Tíminn - 24.07.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.07.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 w^^lP&V' frf&'-TV 3 kassettur í pakka og þú sparar 3x60mín.259.- 3x90mín.339.- HAGKAUP Skeifunni Akureyri Njarðvík Jeppinn sem aðrir jeppar eru sniðnir eftir ______ NISSAN PATROL er mest seldi jeppinn í tveim heimsálfum, Evrópu og Ástralíu. Það er ekkert undarlegt að aðrir jeppaframleiðendur leitast nú við að sníða jeppana sína eftir þeim allra vinsæl- asta frá NISSAN. Og verðið er jafn ómótstæðilegt og jeppinn sjálfur. Aðeins kr. 679.000.00 fyrir 7 manna fjögurra dyra PATROL. Hvað skyldu svo sambærilegir jeppar kosta? Verö f jögurra af f imm eftirtöldum jeppum eru ónákvæm af því að þeir eru ekki til á lager Aðeins einn þeirra er til hjá umboðinu. NISSAN PATROL er til afgreiðslu strax. Range Rover, fjögurra dyra, c.a. kr. 1.000.000.00 Ford Bronco Toyota Landcruser, fjögurra dyra, Chevrolet Blazer c.a Wagoneer kr. 1.000.000.00-1.400.000.00 kr. 860.000.00 kr. 1.000.000.00 kr. 1.200.000.00-1.500.000.00 NISSAN PATROL stendur fyrir sínu með: - 6 strokka diesel vél. Lipur eins og bensínvél, og með þrautseigju og elju dieselvélarinnar. - Sjálfvirkum driflokum. - Vökvastýri, léttu og öruggu. - 24ra volta rafkerfi. - Fjóra gíra áfram, lágu og háu drifi. - Þrem sætaröðum, fjógurra dyra. Einnig fáanlegur styttri, 5 manna. - Innréttingu og aukabúnaði sem hver lúxusbfll væri sæmdur að. Munið bílasýningar okkar um helgar kl. 2-5. imissaim - lang, lang mest fyrir peningana INGVAR HELGASON HF. tá1** SÝNINGARSALURINN / RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.