Tíminn - 26.07.1983, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.07.1983, Blaðsíða 14
18 ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ1983 GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST ÞÚ GATEÐA GRIND? Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir BIFREIDAU|VERKSTÆÐIÐ knastós SKEMMUVEGI4 KÚPAVOGI SIMI 7 7840 bifreiða! Asetning á staðnum SERHÆFÐIRI FlflT 0G W Útboð Tilboð óskast í framkvæmdir við byggingu aðalbyggingar Seljahlíðar Dvalarheimili aldraðra að Hjaltaseli 23 Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 5.000,00 kr, skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. ágúst 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. verJh REYKJAVIKURVEGI 25 Há'fnarfirði simi 50473 j útibú að Mjölnisholti 14 Fteykjavík. Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2”, 3", 4", 5", 6" og 7” borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 Flugmálastjórn óskar eftir að ráða í vinnu nú þegar tvo bifvélavirkja eða lagtæka menn vana bifvélaviðgerðum. Upplýsingar gefur fjármálastjóri Jóhann H. Jónsson. Flugmálastjórinn J®| RÍKISSPÍTALARNIR SSS lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til eins árs við öldrunar- lækningadeild Landspítalans. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. ágúst n.k. á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækningadeildar í síma 29000. H JÚKRUNARFRÆDINGAR óskast á lyflækningadeildir og handlækningadeildir. Fullt starf eða hlutastarf. Barna- heimilispláss til reiðu. SKURÐSTOFUHJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á göngudeild Landspítalans. Vinnutími kl. 14:30-18:30 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. NÆRINGARFRÆDINGAR eða SJÚKRAFÆÐIS- SÉRFRÆÐINGUR óskast í hálft starf frá 1. september n.k. á göngudeild sykursjúkra. Upplýsingar veitir yfirlæknir göngudeildar sykursjúkra í síma 29000. Geðdeildir ríkisspítalanna Aðstoðarlæknar óskast frá 1. september og 1. október í 6 eða 12 mánaða stöður við geðdeildir ríkisspítalanna. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. ágúst n.k. á sérstökum umsókn- areyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar um ofangreindar stöður veita yfirlæknar geðdeildanna í síma 29000 eða 38160. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild XVI að Flókagötu 31. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á ýmsar deildir. Full vinna eða hlutavinna. Dagheimilispláss til reiðu. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. FÓSTRUR og STARFSMENN óskast frá 1. ágúst og 1. september n.k. við barnaheimili Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í síma 38160. Ríkisspítalar Reykjavík 24. júlí 1983. Bílaleiga /utw\ Carrental £ % Dugguvogi23. Sími82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00 - 20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SOLARHRINGINN Kvikmyndir SALUR 1 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 ■ óskara 1982 Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 5 og 9 SALUR2 Class of 1984 Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Viö erum framtíöin og ekkert getur stöövaö okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvaö á tll bragös aö taka, eða er þetta þaö sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 • SALUR3 Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd Sýnd kl. 3 Merry Christmas Mr. Lawrence. :Heimsfræg og jafnframt Sþlunku ný stórmynd sem skeður i fanga- búöum Japana í síðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð al Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár aö fullgera þessa mynd. Aöalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuö börnum Myndin ertekin i DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR4 Svartskeggur . Hin frábæra Disney mynd Sýnd ki. 5, og 7 N. Píkuskrækir (Pussy talk) gú djarfasta sem komiö hefur Aöalhlutverk: Peneolope Lamour og Nils Hortzs. Bönnuö bömum innan 16 ára. Sýndkl. 9 og 11. SALUR5 Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerö af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuöu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchlno, Patrick Swayze. Bönnuð innan 14 ára. Hækkaö verð. Myndin er fekin upp i Dolby sterio og sýnd í 4 rása Star- scope sterio. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.