélarinnar. - Sjálfvirkum driflokum. - Vökvastýri, iéttu og öruggu. - 24ra volta rafkerfi. - Fjóra gíra áfram, lágu og háu drifi. - Þrem sætaröðum, fjögurra dyra. Einnig fáanlegur styttri, 5 manna. - Innréttingu og aukabúnaði sem hver lúxusbíll væri sæmdur að. Munið bílasýningar okkar um helgar kl. 2-5. nissan - lang, lang mest fyrir peningana Jeppinn sem aðrir jeppar eru sniðnir eftir NISSAN PATROL er mest seldi jeppinn í tveim heimsálfum, Evrópu og Ástralíu. Það er ekkert undarlegt að aðrir jeppaframleiðendur leitast nú við að sníða jeppana sína eftir þeim allra vinsæl- asta frá NISSAN. Og verðið er jafn ómótstæðilegt og jeppinn sjálfur. Aðeins kr. 679.000.00 fyrir 7 manna fjögurra dyra PATROL. INGVAR HELGASON HF ■ Sími 33560 SÝNINGARSALURINN / RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.