Tíminn - 28.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 28.07.1983, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 Hörkuspennandi og fræg litmynd sem byggö er á sönnum atburðum með Clint Eastwood, Patrick McGoohan Framleiðandi og leikstjóri Donald Siegel Endursýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15 Leyndardómur sandanna Spennandi og ævintýrarík litmynd með Michel York, Jenny Agutter, Simon Maccorkind Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Blóðskömm Geysispennandi litmynd enda gerð af snillingnum Claude Cha- brols Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Stephane Audra, David Hemm- ings Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Heitt kúlutyggjó og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjönvarp O 19 000 Flóttinn frá Alcatraz lonabíól "S 3-1 1-82 Rocky III Starfsbræður iBráðskemmtileg og fjörug litmynd |umnokkravinisemeru ístelpuleit. myndinni eru leikin lög frá 6. |áratugnum. Aðalhlutverk: Yftach | Katxur-Zanzi Noy. | Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.151 og 11.15 I „Besta „Rocky" myndin af þeim | | öllum." B.D. Gannet Newspaper.| I „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. I „Stallone varpar Rocky III i flokk | | þeirra bestu." US Magazine. | I „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. [ I Forsiðufrétt vikuritsins Time hyllir: I I „Rocky III sigurvegari og ennþál ] heimsmeistari." I Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" I I vartilnefnttil Óskarsverðlauna í ár. [ ] Leikstjóri: Sylvester Stallone.l I Aðalhlulverk: Sylvester Stallone, | Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,og 9.10 | Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd i | | 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Sýnd kl. 7. | Myndirnar eru báðar teknar upp | í Dolby Stereo. | Sýndar i 4ra rása Starscope| Stereo. I S 1-15-44 Karate-meistarinn íslenskur texti | Æsispennandi ný karate-mynd I |með meistaranum James Ryanj | (sá er lék í myndinni „Að duga I |eða drepast“), en hann hefurl | unnið til fjölda verðlauna á Karate- [ | mótum víða um heim. Spenna frá | | upphafi til enda. Hér eru ekki neinir | [viðvaningar á ferð, allt atvinnu- |menn og verðlaunahafar í aðal- | hlutverkunum svo sem: James| | Ryan, Stan Smith, Norman Rob- j | son ásamt Anneline Kreil og fl. [ Sýnd kl. 9 Hryllingsóperan I Þessi ódrepandi „Rocky Horror" | | mynd, er ennþá sýnd fyrirfullu húsi I |á miðnætursýningum, viða um| heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd I nokkra daga kl. 5 Islensk tal. Enskir textar. [ RyTKjny jjg^USÁH jÍÁfi Myndbandaleiaur athugjðl Til sölu mikið úrval afmyndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahusanna, Hverfisgotu 56. Hanky Panky Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í litum með hinum óborganlega Gene Wilder í aðalhlutverki. Leikstjóh, Sidney Poiter }| Aðalhlutver: Gene Wilder, | Gilda Radner, Richard Widmar. íslenskur texti Sýnd kl. 2.50,5,7.10, 9.10 og 11.15 B-salur Tootsie BEST PICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY P0LLACK Best Supportlng Actress , JESSICA LANGE ^jJootgio j Bráðskemmtileg ný bandarískl I gamanmynd I litum. Leikstjóri:| | Sidney Pollack. AðalhluWerkT Dustin Hoffman, Jessica Lange,| | Bill Murray Sýndkl. 5,7.05 og 9.05 Leikfangið (The Toy) [ Afarskemmtileg -ný bandariskj | gamanmynd með tveimur fremstu | | grínleikurum Bandaríkjanna, þeim j | Richard Pryor og Jackie | | Gleason í aðalhlutverkum. |Mynd sem kemur öllum í gott | | skap. Leikstjóri: Richard Donner. | íslenskur texti Sýndkl. 11.15 ‘S 3-20-75 Táningur í einkatímaj | Nú er um að gera að drifa sig i | I einkatíma fyrir vérzlunarmanna- [ helgina I Endursýnum þessa bráðfjörugu I mynd með Sylvia Kristel Sýnd kl. 9 og 11 á lausu | Ný bandarísk gamanmynd um fyrr- Iverandi afbrotamann sem er þjóf- Jóttur með afbrigðum. Hann er I | leikinn af hinum óviðjafnanlega I I Richard Pryor, sem fer á kostum [ J i þessari fjörugu myrtd. Mynd þessi [ |fékkfrábærar viðtökur I Bandaríkj-| unum á s.l. ári. lAðalhlutverk: Richard Pryor, I ] CicelyTysonog Angel Ramirez. | Sýnd kl. 5 og 7 rnrnnm Spennandi og óvenjuleg leynilög-l ] reglumynd. Benson (Ryan O’Neal) [ |og Kerwin (John Hurt) er falin I | rannsókn morðs á ungum manni, | [ sem hafði verið kynvillingur. Þeim | | er skipað að búa saman og eiga j | að láta sem ástarsamband sé á | milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows | Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, John | Hurt og Kenneth McMillan. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 7,9 og 11 1-13-84 Engill hefndarinnar Otrúlega spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum. - Ráðist er á unga stúlku - hefnd hennar verður miskunnarlaus. Aðalhlutverk: Zoe Tamerlls, Steve Singer. íslenskur textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9og11. „Reykjavíkurblús“ | Dagskrá úr efni tengdu Reykjavik | í leikstjóm Péturs Einarssonar. Fimmtudaginn 28. kl. 20.30 Föstudaginn 29. kl. 20.30 Fáar sýnfngar eftlr f Félagsstofnun Stúdenta. I i retessbFrM ÍToqojW v/Hringbraut, sími 19455. Húslð opnað kl. 20.30. Miðasala við innganglnn. Veitingasala. ■ Baldvin Halldórsson er einn leikendanna í útvarpsleikritinu í kvöld. Hér er hann í hlutverki sínu í Hafið bláa hafið frá ’73. Á dagskrá útvarpsins í kvöld ki. 20.45: Málverk af frú Potter ■ Já nú er ekkert sjónvarp í kvöld og þá er bara að hlýða á gott útvarpsleikrit. í kvöld er boðið upp á gamanleikrit eftir Carol Richards. Þýðinguna gerði Margrét Jónsdóttir en leikstjóri er Jill Brooke Árnason. Lítið bæjarfélag á hundrað ára afmæli. í tilefni þess er ungur málari, sonur staðarins, fenginn til að mála mynd af einhverjum þekktum borg- ara í bænum. Bæjarstjórafrúin fær því framgengt að myndin verði af henni og vill hún einnig ráða stfl málverksins. Ungi málarinn, sem er gamansamur náungi, gengur að þess- um skilyrðum. Útkoman verður þó með nokkuð öðrum hætti en frúin og bæjarstjórnin ætluðust til. Leikendur eru Þórhallur Sigurðs- son, Baldvin Halldórsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Steindór Hjörleifsson, Borgar Garð- arsson og Jóhanna Norðfjörð. -Jól. útvarp Fimmtudagur 28. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Lelkfimi. Tón- leikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ama Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö. Bryndis Vlglundsdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Asa Helga Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónblliö 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrák- urinn“ eftir Christlne Nöstllnger Valdís Óskarsdóttir les þýðlngu sfna (9). 9.20 Lalkfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 10.35 lónaöarrnálUmsjón:SigmarArmanns- son og Sveinn Hannesson. 10.50 „Horflnn aö eilffu“, smásga eftir Þróst J. Karlsson Helgi Skúlason les. (Að.útv. 30.09. '82). 11.05 Frá frægum hljómlelkum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Hún Antonfa mfn“ eftlr Willa Cather Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jóns- dóttir les (2). 14.30 Miðdegistónleikar Hljómsveit Ríkisóp- erunnar f Vinarborg leikur „Vínarblóð", vals eftir Johann Strauss; Anton Paulik stj yConxertgebouw-hljómsveitin f Amster- dam leikur forteik að „Jónsmessunætur- draumi“, eftir Felix Mendelssohn; George Szell stj. 14.45 Popphólfiö-PéturSteinnGuðmunds- son. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfödeglstónleikar Bjöm Guðjónsson og Gfsli Magnússon leika Trompetsónðtu op. 23 eftir Karf O. Runólfsson/Bemard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jó- hannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika Kvintett fyrir blásara eftir Jón Asgeirsson/LaSalle-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 op. 19 eftir Alex- ander Zemlinsky. 17.05 Dropar Siðdegisþáttur i umsjá Am- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Vlö stokklnn Guðbjörg Þórisdóttir held- ur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdisar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Málverk af frú Potter" eftlr Carol Rlchards Þýðandi: Margrét Jónsdótt- ir. Leikstjóri: Jill Brook Amason. Leikendur: Þórhallur Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Steindór Hjörieifsson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Borgar Garðarsson og Jóhanna Norðflörð. 21.30 Gestlr I útvarpssal Alan Hacker og Karen Evans leika saman á klarinettu og píanó. a. „Caoine" eftir Charles Stanford. b. Sex lög í þjóðlagastíl eftir Vaughan Wil- liams. c. „An óg Mhadainn'' eftir William Sweeney. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orö kvöidsins. 22.35 Indlandsdvöl Jesú Krlsts Dagskrá byggð á tíbetskum þjóðsögum um líf Jesú Krists I Indlandi, Nepal og Palestfnu. Samantekt og umsjón: Gfsli Þór Gunnars- son. Lesari ásamt umsjónarmanni: Bergljót Kristinsdóttir. 23.00 Á sfökvöldl Tónlistarþáttur f umsjá Katrínar Ólafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 29. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fiéttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskré 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karf Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hnólfsdóttir. 20.50 Steinl og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þyrlur Bresk heimildarmynd um fram- farir (þyrlusmfði frá þvífyrstanothæfa þyrian ’ hóf sig til flugs árið 1936. Geröer grein fyrir flóknum tæknibúnaði f nútfmaþyrium og brugðið upp mynd af þyrium fránrtíðarinnar. Þýðandi og þulur Bogi AmarFrnnbogason. 22.10 Ambátt ástarinnar Ný sovésk bió- mynd. Leikstjóri Nikita Mihalkof. Aðalhlut- verk Élena Solovei. Sagan gerist á dögum' byltingarinnar. Ein af stjömum þöglu kvik- myndanna er við kvikmyndatðku suður við Svartahaf ásamt hóp kvikmyndatöku- manna. Einn þeirra, ungur og óþekktur, reynist eftirfýstur af lögreglu keisarans og leitar hjálpar hjá hinni dáðu kvikmyndadís. Þýðandi Hallveig Thoriacius. 23.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.